Höttur „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13.11.2024 11:17 Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega helming af þeim 30 milljónum sem útdeilt er í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Fellavelli Hattarmanna. Íslenski boltinn 12.11.2024 16:46 Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20 Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Eftir þrjá tapleiki í röð er Höttur komið aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla í körfubolta. Gestirnir hafa aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Uppgjör og viðtöl á leiðinni. Körfubolti 8.11.2024 18:32 Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10 Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Körfubolti 31.10.2024 18:31 Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24.10.2024 21:46 Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24.10.2024 18:31 Lætin í Kópavogi til skoðunar hjá KKÍ Lætin sem áttu sér stað í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í 3.umferð Bónus deildar karla í körfubolta í gær, þar sem að DeAndre Kane leikmaður Grindavíkur sló í andlit Courvoisier McCauley leikmanns Hattar, eru til skoðunar hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri sambandsins í samtali við Vísi. Körfubolti 18.10.2024 09:28 Sjáðu höggið og lætin í Kópavogi Upp úr sauð í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, sló þá í andlit Courvoisier McCauley, leikmanns Hattar. Körfubolti 18.10.2024 07:02 „Hann var eitthvað að tala og svo lét hann höggin tala“ „Það var margt sem olli tapinu. Við mættum ekki með einbeitingu í þennan leik, það vantaði mikið upp á ákefðina og maður minn, það var mikið talað inni á vellinum í dag,“ sagði Courvoisier McCauley, leikmaður Hattar, eftir 113-84 tap gegn Grindavík í kvöld. Ekki nóg með að lið hans hafi fengið stóran skell, þá var McCauley kýldur í hálfleik. Körfubolti 18.10.2024 00:02 „Hann kýldi mig“ Það er sjaldan lognmolla þegar DeAndre Kane stígur inn á körfuboltavöll. Hann lenti í áflogum við leikmann Hattar í hálfleik, kýldi frá sér og kveðst sjálfur hafa verið kýldur. Grindavík vann leikinn 113-84 og Kane ætlar að „flengja“ Hattar-menn aftur þegar liðin mætast næst. Körfubolti 17.10.2024 23:28 „Það er löngu kominn tími á að það sé tekið á þessum gæja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafði helling að segja um DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, eftir 113-84 tap í Smáranum í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 22:52 Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.10.2024 22:20 Uppgjörið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 17.10.2024 19:31 Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02 Gaz-leikur Pavels: „Þeir geta hætt að vera litli Höttur frá Egilsstöðum“ Pressan við að velja réttan Gaz-leik er farinn að ná til Pavels Ermolinskij. Fyrstu tveir Gaz-leikir tímabilsins voru framlengdir og núna þurfa Grindavík og Höttur að standa undir væntingum í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 10:31 „Naut þessa leiks í botn“ Höttur heldur efsta sætinu í Bónus-deild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í framlengdum leik á Egilsstöðum í kvöld. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins segir góða greiningu á Keflavíkurliðinu hafa átt stóran þátt í því að Hetti tókst að snúa leiknum sér í vil. Körfubolti 10.10.2024 23:14 Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31 Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Höttur mætti til leiks í fyrstu umferð Bónus deildar karla og tóku gestgjafa sína í Haukum í bakaríið. Haukar voru eiginlega engin fyrirstaða fyrir fullorðna Hattarmenn sem unnu 80-108 sigur í leik sem var lítið spennandi í seinni hálfleik. Körfubolti 3.10.2024 18:32 Þjálfar litla bróður á Egilsstöðum Höttur hefur ráðið Spánverjann Salva Guardia sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 2.8.2024 19:46 Fyrrum leikmaður Indiana State og DePaul samdi við Hött Bandaríski bakvörðurinn Courvoisier McCauley mun spila með Hetti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 30.7.2024 13:31 Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 23.7.2024 15:31 Höttur fær annan Dana til sín: „Vona að þið séuð ekki komin með ógeð af dönskum leikmönnum“ Adam Heede-Andersen samdi við Subway deildar liðið Hött frá Egilsstöðum. Hann hefur verið viðriðinn danska landsliðið og kemur frá Værløse í heimalandinu. Körfubolti 3.7.2024 13:01 Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32 „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29 Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07 Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 7 ›
„Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, segist vera sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.11.2024 22:37
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Stjörnumenn áttu í talsverðum vandræðum með baráttuglaða og kanalausa Hattarmenn í Garðabænum í kvöld en unnu að lokum sjö stiga sigur, 87-80. Stjarnan komst fyrir vikið aftur upp í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31
Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Höttur hefur samið við Bandaríkjamanninn Justin Roberts um að leika með liðinu út leiktíðina í Bónus deild karla í körfubolta. Hann fyllir skarð Courvoisier McCauley. Körfubolti 13.11.2024 11:17
Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Annað árið í röð hlýtur Höttur á Egilsstöðum langmest úr Mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands, eða rúmlega helming af þeim 30 milljónum sem útdeilt er í ár. Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Fellavelli Hattarmanna. Íslenski boltinn 12.11.2024 16:46
Hattarmenn senda Kanann heim Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. Körfubolti 12.11.2024 09:20
Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Eftir þrjá tapleiki í röð er Höttur komið aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla í körfubolta. Gestirnir hafa aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Uppgjör og viðtöl á leiðinni. Körfubolti 8.11.2024 18:32
Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Körfubolti 31.10.2024 18:31
Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24.10.2024 21:46
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24.10.2024 18:31
Lætin í Kópavogi til skoðunar hjá KKÍ Lætin sem áttu sér stað í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í 3.umferð Bónus deildar karla í körfubolta í gær, þar sem að DeAndre Kane leikmaður Grindavíkur sló í andlit Courvoisier McCauley leikmanns Hattar, eru til skoðunar hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri sambandsins í samtali við Vísi. Körfubolti 18.10.2024 09:28
Sjáðu höggið og lætin í Kópavogi Upp úr sauð í hálfleik í leik Grindavíkur og Hattar í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, sló þá í andlit Courvoisier McCauley, leikmanns Hattar. Körfubolti 18.10.2024 07:02
„Hann var eitthvað að tala og svo lét hann höggin tala“ „Það var margt sem olli tapinu. Við mættum ekki með einbeitingu í þennan leik, það vantaði mikið upp á ákefðina og maður minn, það var mikið talað inni á vellinum í dag,“ sagði Courvoisier McCauley, leikmaður Hattar, eftir 113-84 tap gegn Grindavík í kvöld. Ekki nóg með að lið hans hafi fengið stóran skell, þá var McCauley kýldur í hálfleik. Körfubolti 18.10.2024 00:02
„Hann kýldi mig“ Það er sjaldan lognmolla þegar DeAndre Kane stígur inn á körfuboltavöll. Hann lenti í áflogum við leikmann Hattar í hálfleik, kýldi frá sér og kveðst sjálfur hafa verið kýldur. Grindavík vann leikinn 113-84 og Kane ætlar að „flengja“ Hattar-menn aftur þegar liðin mætast næst. Körfubolti 17.10.2024 23:28
„Það er löngu kominn tími á að það sé tekið á þessum gæja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, hafði helling að segja um DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, eftir 113-84 tap í Smáranum í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 22:52
Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.10.2024 22:20
Uppgjörið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. Körfubolti 17.10.2024 19:31
Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02
Gaz-leikur Pavels: „Þeir geta hætt að vera litli Höttur frá Egilsstöðum“ Pressan við að velja réttan Gaz-leik er farinn að ná til Pavels Ermolinskij. Fyrstu tveir Gaz-leikir tímabilsins voru framlengdir og núna þurfa Grindavík og Höttur að standa undir væntingum í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 10:31
„Naut þessa leiks í botn“ Höttur heldur efsta sætinu í Bónus-deild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í framlengdum leik á Egilsstöðum í kvöld. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins segir góða greiningu á Keflavíkurliðinu hafa átt stóran þátt í því að Hetti tókst að snúa leiknum sér í vil. Körfubolti 10.10.2024 23:14
Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10.10.2024 18:31
Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Höttur mætti til leiks í fyrstu umferð Bónus deildar karla og tóku gestgjafa sína í Haukum í bakaríið. Haukar voru eiginlega engin fyrirstaða fyrir fullorðna Hattarmenn sem unnu 80-108 sigur í leik sem var lítið spennandi í seinni hálfleik. Körfubolti 3.10.2024 18:32
Þjálfar litla bróður á Egilsstöðum Höttur hefur ráðið Spánverjann Salva Guardia sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Körfubolti 2.8.2024 19:46
Fyrrum leikmaður Indiana State og DePaul samdi við Hött Bandaríski bakvörðurinn Courvoisier McCauley mun spila með Hetti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 30.7.2024 13:31
Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 23.7.2024 15:31
Höttur fær annan Dana til sín: „Vona að þið séuð ekki komin með ógeð af dönskum leikmönnum“ Adam Heede-Andersen samdi við Subway deildar liðið Hött frá Egilsstöðum. Hann hefur verið viðriðinn danska landsliðið og kemur frá Værløse í heimalandinu. Körfubolti 3.7.2024 13:01
Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. Sport 9.6.2024 11:29
Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07
Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit. Körfubolti 22.4.2024 22:46