Fastir pennar

Nornaveiðar

Mikael Torfason skrifar

Þjóðleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Eldraunina, eða The Crucible, eftir bandaríska leikskáldið Arthur Miller. Leikritið er byggt á sögulegum atburðum sem áttu sér stað í Salem á austurströnd Bandaríkjanna við lok sautjándu aldar.

Fastir pennar

„Við berum öll ábyrgð“

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram.

Fastir pennar

Að halda Rússum á mottunni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Mál halda áfram að þróast til verri vegar í Úkraínu. Stjórnarherinn hefur að undanförnu tekizt á við aðskilnaðarsinna í austurhéruðum landsins, sem njóta beins og óbeins stuðnings Rússa.

Fastir pennar

Fyrir hag höfuðborgarinnar?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, ætlar að tilkynna í dag hvort hann verði við áskorunum um að taka fyrsta sætið á framboðslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík.

Fastir pennar

Mistakist þér endilega

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast.

Fastir pennar

Framsókn með sterkustu evrurökin

Þorsteinn Pálsson skrifar

Ásgeir Jónsson hagfræðingur er höfundur efnahags- og peningamálakaflans í skýrslu alþjóðastofnunar um mat á stöðu aðildarviðræðnanna. Þegar skýrslan var kynnt benti hann á að sennilega væri krafan um endurgreiðslu húsnæðislána ein skýrasta vísbendingin

Fastir pennar

Óttinn við tækifærin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra blés fyrirhugaða sameiningu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Háskóla Íslands af, eftir að hagsmunaöfl á borð við sveitarstjórn Borgarbyggðar og Bændasamtökin höfðu lagzt eindregið gegn henni, ásamt þingmönnum Norðvesturkjördæmis.

Fastir pennar

Einhver borgar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Bílastæðagjald kann að vera farsælli leið og síður umdeild en að kraftgallaklæddir rukkarar stöðvi fólk við náttúruundur landsins.

Fastir pennar

Sagan verður ekki umflúin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, í þættinum Mín skoðun á Stöð 2 um helgina hafa valdið deilum í flokknum. Árni Páll sagðist í þættinum vera mikill stuðningsmaður þjóðkirkjunnar:

Fastir pennar

Svindl og svínarí?

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess.

Fastir pennar

Hvað um Andrarímur?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Kiljan birti á dögunum lista um þær bækur sem áhorfendur þáttarins telja "öndvegisrit íslenskra bókmennta“. Skemmtilegt framtak. En það er samt svolítið einkennileg tilfinning sem fylgir því hafa skrifað bók sem sett er einu sæti neðar en ástarljóð Páls Ólafssonar en ofar en til dæmis Hrafnkels saga Freysgoða eða Íslenzk menning Sigurðar Nordal.

Fastir pennar

Eiga sparisjóðirnir sér framtíð?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Rannsóknarnefnd Alþingis, sem skilað hefur skýrslu um fall sparisjóðanna, er varkárari í ályktunum sínum og yfirlýsingum en fyrri rannsóknarnefndir. Af skýrslu hennar má þó ráða að víða var pottur brotinn í starfsemi sparisjóðanna fyrir hrun.

Fastir pennar

Andstætt íslenskum hagsmunum að slíta

Þorsteinn Pálsson skrifar

Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið, sem kom út í vikunni, og skýrsla hagfræðistofnunar mynda saman mikilvægan þekkingargrunn fyrir upplýsta umræðu. Spurningin er: Hvaða ályktanir má svo draga af þessum skýrslum?

Fastir pennar

Leiðréttingin kemur í heimsókn

Pawel Bartoszek skrifar

Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“

Fastir pennar

Hugum að undirstöðunum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Oft hefur verið bruðlað í ríkisrekstrinum og skattpeningunum okkar sóað. Eftir hrunið hefur mikil vinna stjórnmálamanna farið í að skera niður útgjöld ríkisins og laga þau að tekjunum.

Fastir pennar

Ábyrgur taprekstur

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ákvörðun útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. um að loka fiskvinnslu sinni á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri og flytja störfin til Grindavíkur hefur valdið fjaðrafoki.

Fastir pennar

Næst er það grunnskólinn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Það er ekki ofmælt að kjarasamningurinn sem samninganefnd ríkisins og framhaldsskólakennarar gerðu í síðustu viku marki tímamót. Kennarar munu fá umtalsverðar launahækkanir umfram það sem gerist á almennum vinnumarkaði, en samþykkja í staðinn breytingar á vinnufyrirkomulagi.

Fastir pennar

Ekkert vit í að slíta

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands fyrir samtök á vinnumarkaði er mikilvægt innlegg í umræðuna um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Nálgunin í skýrslunni er ólík þeirri sem var notuð í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ fyrir ríkisstjórnina, enda verkefninu stillt upp með öðrum hætti. Almennt er tónninn í þessari skýrslu jákvæðari hvað varðar möguleika Íslands á að ná hagfelldum samningi við ESB.

Fastir pennar

Á að lögleiða fíkniefnaneyslu?

Teitur Guðmundsson skrifar

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um fíkniefni, refsirammann og svo það hvort við eigum hreinlega að lögleiða ákveðnar tegundir fíkniefna. Þegar maður skoðar hvað er að gerast í kringum okkur verður ljóst að það er afar mismunandi

Fastir pennar

Lagabót

Þorsteinn Pálsson skrifar

Í vikunni lagði fjármálaráðherra fyrir Alþingi frumvarp að einni mestu lagabót síðari ára. Heiti hennar er yfirlætislaust: Frumvarp til laga um opinber fjármál. Það fær að sönnu ekki nokkurn lifandi mann til að hrökkva í kút.

Fastir pennar

Hlýr faðmur Framsóknar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, að undanskildum ráðherrunum og forseta Alþingis, eru flutningsmenn þingsályktunartillögu um að móta viðskiptastefnu Íslands, sem feli í sér lægra vöruverð til hagsbóta fyrir neytendur. Með öðrum orðum eigi að lækka tolla, vörugjöld og skatta.

Fastir pennar

G-orðið

Pawel Bartoszek skrifar

Ímyndum okkur einkenni. Til að gefa því ekki of gildishlaðna merkingu skulum við kalla það "G“. Segjum nú að við höfum umtalsverðar sannanir fyrir því að þeir sem hafi hátt G séu líklegir til að lifa lengur, verða hraustari og hafa meiri tekjur

Fastir pennar

Ómur kalds stríðs

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fyrir fáeinum vikum eða mánuðum hefðu menn afgreitt það sem hræðsluáróður og kaldastríðstal ef einhver hefði spáð því að á 21. öldinni yrði landamærum Evrópuríkja enn og aftur breytt með hervaldi; að eitt Evrópuríki myndi ráðast inn í annað og taka af því landsvæði. Það er liðin tíð, hefðu margir sagt.

Fastir pennar

Á hliðarlínu heimsins

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Það er áhugavert hvað ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um tækifæri Íslendinga sem liggja í hlýnun loftslags á hnettinum hafa vakið hörð viðbrögð.

Fastir pennar

Dulbúin blessun

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það þjónar langtímahagsmunum Íslands að hafa viðræðurnar við Evrópusambandið á ís í nokkur ár.

Fastir pennar

Okkur líður verr…

Teitur Guðmundsson skrifar

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá hinu svokallaða hruni og við heyrum af því fréttir að landið sé að rísa hægt og rólega á hinum ýmsu sviðum. Það er gott ef maður trúir því og líklega má til sanns vegar færa að svo sé víða.

Fastir pennar

Myrtir í gamni utanlands

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Á síðu 12 í Fréttablaði laugardagsins er frétt með yfirskriftinni "Fá ríki taka fólk af lífi“. Fréttin er unnin upp úr nýrri skýrslu Amnesty International um staðfestar aftökur á heimsvísu árið 2013. Strax í undirfyrirsögn kemur fram að staðfestum aftökum í heiminum hafi fjölgað um fimmtán prósent á nýliðnu ári og þá eru aftökur í Kína ekki teknar með í reikninginn því þar er fjöldi aftaka ríkisleyndarmál.

Fastir pennar

Rokkar hagræðingarhópsins þagnaðir

Þorsteinn Pálsson skrifar

Kerfisbreytingar eru gjarnan andsvar við stöðnun. Oft er það þó svo að vinsælla er að tala um þær sem almenna hugmynd en að framkvæma þær í einstökum atriðum.

Fastir pennar

Órökrétt framhald

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Framlagning frumvarpanna um skuldaleiðréttingu á kostnað ríkissjóðs er dálítill sigur fyrir ríkisstjórnina, sem var búin að koma sér í þrönga stöðu með tillögunni um viðræðuslit við Evrópusambandið.

Fastir pennar