Valur Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2021 11:00 Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. Íslenski boltinn 19.8.2021 14:00 Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. Íslenski boltinn 18.8.2021 15:00 Markadrottningin afgreiddi Valskonur Verðandi Íslandsmeistarar Vals töpuðu 1-0 á móti þýska liðinu Hoffenheim í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag en leikið var í Zürich í Sviss. Fótbolti 17.8.2021 11:46 Fanndís tók fjögurra mánaða dóttur sína með út í Evrópuleikina Fanndís Friðriksdóttir og félagar hennar í Valsliðinu spila við þýska liðið Hoffenheim i fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 17.8.2021 10:46 Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-1 | Valsmenn gerðu nóg til að ná í stigin þrjú Valsmenn unnu Keflvíkinga 2-1 fyrr í kvöld í bráðfjörugum leik þar sem tvö mörk dugðu þeim en hefðu getað verið mikið fleiri. Gestirnir náðu að stríða Valsmönnum en ekki nóg til að fá eitthvað út úr þessum leik. Íslenski boltinn 15.8.2021 18:31 Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. Fótbolti 15.8.2021 21:32 Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2021 12:01 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Valskonur eru komnar með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 1-0 útisigur gegn Breiðablik í stórleik Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Valur er nú mð sjö stiga forskot á toppnum þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Íslenski boltinn 13.8.2021 18:31 Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15 Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00 Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Íslenski boltinn 12.8.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Völsungur 6-0 | Öruggt hjá Völsurum gegn Völsungum Valur vann 2. deildarlið Völsungs örugglega 6-0 er liðin áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eru því komnir í 8-liða úrslit. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15 Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41 Fyrstur til að halda hreinu á móti Íslandsmeisturunum í meira en ár Guy Smit, markverði Leiknis, tókst það í gær sem engum öðrum markverði Pepsi Max deildarinnar hafði tekist síðan um miðjan júlímánuð 2020. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:30 Umfjöllun: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Íslenski boltinn 8.8.2021 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15 Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. Fótbolti 6.8.2021 20:36 Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01 Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31 Leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sigurmark Vals í leiknum mikilvæga gegn KR í kvöld en hann er nýlega byrjaður að spila með liðinu eftir erfið meiðsli. Hann var að vonum sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 4.8.2021 21:46 Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:45 Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. Íslenski boltinn 4.8.2021 12:31 Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2.8.2021 23:01 Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30.7.2021 22:01 Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58 Valur kemur langbest út úr „ef og hefði“ tölfræðinni en HK langverst Valur kemur langbest út úr xG tölfræðinni í Pepsi Max-deild karla en HK langverst. Valsmenn eru með sjö stigum meira en þeir „ættu“ að vera með en HK-ingar átta stigum minna. Íslenski boltinn 30.7.2021 10:01 Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap í Noregi Íslandsmeistarar Vals voru slegnir út úr Sambandsdeild Evrópu af Noregsmeisturum Bodö/Glimt er liðin mættust í síðari leik einvígis síns í Noregi í kvöld. Norska liðið vann einvígið samanlagt 6-0. Fótbolti 29.7.2021 15:31 Meistararnir fá landsliðsmarkvörð Japans Íslandsmeistarar Vals hafa samið við japanska landsliðsmarkvörðinn Motoki Sakai. Hann kemur til Vals eftir Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 29.7.2021 12:29 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 99 ›
Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2021 11:00
Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. Íslenski boltinn 19.8.2021 14:00
Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. Íslenski boltinn 18.8.2021 15:00
Markadrottningin afgreiddi Valskonur Verðandi Íslandsmeistarar Vals töpuðu 1-0 á móti þýska liðinu Hoffenheim í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag en leikið var í Zürich í Sviss. Fótbolti 17.8.2021 11:46
Fanndís tók fjögurra mánaða dóttur sína með út í Evrópuleikina Fanndís Friðriksdóttir og félagar hennar í Valsliðinu spila við þýska liðið Hoffenheim i fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 17.8.2021 10:46
Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-1 | Valsmenn gerðu nóg til að ná í stigin þrjú Valsmenn unnu Keflvíkinga 2-1 fyrr í kvöld í bráðfjörugum leik þar sem tvö mörk dugðu þeim en hefðu getað verið mikið fleiri. Gestirnir náðu að stríða Valsmönnum en ekki nóg til að fá eitthvað út úr þessum leik. Íslenski boltinn 15.8.2021 18:31
Rasmus: Hefðum átt að ljúka þessum leik fyrr Valur lagði Keflavík að velli á Hlíðarenda fyrr í kvöld 2-1. Leikurinn var hluti af 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu en Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Keflvíkinga. Rasmus Christiansen stóð í ströngu í vörn heimamanna á löngum köflum en Keflvíkingar reyndu eins og þeir gátu í lok leiksins að jafna metin. Rasmus var gríðarlega ánægður með að hafa landað öllum stigunum. Fótbolti 15.8.2021 21:32
Gætu leikir gegn Keflavík verið það sem skilur að á toppi töflunnar þegar tímabilinu lýkur? Nýliðar Keflavíkur mæta Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld. Gestirnir lögðu Breiðablik nýverið en geta í kvöld gert Blikum greiða með því að stela stigum af meisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2021 12:01
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Valskonur eru komnar með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn eftir 1-0 útisigur gegn Breiðablik í stórleik Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Valur er nú mð sjö stiga forskot á toppnum þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Íslenski boltinn 13.8.2021 18:31
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00
Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Íslenski boltinn 12.8.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Völsungur 6-0 | Öruggt hjá Völsurum gegn Völsungum Valur vann 2. deildarlið Völsungs örugglega 6-0 er liðin áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eru því komnir í 8-liða úrslit. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15
Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41
Fyrstur til að halda hreinu á móti Íslandsmeisturunum í meira en ár Guy Smit, markverði Leiknis, tókst það í gær sem engum öðrum markverði Pepsi Max deildarinnar hafði tekist síðan um miðjan júlímánuð 2020. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:30
Umfjöllun: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Íslenski boltinn 8.8.2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15
Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. Fótbolti 6.8.2021 20:36
Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01
Umfjöllun: Valur - KR 1-0 | Valsmenn gerðu gott sem út um vonir KR-inga Valur vann KR 1-0 í stórleik kvöldsins í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta er liðin áttust við að Hlíðarenda. Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en vonir KR-inga um Íslandsmeistaratitil eru gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31
Leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sigurmark Vals í leiknum mikilvæga gegn KR í kvöld en hann er nýlega byrjaður að spila með liðinu eftir erfið meiðsli. Hann var að vonum sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 4.8.2021 21:46
Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:45
Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. Íslenski boltinn 4.8.2021 12:31
Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2.8.2021 23:01
Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30.7.2021 22:01
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58
Valur kemur langbest út úr „ef og hefði“ tölfræðinni en HK langverst Valur kemur langbest út úr xG tölfræðinni í Pepsi Max-deild karla en HK langverst. Valsmenn eru með sjö stigum meira en þeir „ættu“ að vera með en HK-ingar átta stigum minna. Íslenski boltinn 30.7.2021 10:01
Íslandsmeistararnir úr leik eftir tap í Noregi Íslandsmeistarar Vals voru slegnir út úr Sambandsdeild Evrópu af Noregsmeisturum Bodö/Glimt er liðin mættust í síðari leik einvígis síns í Noregi í kvöld. Norska liðið vann einvígið samanlagt 6-0. Fótbolti 29.7.2021 15:31
Meistararnir fá landsliðsmarkvörð Japans Íslandsmeistarar Vals hafa samið við japanska landsliðsmarkvörðinn Motoki Sakai. Hann kemur til Vals eftir Ólympíuleikana í Tókýó. Handbolti 29.7.2021 12:29