Breiðablik Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2021 15:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:30 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:00 „Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3.5.2021 17:00 „Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31 Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 08:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2021 18:31 „Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57 Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44 Blikar tryggðu sér sæti í Dominos-deild karla á næsta ári Þrír leikir fóru fram í næstefstu deild karla í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að liðið er búið að tryggja sér sæti í Domino´s deild karla á næsta ári. Körfubolti 30.4.2021 22:16 Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslenski boltinn 29.4.2021 13:06 Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.4.2021 11:00 Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28.4.2021 20:57 Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:58 „Kostaði okkur töluvert þessi villa sem við fengum ekki“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sá ánægðasti er hann kom í viðtal eftir 6 stiga tap gegn Haukum í Ólafssal í dag. Körfubolti 24.4.2021 18:35 Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 22.4.2021 23:16 Tristan Máni er 13 ára fótboltasnillingur í Kópavogi Þrettán ára strákur í Kópavogi getur gert ótrúlegustu hluti með fótbolta þegar kemur að kúnstum og leikjum með boltann. Hann getur til dæmis gert armbeygjur um leið og hann leikur sér með boltann. Innlent 22.4.2021 20:03 Guðjón Pétur til Eyja Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðabliki og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Íslenski boltinn 12.4.2021 19:41 Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Fótbolti 8.4.2021 16:00 Sævar samdi við Breiðablik en spilar áfram í Breiðholti Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis R., mun leika með Leiknismönnum í Pepsi Max-deildinni í sumar en að tímabilinu loknu fer hann úr Breiðholtinu í Kópavoginn til Breiðabliks. Fótbolti 30.3.2021 16:05 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. Fótbolti 26.3.2021 13:57 Flestir úr Breiðabliki í EM-hópnum Flestir í hópi íslenska U-21 árs landsliðsins, sem hefur leik á EM í dag, koma úr Breiðabliki. Fótbolti 25.3.2021 11:01 Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 23.3.2021 12:02 Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 21:00 Blikar komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á KA Breiðablik verður með í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa lagt KA-menn að velli í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 20.3.2021 17:56 Árni í Breiðablik Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Breiðabliks. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 19.3.2021 19:08 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. Körfubolti 17.3.2021 19:16 Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 17.3.2021 22:35 Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2021 19:01 Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 64 ›
Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.5.2021 15:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:30
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 4.5.2021 10:00
„Skilaboð til leikmanna um að það er ekki langt frá Pepsi Max-deildinni í hæstu hæðir í Meistaradeildinni“ Fyrir ári síðan fylgdist Vilhjálmur Kári Haraldsson með Karólínu Leu dóttur sinni taka fyrstu skref í átt að sínum öðrum Íslandsmeistaratitli, með Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni. Í vor lék hún með Bayern München sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 3.5.2021 17:00
„Ekki svona einfalt fyrir Val og Breiðablik í ár“ „Það er fínt að vita að einhverjir hafi álit á okkur,“ sagði Pétur Pétursson sposkur eftir að Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í ár. Íslenski boltinn 3.5.2021 14:31
Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2021 08:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 0-2 | KR-grýla Blika lifir enn góðu lífi KR vann góðan 2-0 útisigur á Breiðablik í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR en bæði mörkin komu á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2021 18:31
„Arnór er besti miðvörður deildarinnar að mínu mati" Rúnar Kristinsson þjálfari KR var hæstánægður með sitt lið eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í 1.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.5.2021 21:57
Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44
Blikar tryggðu sér sæti í Dominos-deild karla á næsta ári Þrír leikir fóru fram í næstefstu deild karla í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að liðið er búið að tryggja sér sæti í Domino´s deild karla á næsta ári. Körfubolti 30.4.2021 22:16
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum og þjálfurum Valsmenn verja ekki Íslandsmeistaratitil sinn í Pepsi Max deild karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamenn deildarinnar. Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslenski boltinn 29.4.2021 13:06
Pepsi Max-spáin 2021: Bjartsýni í brjósti Blika Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðablik 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29.4.2021 11:00
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. Körfubolti 28.4.2021 20:57
Breiðablik með fjögurra stiga forystu Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar karla í körfubolta en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 21:58
„Kostaði okkur töluvert þessi villa sem við fengum ekki“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sá ánægðasti er hann kom í viðtal eftir 6 stiga tap gegn Haukum í Ólafssal í dag. Körfubolti 24.4.2021 18:35
Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. Íslenski boltinn 22.4.2021 23:16
Tristan Máni er 13 ára fótboltasnillingur í Kópavogi Þrettán ára strákur í Kópavogi getur gert ótrúlegustu hluti með fótbolta þegar kemur að kúnstum og leikjum með boltann. Hann getur til dæmis gert armbeygjur um leið og hann leikur sér með boltann. Innlent 22.4.2021 20:03
Guðjón Pétur til Eyja Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðabliki og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Íslenski boltinn 12.4.2021 19:41
Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Fótbolti 8.4.2021 16:00
Sævar samdi við Breiðablik en spilar áfram í Breiðholti Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis R., mun leika með Leiknismönnum í Pepsi Max-deildinni í sumar en að tímabilinu loknu fer hann úr Breiðholtinu í Kópavoginn til Breiðabliks. Fótbolti 30.3.2021 16:05
Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. Fótbolti 26.3.2021 13:57
Flestir úr Breiðabliki í EM-hópnum Flestir í hópi íslenska U-21 árs landsliðsins, sem hefur leik á EM í dag, koma úr Breiðabliki. Fótbolti 25.3.2021 11:01
Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 23.3.2021 12:02
Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 21:00
Blikar komnir í undanúrslit Lengjubikarsins eftir sigur á KA Breiðablik verður með í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa lagt KA-menn að velli í 8-liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 20.3.2021 17:56
Árni í Breiðablik Árni Vilhjálmsson er genginn í raðir Breiðabliks. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. Íslenski boltinn 19.3.2021 19:08
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. Körfubolti 17.3.2021 19:16
Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 17.3.2021 22:35
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.3.2021 19:01
Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08