Golf

Nískur kylfingur gagnrýndur

Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum.

Golf

Bónus fyrir golfáhugamenn í dag

Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00.

Golf

Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum

Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni.

Golf

Valdís Þóra keppir á LPGA móti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni.

Golf

Tiger byrjaði árið ágætlega

Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni.

Golf

Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi.

Golf

Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ

Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið.

Golf

Mickelson hafði betur gegn Tiger

Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara.

Golf

Golfíþróttin fetar nýjar slóðir

Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas.

Golf