Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

„Vitum hvað fimm hundruð Ís­lendingar geta gert“

Ísland mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu í sumar. Það verða vel yfir 30 þúsund manns á leiknum en þó aðeins um fimm hundruð Íslendingar. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður landsliðsins, hefur þó fulla trú á að þeir 500 Íslendingar sem mæti láti vel í sér heyra.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi Þór hetjan síðast þegar Ís­land og Úkraína mættust

Ís­lenska karla­lands­liðið í fót­bolta mun á morgun leika hreinan úr­slita­leik gegn Úkraínu um laust sæti á komandi Evrópu­móti. Liðin hafa alls mæst fjórum sinnum í móts­leikjum. Gylfi Þór Sigurðs­son var hetja Ís­lands í síðustu viður­eign liðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það breytti al­veg planinu“

Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lands­liðið komið á loft

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Full vél af fólki ætlar að koma Ís­landi á EM

Það seldist strax upp í sérstaka ferð Icelandair frá Íslandi til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn, fyrir þá Íslendinga sem vilja styðja strákana okkar í úrslitaleiknum við Úkraínu um sæti á EM í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það vita allir að mín þrenna er tölu­vert flottari en Alberts var á­gæt líka“

„Við erum alls ekki hræddir við þá. Við vitum auðvitað að þeir eru með frábæra leikmenn. Það er ekki alltaf það sem skiptir máli og maður þarf að vera með frábært lið líka. Þeir áttu gríðarlega erfiðan leik á móti Bosníu sem er gott lið líka,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn.

Sport
Fréttamynd

„Liðsheildin er það sem mun gera gæfu­muninn“

„Það er búið að vera mjög góð stemning í liðinu og var það einnig fyrir Ísraelsleikinn,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins. Liðið færir sig yfir til Wroclaw í Póllandi í dag og mætir Úkraínu á þriðjudagskvöldið.

Sport
Fréttamynd

Þurfa að taka betri á­kvarðanir með boltann

„Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands.

Sport