Frjálsar íþróttir Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58 Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00 Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30 Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30 Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00 Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.7.2021 10:30 Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29 Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. Sport 20.7.2021 12:16 Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01 Bergrún Ósk bætti eigið Íslandsmet Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi í dag er hún keppti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í gær. Sport 11.7.2021 17:01 Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Sport 10.7.2021 19:16 Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30 Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00 Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Sport 1.7.2021 22:30 Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15 Taugalífræðingur frá Harvard hljóp sig inn í Ólympíulið Bandaríkjanna Hún er búin að klára Harvard skólann, er í masternámi og næst á dagskrá er að vinna Ólympíugull í Tókýó eftir 36 daga. Sport 28.6.2021 12:30 Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.6.2021 09:30 Heims- og Evrópumethafinn Helgi leggur spjótið á hilluna Helgi Sveinsson heimsmethafi í spjótkasti hefur ákveðið að láta staðar numið sem afreksíþróttamaður. Frá þessu er greint á vefnum Hvata, tímariti Íþróttasambands fatlaðra. Sport 24.6.2021 22:00 Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Sport 22.6.2021 14:30 Bolt á núna Þrumu og Eldingu Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, og kona hans Kasi Bennett greindu frá því á samfélagsmiðlum að þau hefðu eignast tvíbura. Sport 22.6.2021 12:31 Tvær mömmur í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í Tókýó Bandarísku spretthlaupararnir Allyson Felix og Quanera Hayes tryggðu sér um helgina sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í 400 metra hlaupi en þær eiga líka annað sameiginlegt. Sport 21.6.2021 13:30 Ísland í 9. sæti B-deildar Evrópubikarsins Lið Íslands lauk keppni í 9. sæti í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland var neðst þeirra þjóða sem tóku þátt. Sport 20.6.2021 16:31 Ísland í 9. sætinu eftir fyrri daginn Ísland er í neðsta sæti 2. deildar eftir fyrri daginn á Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fer fram í Búlgaríu um helgina. Sport 19.6.2021 18:17 Unglingalandsmót UMFÍ verður kolefnisjafnað Unglingalandsmót UMFÍ 2021 fer fram 29. júlí - 1. ágúst á Selfossi. Samstarf 18.6.2021 13:01 Segist hafa fallið á lyfjaprófi vegna þess að hún borðaði svínakjöt Bandaríska hlaupakonan Shelby Houlihan hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Hún segir að vefja með svínakjöti sem hún borðaði kvöldið fyrir lyfjaprófið hafi orsakað það að hún féll á því. Sport 15.6.2021 12:01 Íslandsmethafinn í sleggjukasti hættir aðeins 26 ára gömul Vigdís Jónsdóttir, Íslandmetshafi í sleggjukasti, tilkynnti á Facebook í dag að hún væri hætt. Hún lenti í öðru sæti á Meistaramóti Íslands á Akureyri í gær. Sport 13.6.2021 14:01 Hugðust breyta MÍ vegna kulda á Akureyri en urðu að hætta við Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina. Vegna kuldaspár á sunnudag stóð til að allt mótið færi fram á morgun en stjórn Frjálsíþróttasambandsins varð að draga þá ákvörðun til baka. Sport 11.6.2021 13:01 Ekki bara fljótasta mamma allra tíma heldur einnig sú næstfljótasta í sögunni Hin jamaíska Shelly-Ann Fraser-Pryce er í frábæru formi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó og það sýndi hún heldur betur um helgina. Sport 7.6.2021 10:30 Hin hollenska Hassan setti heimsmet á heimavelli Sif Hassan sló í dag heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna. Mót fer fram á heimavelli Hassan í Hengelo í Hollandi. Sport 6.6.2021 17:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 68 ›
Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58
Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00
Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30
Guðni Valur kvartar ekki yfir pappakassarúmunum í Ólympíuþorpinu Frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er eini íslenski keppandinn sem á eftir að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó en hann keppir í undankeppni kringlukastsins aðfaranótt föstudags. Sport 29.7.2021 09:30
Heimsmeistarinn með kórónuveiruna og missir af Ólympíuleikunum Bandaríski stangarstökkvarinn Sam Kendricks verður ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hann greindist með COVID-19. Sport 29.7.2021 08:00
Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Sport 28.7.2021 17:01
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 23.7.2021 10:30
Dýrmætar minningar í fjölskyldualbúmið á landsmóti Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. Lífið samstarf 21.7.2021 10:29
Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. Sport 20.7.2021 12:16
Íslandsmetið bætt enn einu sinni Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum. Sport 18.7.2021 08:01
Bergrún Ósk bætti eigið Íslandsmet Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi í dag er hún keppti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í Kaplakrika í gær. Sport 11.7.2021 17:01
Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Sport 10.7.2021 19:16
Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30
Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00
Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Sport 1.7.2021 22:30
Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15
Taugalífræðingur frá Harvard hljóp sig inn í Ólympíulið Bandaríkjanna Hún er búin að klára Harvard skólann, er í masternámi og næst á dagskrá er að vinna Ólympíugull í Tókýó eftir 36 daga. Sport 28.6.2021 12:30
Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.6.2021 09:30
Heims- og Evrópumethafinn Helgi leggur spjótið á hilluna Helgi Sveinsson heimsmethafi í spjótkasti hefur ákveðið að láta staðar numið sem afreksíþróttamaður. Frá þessu er greint á vefnum Hvata, tímariti Íþróttasambands fatlaðra. Sport 24.6.2021 22:00
Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Sport 22.6.2021 14:30
Bolt á núna Þrumu og Eldingu Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, og kona hans Kasi Bennett greindu frá því á samfélagsmiðlum að þau hefðu eignast tvíbura. Sport 22.6.2021 12:31
Tvær mömmur í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í Tókýó Bandarísku spretthlaupararnir Allyson Felix og Quanera Hayes tryggðu sér um helgina sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í 400 metra hlaupi en þær eiga líka annað sameiginlegt. Sport 21.6.2021 13:30
Ísland í 9. sæti B-deildar Evrópubikarsins Lið Íslands lauk keppni í 9. sæti í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland var neðst þeirra þjóða sem tóku þátt. Sport 20.6.2021 16:31
Ísland í 9. sætinu eftir fyrri daginn Ísland er í neðsta sæti 2. deildar eftir fyrri daginn á Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum sem fer fram í Búlgaríu um helgina. Sport 19.6.2021 18:17
Unglingalandsmót UMFÍ verður kolefnisjafnað Unglingalandsmót UMFÍ 2021 fer fram 29. júlí - 1. ágúst á Selfossi. Samstarf 18.6.2021 13:01
Segist hafa fallið á lyfjaprófi vegna þess að hún borðaði svínakjöt Bandaríska hlaupakonan Shelby Houlihan hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Hún segir að vefja með svínakjöti sem hún borðaði kvöldið fyrir lyfjaprófið hafi orsakað það að hún féll á því. Sport 15.6.2021 12:01
Íslandsmethafinn í sleggjukasti hættir aðeins 26 ára gömul Vigdís Jónsdóttir, Íslandmetshafi í sleggjukasti, tilkynnti á Facebook í dag að hún væri hætt. Hún lenti í öðru sæti á Meistaramóti Íslands á Akureyri í gær. Sport 13.6.2021 14:01
Hugðust breyta MÍ vegna kulda á Akureyri en urðu að hætta við Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina. Vegna kuldaspár á sunnudag stóð til að allt mótið færi fram á morgun en stjórn Frjálsíþróttasambandsins varð að draga þá ákvörðun til baka. Sport 11.6.2021 13:01
Ekki bara fljótasta mamma allra tíma heldur einnig sú næstfljótasta í sögunni Hin jamaíska Shelly-Ann Fraser-Pryce er í frábæru formi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó og það sýndi hún heldur betur um helgina. Sport 7.6.2021 10:30
Hin hollenska Hassan setti heimsmet á heimavelli Sif Hassan sló í dag heimsmetið í 10.000 metra hlaupi kvenna. Mót fer fram á heimavelli Hassan í Hengelo í Hollandi. Sport 6.6.2021 17:01