Gasa

Fréttamynd

Reiði nauðgarinn

Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrir­gefning í stað hefndar

Óhugnanlegri atburðir eiga sér nú stað fyrir botni Miðjarðarhafs en orð fá lýst. Mörg hundruð óbreyttir borgarar hafa látist, flestir Palestínumenn, þar á meðal fjöldi saklausra barna. Kveikja átakanna er eins og oft áður hefnd.

Skoðun
Fréttamynd

Þrýstingur eykst um að friður komist á

Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir.

Erlent
Fréttamynd

Hvert eiga Gasabúar að flýja?

Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En hvert eiga þeir að flýja?

Skoðun
Fréttamynd

Kerry og Moon funda vegna Gasa

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funda nú í Kæró vegna ástandsins á Gasa-svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna

Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti.

Erlent
Fréttamynd

Sprengjum enn varpað á sjúkrahús

Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag.

Erlent
Fréttamynd

Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust

87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum.

Erlent
Fréttamynd

Á fjórða hundrað hafa fallið

40 þúsund manns höfðu leitað skjóls í flóttamannabúðum á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær og hefur sú talað hækkað hratt frá því á síðustu dögum.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza

Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt.

Erlent