Ástin á götunni Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9.7.2021 12:01 Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30 Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01 Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7.7.2021 17:01 Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:01 Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2021 14:00 Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. Íslenski boltinn 5.7.2021 23:30 Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2.7.2021 17:15 Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.7.2021 13:31 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 1.7.2021 18:01 Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. Íslenski boltinn 1.7.2021 16:46 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29 Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera. Íslenski boltinn 30.6.2021 16:31 Þjálfarateymi ÍBV kveður vegna persónulegra ástæðna Lið ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra Andra Ólafssyni, aðalþjálfara, og Birkis Hlynssonar, aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 30.6.2021 14:45 Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. Íslenski boltinn 30.6.2021 08:00 Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Fótbolti 29.6.2021 20:46 Hollenskur varnarmaður upp á Skaga og Ísak Snær segist ætla að vera áfram Botnlið Pepsi Max deildar karla hefur sótt hollenska varnarmanninn Wout Droste. Þá segist Ísak Snær Þorvaldsson ætla að vera áfram í herbúðum ÍA en lánssamningur hans á að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:01 Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Íslenski boltinn 29.6.2021 16:00 Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 29.6.2021 13:31 Völdu Kára og Hannes Þór besta til þessa | Blikar geta ógnað toppliði Vals Farið var yfir víðan völl í Stúkunni að loknum leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Voru nokkur málefni rætt í lok þáttar en ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 29.6.2021 12:31 Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2021 21:35 Mælti með að Sverrir Páll myndi taka svefntöflu eftir klúður ársins gegn Fylki Sverrir Páll Hjaltested fékk gullið tækifæri til að klára leik Vals og Fylkis í Pepsi Max deild karla. Valur var 1-0 yfir þegar Sverrir Páll fékk mögulega besta færi sumarsins, hann skaut yfir og Fylkir jafnaði skömmu síðar. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:00 Spenntur fyrir leiknum gegn KR og reiknar með að bæði lið styrki sig í glugganum Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með að fá KR í heimsókn í Fossvoginn í stórleik 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá taldi Arnar næsta ljóst að bæði lið myndu styrkja sig fyrir leikinn sem fram fer 11. eða 12. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 28.6.2021 16:30 Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.6.2021 15:00 Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00 Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01 Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45 Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld Fótbolti 27.6.2021 21:38 Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. Sport 25.6.2021 21:33 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. Íslenski boltinn 9.7.2021 12:01
Kwame Quee með malaríu Kwame Quee, leikmaður Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur greinst með malaríu. Hann mun því að öllum líkindum missa af næstu leikjum Víkinga. Íslenski boltinn 8.7.2021 14:30
Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01
Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. Íslenski boltinn 7.7.2021 17:01
Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 6.7.2021 15:01
Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2021 14:00
Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. Íslenski boltinn 5.7.2021 23:30
Stjörnuliðið gerði virkilega vel Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 2.7.2021 17:15
Lára Kristín og bandarískur framherji í raðir Vals Lára Kristín Pedersen hefur samið við Val eftir að hafa leikið með Napolí í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarna mánuði. Alls lék hún sex deildarleiki með ítalska félaginu eftir að hafa spilað með KR í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.7.2021 13:31
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Breiðabliks Stjarnan vann einkar óvæntan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Selfoss markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 1.7.2021 18:01
Sigríður Lára aftur í raðir FH Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin í raðir FH frá Val. Hún samdi við Val fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH sumarið 2020. Íslenski boltinn 1.7.2021 16:46
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn Pepsi Max-deildarliðs Víkings eru komnir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem er með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 1.7.2021 14:29
Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera. Íslenski boltinn 30.6.2021 16:31
Þjálfarateymi ÍBV kveður vegna persónulegra ástæðna Lið ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefur komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra Andra Ólafssyni, aðalþjálfara, og Birkis Hlynssonar, aðstoðarþjálfara. Íslenski boltinn 30.6.2021 14:45
Sævar Atli skorað 73 prósent marka Leiknis í sumar Nýliðar Leiknis Reykjavíkur hafa komið verulega á óvart í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir sigur liðsins á Víkingum – sem voru taplausir fyrir leikinn - er liðið komið með 11 stig að loknum 10 leikjum og situr í 9. sæti. Íslenski boltinn 30.6.2021 08:00
Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Fótbolti 29.6.2021 20:46
Hollenskur varnarmaður upp á Skaga og Ísak Snær segist ætla að vera áfram Botnlið Pepsi Max deildar karla hefur sótt hollenska varnarmanninn Wout Droste. Þá segist Ísak Snær Þorvaldsson ætla að vera áfram í herbúðum ÍA en lánssamningur hans á að renna út á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:01
Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Íslenski boltinn 29.6.2021 16:00
Sjáðu mörkin úr endurkomum Keflavíkur og Stjörnunnar sem og mörkin sem sökktu Víkingum í Breiðholti Alls voru 10 mörk skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 29.6.2021 15:17
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 29.6.2021 13:31
Völdu Kára og Hannes Þór besta til þessa | Blikar geta ógnað toppliði Vals Farið var yfir víðan völl í Stúkunni að loknum leikjum dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Voru nokkur málefni rætt í lok þáttar en ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 29.6.2021 12:31
Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2021 21:35
Mælti með að Sverrir Páll myndi taka svefntöflu eftir klúður ársins gegn Fylki Sverrir Páll Hjaltested fékk gullið tækifæri til að klára leik Vals og Fylkis í Pepsi Max deild karla. Valur var 1-0 yfir þegar Sverrir Páll fékk mögulega besta færi sumarsins, hann skaut yfir og Fylkir jafnaði skömmu síðar. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:00
Spenntur fyrir leiknum gegn KR og reiknar með að bæði lið styrki sig í glugganum Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með að fá KR í heimsókn í Fossvoginn í stórleik 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá taldi Arnar næsta ljóst að bæði lið myndu styrkja sig fyrir leikinn sem fram fer 11. eða 12. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 28.6.2021 16:30
Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.6.2021 15:00
Um mögulega lokasókn Fylkis gegn Val: Hann á bara að lesa leikinn og hleypa þessu í gegn Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 14:00
Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28.6.2021 13:01
Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45
Thomas Mikkelsen: Ég átti bara að spila klukkutíma Breiðablik unnu dramatískan sigur á nágrönnum sínum í HK í Kórnum í kvöld 2-3. Thomas Mikkelsen hefur verið frá vegna meiðsla og snéri aftur í Blika liðið í kvöld Fótbolti 27.6.2021 21:38
Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. Sport 25.6.2021 21:33