Höttur Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00 Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-92 | Hattarmenn héldu út í Þorlákshöfn Höttur vann sterkan þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-92. Körfubolti 25.1.2024 18:31 „Fagna þessum sigri og bölva Gísla Marteini á sumardekkjunum“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur í leikslok eftir þriggja stiga útisigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.1.2024 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 18:30 Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 11.1.2024 17:01 „Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 11.1.2024 19:52 Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Álftanes 78-73 | Höttur hnoðaði í sigur Höttur batt enda á þriggja leikja sigurhrinu Álftaness í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 78-73 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Líkamleg barátta einkenndi leikinn á löngum köflum og þeim verður best lýst sem óttalegu hnoði. Körfubolti 14.12.2023 18:32 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Höttur og Tindastóll áfram í bikarnum Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni. Körfubolti 10.12.2023 21:51 Körfuboltakvöld um atvikið á Króknum: „Ég þekki ekki reglurnar“ „Ég þekki ekki reglurnar en ég hélt að þetta væri alltaf þannig að ef boltinn er búinn að fara í spjaldið máttu ekki slá hann,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um atvik sem átti sér stað í leik Tindastóls og Hattar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.12.2023 08:01 Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 83-71 | Mikilvægur sigur meistaranna Íslandsmeistarar Tindastóls unnu mikilvægan 12 stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 83-71. Körfubolti 7.12.2023 18:31 Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu. Körfubolti 30.11.2023 17:45 Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 89 -72 | Höttur stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki. Körfubolti 23.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 80-69 | Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik Valur vann góðan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-69. Körfubolti 17.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 18:30 Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33 Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 18:31 „Svo þegar þeir fara að dæma þá koma einhverjir algjörlega út úr hött dómar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var harðorður í viðtali eftir leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, var sammála ummælum Viðars um dómara leiksins. Körfubolti 29.10.2023 13:01 Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52 Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 18:31 Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58 Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12.10.2023 22:47 Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12.10.2023 22:19 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00
Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-92 | Hattarmenn héldu út í Þorlákshöfn Höttur vann sterkan þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-92. Körfubolti 25.1.2024 18:31
„Fagna þessum sigri og bölva Gísla Marteini á sumardekkjunum“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur í leikslok eftir þriggja stiga útisigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 25.1.2024 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 18:30
Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 11.1.2024 17:01
„Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 11.1.2024 19:52
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 71-78 | Grindvíkingar upp að hlið Hattar Grindvíkingar lyftu sér upp að hlið Hattar í áttunda sæti Subway-deildar karla í körfubolta með góðum sjö stiga sigri fyrir austan í kvöld, 71-78. Körfubolti 4.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Álftanes 78-73 | Höttur hnoðaði í sigur Höttur batt enda á þriggja leikja sigurhrinu Álftaness í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 78-73 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Líkamleg barátta einkenndi leikinn á löngum köflum og þeim verður best lýst sem óttalegu hnoði. Körfubolti 14.12.2023 18:32
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Höttur og Tindastóll áfram í bikarnum Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni. Körfubolti 10.12.2023 21:51
Körfuboltakvöld um atvikið á Króknum: „Ég þekki ekki reglurnar“ „Ég þekki ekki reglurnar en ég hélt að þetta væri alltaf þannig að ef boltinn er búinn að fara í spjaldið máttu ekki slá hann,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um atvik sem átti sér stað í leik Tindastóls og Hattar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.12.2023 08:01
Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 83-71 | Mikilvægur sigur meistaranna Íslandsmeistarar Tindastóls unnu mikilvægan 12 stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 83-71. Körfubolti 7.12.2023 18:31
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu. Körfubolti 30.11.2023 17:45
Viðar Örn: Voru ráðþrota við varnarleik okkar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður með sitt lið eftir 89-72 sigur á Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Hann sagði leikaðferð Hattar hafa gengið fullkomlega upp. Körfubolti 23.11.2023 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 89 -72 | Höttur stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Höttur stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld með öruggum sigri, 89-72 á Egilsstöðum í kvöld. Höttur stjórnaði ferðinni meðan Stjarnan gerði fjölda sóknarmistaka eða hitti alls ekki. Körfubolti 23.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 80-69 | Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik Valur vann góðan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-69. Körfubolti 17.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. Körfubolti 9.11.2023 18:30
Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 9.11.2023 22:33
Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 18:31
„Svo þegar þeir fara að dæma þá koma einhverjir algjörlega út úr hött dómar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var harðorður í viðtali eftir leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, var sammála ummælum Viðars um dómara leiksins. Körfubolti 29.10.2023 13:01
Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52
Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 18:31
Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58
Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12.10.2023 22:47
Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12.10.2023 22:19