Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 11:00 Það er létt yfir Tiger þessa dagana. vísir/getty Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira