Fastir pennar Gefum þeim dópið Jón Kaldal skrifar Í mörg ár hafa meginþættir baráttunnar við fíkniefnavandann hvílt á þremur stoðum: forvörnum, meðhöndlun og löggæslu. Nú er kominn tími til að bæta við þeirri fjórðu: að lágmarka skaðann. Fastir pennar 25.5.2008 08:00 Höfum við efni á að virkja ekki? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Nýlegt álit Skipulagsstofnunar um tvær fyrirhugaðar jarðvarmavirkjanir á vegum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði hefur eðlilega vakið mikla athygli. Fastir pennar 24.5.2008 09:57 Liðskönnun landans Hallgrímur Helgason skrifar Úrslitaleikur meistaradeildarinnar í knattspyrnu var stór skemmtun. Manchester United fáninn blakti á þaki frystihússins í Hrísey fram að leik og starfsmenn þess höfðu fyllt neðri hæðina á veitingahúsinu Brekku þegar Hörður Magnússon, yfirlýsari Íslands, hrópaði alla leið frá Moskvu að leikurinn væri hafinn. Fastir pennar 24.5.2008 06:00 Fyrsta árið Þorsteinn Pálsson skrifar Helsti ágalli gildandi kosningaskipunar og flokkakerfis er sá að kjósendur geta ekki sjálfir við kjörborðið valið á milli borgaralegra ríkisstjórna og vinstri stjórna. Fastir pennar 23.5.2008 06:00 Stórt lán? Til hvers? Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsástandið er í ólestri eina ferðina enn. Verðbólgan æðir áfram, þótt ríkisstjórnin hafi sett sér það höfuðmarkmið að halda henni í skefjum. Bankar og ýmis fyrirtæki segja upp fólki í stórum stíl. Skuldir þjóðarinnar hanga á bláþræði yfir höfði hennar, erlendar skuldir jafnt sem innlendar. Fastir pennar 22.5.2008 06:00 Skerpir vitund um hagsmuni Íslands Auðunn Arnórsson skrifar Líf færðist á ný í yfirgefinn stekkinn á svonefndu varnarsvæði Keflavíkurflugvallar fyrr í mánuðinum, þegar þangað komu á annað hundrað franskir hermenn í þeim erindagjörðum að sinna um sex vikna skeið fyrir hönd Íslands og Atlantshafsbandalagsins eftirliti með hinu hátt í milljón ferkílómetra stóra loftvarnasvæði Íslands. Fastir pennar 22.5.2008 06:00 Til hvers einkaframkvæmd? Sverrir Jakobsson skrifar Um árabil hafa einkaaðilar veitt sjúklingum þjónustu af ýmsum toga, en almannatryggingar greiða kostnaðinn að sínum hluta. Heilsugæslustöðvar á vegum hins opinbera og læknamiðstöðvar á vegum lækna virðast hafa rekist ágætlega saman en lítið hefur verið um rannsóknir á kostnaði þessara tveggja rekstrarforma. Fastir pennar 20.5.2008 06:00 Kenna, ekki banna Jón Kaldal skrifar Faraldur er orðið sem Sigurður Örn Hektorsson geðlæknir á Landspítala notar um hraða fjölgun sprautufíkla á Íslandi. Í Fréttablaðinu um helgina var sagt frá því að hér væru nú um 700 virkir sprautufíklar og að í þann hóp bættust 70 til 110 manns á ári. Flestra þessara manna og kvenna bíður algjört niðurbrot á líkama og sál. Sjaldgæfar, illvígar blóðsýkingar, lifrarbólga og geðsjúkdómar eru örlög margra sem svala fíkninni með því að sprauta sig í æð. Fastir pennar 20.5.2008 04:00 Uppsagnir ekki alltaf af hinu illa Björgvin Guðmundsson skrifar Glitnir tilkynnti í nýliðinni viku að 255 starfsmönnum hefði verið sagt upp störfum hér heima og erlendis frá áramótum. Þar af var 88 sagt upp á Íslandi í apríl og maí. Er þetta liður í því að draga saman seglin vegna minni umsvifa. Fastir pennar 19.5.2008 06:00 Hvað svo? Þorsteinn Pálsson skrifar Fastir pennar 18.5.2008 06:00 Myndlist er helvíti Hallgrímur Helgason skrifar Listahátíð er hafin með myndlist í öndvegi. En listin er ekki bara hátíð. Hún er helvíti líka. Myndlistarmaðurinn er einn í heiminum. Að morgni gengur hann inn í myrkur og dvelur þar daglangt, þar til „veruleikinn" dregur hann út að kvöldi: Úr myrkri í myrkur. Fastir pennar 17.5.2008 07:30 Að rækta garðinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimurinn er ekki stór og alltaf er hann að minnka. Fréttir berast yfir lönd og höf eins og hendi sé veifað og hægt er að fylgjast með viðburðum á skjám sjónvarps og tölvu um leið og þeir eiga sér stað. Þessi þróun færir þjóðir að mörgu leyti nær hver annarri. Fastir pennar 17.5.2008 06:00 Loddaralist Þorsteinn Pálsson skrifar Hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu er bæði viðamikið og margslungið viðfangsefni. Brýnt er að menn glöggvi sig sem best á í hvaða farveg rétt er að fella umræðuna. Enn fremur þarf tímarammi hennar að vera sæmilega ljós. Miklu skiptir síðan að þær leikreglur sem gilda eiga um ákvörðunarferilinn liggi fyrir áður en endanleg efnisafstaða er tekin. Fastir pennar 16.5.2008 06:00 Skattalækkun skynsamleg Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fréttir berast nú af fjöldauppsögnum í bönkum og byggingarfyrirtækjum. Fátt er sárara en að missa starfið fyrirvaralaust. Við höfum öll samúð með því fólki, sem hefur orðið fyrir slíku áfalli, og vonum, að það finni fljótlega önnur störf. Fastir pennar 16.5.2008 06:00 Skýr skilaboð Karenar Jón Kaldal skrifar Karen Jónsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi, sló tvær flugur í einu höggi þegar hún kvaddi F-lista Frjálslynda flokksins og óháðra í gær og gekk í raðir Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 15.5.2008 07:00 Endurtekið efni Þorvaldur Gylfason skrifar Fastir pennar 15.5.2008 06:00 Vandræðaleg þögn Þorsteinn Pálsson skrifar Aðalhagfræðingur Seðlabankans átti í síðustu viku í krafti stöðu sinnar samtal við þekkt þýskt dagblað. Þar kom fram sú afdráttarlausa skoðun að með evru mætti ná betri stöðugleika í þjóðarbúskap Íslendinga. Fastir pennar 14.5.2008 07:00 Normannagat Einar Már Jónsson skrifar Um þessar mundir minnast Frakkar þess með pomp og pragt að fjörutíu ár eru liðin frá þeim atburðum sem kenndir eru við „maí 68“; hefur allt verið á öðrum endanum þess vegna í nokkrar vikur og allar horfur eru á því að svo verði enn um stund, a.m.k. þangað til yfirstandandi maímánuður er allur. Fastir pennar 14.5.2008 06:00 1968 Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Vorið 1968 var kalt víða um land en það var bjart vor í hjörtum víða um lönd. Bylgja andófs reis um allan heim þetta sumar og náði hingað norður líka. Fastir pennar 13.5.2008 07:00 Kynslóðaleikur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég sá myndina af Ríkharði Jónssyni knattspyrnuhetju frá Akranesi á öxlum samherja sinna á baksíðu Morgunblaðsins á föstudaginn lifnaði í huganum sumarkvöld á gamla Melavellinum í Reykjavík. Fastir pennar 13.5.2008 06:00 Að reynast ekki vera þvottekta Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. Fastir pennar 10.5.2008 07:00 Göng undir Sundin væru glapræði Auðunn arnórsson skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. Fastir pennar 9.5.2008 05:00 Eins og lauf í vindi Jón Kaldal skrifar Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. Fastir pennar 8.5.2008 14:27 Náttúruauður Noregs Þorvaldur Gylfason skrifar Norskum börnum er kennt, að Noregur hafi verið fátækastur Evrópulanda 1905, þegar Norðmenn slitu konungssambandinu við Svíþjóð og tóku sér fullt sjálfstæði. Það er þó ekki alveg rétt, því að til dæmis Finnar og Íslendingar bjuggu þá við krappari kjör en Norðmenn. Fastir pennar 8.5.2008 06:00 Á vogarskálum Þorsteinn Pálsson skrifar Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. Fastir pennar 7.5.2008 08:00 Glataði sonurinn Einar Már Jónsson skrifar Þegar samin eru yfirlitsrit yfir tungumál á einhverju ákveðnu svæði, sem geta verið meira eða minna skyld eða kannske óskyld með öllu, er hentugt að hafa þýðingar á sama textanum sem sýnishorn. Með því að rýna í þessar mismunandi gerðir textans geta lesendurnir fengið hugmyndir um það sem kann að vera sameiginlegt með tungumálunum og það sem er á hinn bóginn ólíkt og gert sér grein fyrir einföldustu atriðum í byggingu þeirra. Fastir pennar 7.5.2008 07:00 Virðum margbreytileikann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heilbrigð sál í hraustum líkama er ágætt slagorð sem lengi hefur þótt gott og er gott. Ágæt er líka sú heilsuvakning sem orðið hefur hin síðari ár með aukinni meðvitund um mikilvægi hreyfingar og gildi þess að borða hollan mat. Fastir pennar 6.5.2008 06:00 Heimsveldi dópsalanna Sverrir Jakobsson skrifar Frjáls verslun og heimskerfi alþjóðavædds kapítalisma hefur frá upphafi hnitast um nokkrar vörur sem hafa áhrif á alþjóðlegar hagsveiflur. Nú á dögum eru það olía og önnur brennsluefni fyrir orkuframleiðslu, en í árdaga hnattvæðingar voru það fremur ýmsar neysluvörur. Fastir pennar 6.5.2008 06:00 Sterkir leiðtogar og breyskir menn Björgvin Guðmundsson skrifar Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. Fastir pennar 5.5.2008 06:00 Að hafa áhrif með vali á vöru Steinunn Stefánsdóttir skrifar Margir hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og stuðla að betra lífi fólks í fjarlægum og oft á tíðum fátækum löndum. Fastir pennar 4.5.2008 06:00 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 245 ›
Gefum þeim dópið Jón Kaldal skrifar Í mörg ár hafa meginþættir baráttunnar við fíkniefnavandann hvílt á þremur stoðum: forvörnum, meðhöndlun og löggæslu. Nú er kominn tími til að bæta við þeirri fjórðu: að lágmarka skaðann. Fastir pennar 25.5.2008 08:00
Höfum við efni á að virkja ekki? Björn Ingi Hrafnsson skrifar Nýlegt álit Skipulagsstofnunar um tvær fyrirhugaðar jarðvarmavirkjanir á vegum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði hefur eðlilega vakið mikla athygli. Fastir pennar 24.5.2008 09:57
Liðskönnun landans Hallgrímur Helgason skrifar Úrslitaleikur meistaradeildarinnar í knattspyrnu var stór skemmtun. Manchester United fáninn blakti á þaki frystihússins í Hrísey fram að leik og starfsmenn þess höfðu fyllt neðri hæðina á veitingahúsinu Brekku þegar Hörður Magnússon, yfirlýsari Íslands, hrópaði alla leið frá Moskvu að leikurinn væri hafinn. Fastir pennar 24.5.2008 06:00
Fyrsta árið Þorsteinn Pálsson skrifar Helsti ágalli gildandi kosningaskipunar og flokkakerfis er sá að kjósendur geta ekki sjálfir við kjörborðið valið á milli borgaralegra ríkisstjórna og vinstri stjórna. Fastir pennar 23.5.2008 06:00
Stórt lán? Til hvers? Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagsástandið er í ólestri eina ferðina enn. Verðbólgan æðir áfram, þótt ríkisstjórnin hafi sett sér það höfuðmarkmið að halda henni í skefjum. Bankar og ýmis fyrirtæki segja upp fólki í stórum stíl. Skuldir þjóðarinnar hanga á bláþræði yfir höfði hennar, erlendar skuldir jafnt sem innlendar. Fastir pennar 22.5.2008 06:00
Skerpir vitund um hagsmuni Íslands Auðunn Arnórsson skrifar Líf færðist á ný í yfirgefinn stekkinn á svonefndu varnarsvæði Keflavíkurflugvallar fyrr í mánuðinum, þegar þangað komu á annað hundrað franskir hermenn í þeim erindagjörðum að sinna um sex vikna skeið fyrir hönd Íslands og Atlantshafsbandalagsins eftirliti með hinu hátt í milljón ferkílómetra stóra loftvarnasvæði Íslands. Fastir pennar 22.5.2008 06:00
Til hvers einkaframkvæmd? Sverrir Jakobsson skrifar Um árabil hafa einkaaðilar veitt sjúklingum þjónustu af ýmsum toga, en almannatryggingar greiða kostnaðinn að sínum hluta. Heilsugæslustöðvar á vegum hins opinbera og læknamiðstöðvar á vegum lækna virðast hafa rekist ágætlega saman en lítið hefur verið um rannsóknir á kostnaði þessara tveggja rekstrarforma. Fastir pennar 20.5.2008 06:00
Kenna, ekki banna Jón Kaldal skrifar Faraldur er orðið sem Sigurður Örn Hektorsson geðlæknir á Landspítala notar um hraða fjölgun sprautufíkla á Íslandi. Í Fréttablaðinu um helgina var sagt frá því að hér væru nú um 700 virkir sprautufíklar og að í þann hóp bættust 70 til 110 manns á ári. Flestra þessara manna og kvenna bíður algjört niðurbrot á líkama og sál. Sjaldgæfar, illvígar blóðsýkingar, lifrarbólga og geðsjúkdómar eru örlög margra sem svala fíkninni með því að sprauta sig í æð. Fastir pennar 20.5.2008 04:00
Uppsagnir ekki alltaf af hinu illa Björgvin Guðmundsson skrifar Glitnir tilkynnti í nýliðinni viku að 255 starfsmönnum hefði verið sagt upp störfum hér heima og erlendis frá áramótum. Þar af var 88 sagt upp á Íslandi í apríl og maí. Er þetta liður í því að draga saman seglin vegna minni umsvifa. Fastir pennar 19.5.2008 06:00
Myndlist er helvíti Hallgrímur Helgason skrifar Listahátíð er hafin með myndlist í öndvegi. En listin er ekki bara hátíð. Hún er helvíti líka. Myndlistarmaðurinn er einn í heiminum. Að morgni gengur hann inn í myrkur og dvelur þar daglangt, þar til „veruleikinn" dregur hann út að kvöldi: Úr myrkri í myrkur. Fastir pennar 17.5.2008 07:30
Að rækta garðinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimurinn er ekki stór og alltaf er hann að minnka. Fréttir berast yfir lönd og höf eins og hendi sé veifað og hægt er að fylgjast með viðburðum á skjám sjónvarps og tölvu um leið og þeir eiga sér stað. Þessi þróun færir þjóðir að mörgu leyti nær hver annarri. Fastir pennar 17.5.2008 06:00
Loddaralist Þorsteinn Pálsson skrifar Hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu er bæði viðamikið og margslungið viðfangsefni. Brýnt er að menn glöggvi sig sem best á í hvaða farveg rétt er að fella umræðuna. Enn fremur þarf tímarammi hennar að vera sæmilega ljós. Miklu skiptir síðan að þær leikreglur sem gilda eiga um ákvörðunarferilinn liggi fyrir áður en endanleg efnisafstaða er tekin. Fastir pennar 16.5.2008 06:00
Skattalækkun skynsamleg Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fréttir berast nú af fjöldauppsögnum í bönkum og byggingarfyrirtækjum. Fátt er sárara en að missa starfið fyrirvaralaust. Við höfum öll samúð með því fólki, sem hefur orðið fyrir slíku áfalli, og vonum, að það finni fljótlega önnur störf. Fastir pennar 16.5.2008 06:00
Skýr skilaboð Karenar Jón Kaldal skrifar Karen Jónsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi, sló tvær flugur í einu höggi þegar hún kvaddi F-lista Frjálslynda flokksins og óháðra í gær og gekk í raðir Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 15.5.2008 07:00
Vandræðaleg þögn Þorsteinn Pálsson skrifar Aðalhagfræðingur Seðlabankans átti í síðustu viku í krafti stöðu sinnar samtal við þekkt þýskt dagblað. Þar kom fram sú afdráttarlausa skoðun að með evru mætti ná betri stöðugleika í þjóðarbúskap Íslendinga. Fastir pennar 14.5.2008 07:00
Normannagat Einar Már Jónsson skrifar Um þessar mundir minnast Frakkar þess með pomp og pragt að fjörutíu ár eru liðin frá þeim atburðum sem kenndir eru við „maí 68“; hefur allt verið á öðrum endanum þess vegna í nokkrar vikur og allar horfur eru á því að svo verði enn um stund, a.m.k. þangað til yfirstandandi maímánuður er allur. Fastir pennar 14.5.2008 06:00
1968 Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Vorið 1968 var kalt víða um land en það var bjart vor í hjörtum víða um lönd. Bylgja andófs reis um allan heim þetta sumar og náði hingað norður líka. Fastir pennar 13.5.2008 07:00
Kynslóðaleikur Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég sá myndina af Ríkharði Jónssyni knattspyrnuhetju frá Akranesi á öxlum samherja sinna á baksíðu Morgunblaðsins á föstudaginn lifnaði í huganum sumarkvöld á gamla Melavellinum í Reykjavík. Fastir pennar 13.5.2008 06:00
Að reynast ekki vera þvottekta Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. Fastir pennar 10.5.2008 07:00
Göng undir Sundin væru glapræði Auðunn arnórsson skrifar Borgarstjórn Reykjavíkur hefur bitið það í sig að hún vilji leggja áformaða Sundabraut í göng undir Laugarnes og Sundin. Hvað sem það kostar. Fram hefur komið, meðal annars á fundi sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudagskvöld sem boðaður var með svo skömmum fyrirvara og auglýstur svo illa að hann fór framhjá anzi mörgum sem áhuga hefðu haft á að leggja þar orð í belg, að gangaleiðin yrði að minnsta kosti níu milljörðum króna dýrari kostur en hin svonefnda eyjaleið, sem Vegagerðin telur skynsamlegri. Fastir pennar 9.5.2008 05:00
Eins og lauf í vindi Jón Kaldal skrifar Undanfarin misseri hafa skipulagsmál í Reykjavík verið mörgum mjög hugleikin. Langmesta púðrið í umræðunni, ef hreinlega ekki allt, hefur farið í Vatnsmýrina og miðbæinn. Fastir pennar 8.5.2008 14:27
Náttúruauður Noregs Þorvaldur Gylfason skrifar Norskum börnum er kennt, að Noregur hafi verið fátækastur Evrópulanda 1905, þegar Norðmenn slitu konungssambandinu við Svíþjóð og tóku sér fullt sjálfstæði. Það er þó ekki alveg rétt, því að til dæmis Finnar og Íslendingar bjuggu þá við krappari kjör en Norðmenn. Fastir pennar 8.5.2008 06:00
Á vogarskálum Þorsteinn Pálsson skrifar Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. Fastir pennar 7.5.2008 08:00
Glataði sonurinn Einar Már Jónsson skrifar Þegar samin eru yfirlitsrit yfir tungumál á einhverju ákveðnu svæði, sem geta verið meira eða minna skyld eða kannske óskyld með öllu, er hentugt að hafa þýðingar á sama textanum sem sýnishorn. Með því að rýna í þessar mismunandi gerðir textans geta lesendurnir fengið hugmyndir um það sem kann að vera sameiginlegt með tungumálunum og það sem er á hinn bóginn ólíkt og gert sér grein fyrir einföldustu atriðum í byggingu þeirra. Fastir pennar 7.5.2008 07:00
Virðum margbreytileikann Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heilbrigð sál í hraustum líkama er ágætt slagorð sem lengi hefur þótt gott og er gott. Ágæt er líka sú heilsuvakning sem orðið hefur hin síðari ár með aukinni meðvitund um mikilvægi hreyfingar og gildi þess að borða hollan mat. Fastir pennar 6.5.2008 06:00
Heimsveldi dópsalanna Sverrir Jakobsson skrifar Frjáls verslun og heimskerfi alþjóðavædds kapítalisma hefur frá upphafi hnitast um nokkrar vörur sem hafa áhrif á alþjóðlegar hagsveiflur. Nú á dögum eru það olía og önnur brennsluefni fyrir orkuframleiðslu, en í árdaga hnattvæðingar voru það fremur ýmsar neysluvörur. Fastir pennar 6.5.2008 06:00
Sterkir leiðtogar og breyskir menn Björgvin Guðmundsson skrifar Það eru nokkur tíðindi í breskum stjórnmálum að íhaldsmaðurinn Boris Johnson verður næsti borgarstjóri Lundúnaborgar um leið og flokkurinn kemst til valda í tólf nýjum sveitarfélögum víðsvegar um England og Wales. Fastir pennar 5.5.2008 06:00
Að hafa áhrif með vali á vöru Steinunn Stefánsdóttir skrifar Margir hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og stuðla að betra lífi fólks í fjarlægum og oft á tíðum fátækum löndum. Fastir pennar 4.5.2008 06:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun