Málefni fatlaðs fólks Kæra ríkisstjórn! Í nýjum stjórnarsàttmála ykkar kemur skýrt fram að bæta eigi hag fatlaðs fólks. Talað er um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og setja á laggirnar sérstaka mannréttindastofnun. Skoðun 23.12.2021 08:30 Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. Innlent 20.12.2021 19:00 Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. Lífið 16.12.2021 09:36 Niðurskurður á mannréttindum fatlaðs fólks Nýtt Alþingi hefur loks verið sett. Fyrsta verk þingsins er framlagning fjárlaga en þau vekja ekki von fyrir réttindabaráttu fatlaðs fólks. Þvert á móti, því þar er gert ráð fyrir 300 milljóna króna niðurskurði til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar. Skoðun 10.12.2021 18:00 Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. Sport 9.12.2021 15:48 Vongóð um samtal við stjórnvöld um eingreiðslu í desember „Það skiptir gríðarlega miklu fyrir fólk að fá þessa eingreiðslu sem hefur komið frá ríkinu undanfarin tvö jól. Þörfin hefur ekki minnkað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Innlent 9.12.2021 12:29 Sakfelldur fyrir að hafa sent myndir af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Starfsmaður sambýlis hefur verið sakfelldur fyrir að hafa gerst sekur um kynferðisbrot með því að hafa tekið upp Snapchat-myndband af vistmanni handleika ber kynfæri sín. Innlent 7.12.2021 14:14 Þyngdu dóm fyrir kynferðisbrot gegn alvarlega fötluðum skjólstæðingi Landsréttur þyngdi í dag dóm yfir manni sem á síðasta ári var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn fötluðum skjólstæðingi sínum. Dómurinn var þyngdur úr tveimur árum í þrjú. Innlent 3.12.2021 18:19 Bein útsending: Guðmundur Ingi afhendir Múrbrjót Þroskahjálpar Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður í dag afhentur á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Verðlaunin verða afhent á skrifstofu Þroskahjálpar klukkan 15 og verður sýnt frá þeim í beinu streymi á Vísi. Innlent 3.12.2021 12:30 « ‹ 11 12 13 14 ›
Kæra ríkisstjórn! Í nýjum stjórnarsàttmála ykkar kemur skýrt fram að bæta eigi hag fatlaðs fólks. Talað er um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og setja á laggirnar sérstaka mannréttindastofnun. Skoðun 23.12.2021 08:30
Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. Innlent 20.12.2021 19:00
Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. Lífið 16.12.2021 09:36
Niðurskurður á mannréttindum fatlaðs fólks Nýtt Alþingi hefur loks verið sett. Fyrsta verk þingsins er framlagning fjárlaga en þau vekja ekki von fyrir réttindabaráttu fatlaðs fólks. Þvert á móti, því þar er gert ráð fyrir 300 milljóna króna niðurskurði til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar. Skoðun 10.12.2021 18:00
Tveir karlar og ein kona valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Það var sögulegt var á íþróttafólki fatlaðra í dag því kjörnefndin hjá Íþróttasambandi fatlaðra gat ekki gert upp á milli tveggja karla í ár. Sport 9.12.2021 15:48
Vongóð um samtal við stjórnvöld um eingreiðslu í desember „Það skiptir gríðarlega miklu fyrir fólk að fá þessa eingreiðslu sem hefur komið frá ríkinu undanfarin tvö jól. Þörfin hefur ekki minnkað,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. Innlent 9.12.2021 12:29
Sakfelldur fyrir að hafa sent myndir af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Starfsmaður sambýlis hefur verið sakfelldur fyrir að hafa gerst sekur um kynferðisbrot með því að hafa tekið upp Snapchat-myndband af vistmanni handleika ber kynfæri sín. Innlent 7.12.2021 14:14
Þyngdu dóm fyrir kynferðisbrot gegn alvarlega fötluðum skjólstæðingi Landsréttur þyngdi í dag dóm yfir manni sem á síðasta ári var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn fötluðum skjólstæðingi sínum. Dómurinn var þyngdur úr tveimur árum í þrjú. Innlent 3.12.2021 18:19
Bein útsending: Guðmundur Ingi afhendir Múrbrjót Þroskahjálpar Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður í dag afhentur á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Verðlaunin verða afhent á skrifstofu Þroskahjálpar klukkan 15 og verður sýnt frá þeim í beinu streymi á Vísi. Innlent 3.12.2021 12:30