Valur Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Íslenski boltinn 30.5.2022 12:00 Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00 „Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 18:47 „Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:57 Hólmar Örn: Það er augljóst að það vantar sjálfstraust Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 19:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:16 Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 14:53 Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25 „Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28.5.2022 18:58 Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. Handbolti 28.5.2022 18:18 „Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 28.5.2022 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 26.5.2022 19:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. Handbolti 26.5.2022 18:54 Heimir: Við erum alltof mikið að horfa og gleyma að dekka mennina okkar „Það er áhyggjuefni að við fáum á okkur fjögur mörk eftir föst leikatriði og eitt markið er þannig að þeir unnu held ég þrjá seinni bolta í teignum áður en þeir skoruðu,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari Vals eftir 6-2 tapið gegn Blikum í Mjólkurbikarnum í kvöld. Fótbolti 26.5.2022 22:21 „Pabbi þjálfaði mig rosalega mikið í fótbolta og eiginlega ekkert í handbolta“ Einar Þorsteinn Ólafsson hafði gaman af því að rifja upp brot úr þætti af Atvinnumönnunum okkar, þar sem hann æfði fótbolta með pabba sínum, handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni, á Spáni. Handbolti 26.5.2022 07:30 Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. Handbolti 25.5.2022 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 31-30 | Valsmenn einum sigri frá titlinum Valur vann eins marks sigur á ÍBV, 31-30, í frábærum þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Valsmenn eru 2-1 yfir í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fjórða leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Handbolti 25.5.2022 18:45 Lið 6. umferðar í Bestu-deild kvenna | Sandra besti leikmaðurinn Bestu mörkin völdu úrvalslið sjöttu umferðarinnar í Bestu deildinni en leikkerfið 4-3-3 varð fyrir valinu. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er leikmaður umferðarinnar. Fótbolti 25.5.2022 19:31 „Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Handbolti 25.5.2022 18:45 Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 25.5.2022 12:31 „Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.5.2022 11:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2022 18:31 „Skil ekki af hverju Arna Sif er ekki valin í landsliðið“ Valur vann 1-0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður eftir leik. Fótbolti 24.5.2022 21:29 Blikakonur verða í neðri hluta Bestu deildarinnar ef þær tapa fyrir Val í kvöld Eftir kvöldið í kvöld þá verður búið að spila einn þriðjung af Íslandsmóti kvenna í fótbolta en sjöttu umferð Bestu deilda kvenna lýkur þá með stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 24.5.2022 14:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 18:45 Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu. Handbolti 23.5.2022 15:00 Leikhléin sýna hvernig Erlingur greip í taumana í báðum hálfleikjum Eyjamönnum tókst að jafna metin í úrslitaeinvígi sínu á móti Val í gær og vera um leið fyrsta liðið í þessari úrslitakeppni sem fagnar sigri á móti þessu öfluga Valsliði. Handbolti 23.5.2022 12:30 Júlíus Magnússon: Við verðum bara að halda áfram Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga, var gríðarlega ánægður með 1-3 sigur síns liðs gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Með sigrinum svöruðu Víkingar vel fyrir tap gegn Breiðablik í síðustu umferð. Sport 22.5.2022 22:00 Umfjöllun og viðtal: Valur - Víkingur 1-3 | Meistararnir sóttu sigur að Hlíðarenda Valsmenn fengu Víkinga í heimsókn á Origo-völlinn í 7. umferð í Bestu deild karla í kvöld. Leiknum lauk með frábærum sigri gestanna, 3-1, eftir frábæra frammistöðu þeirra í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2022 22:40 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 99 ›
Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Íslenski boltinn 30.5.2022 12:00
Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00
„Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 18:47
„Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:57
Hólmar Örn: Það er augljóst að það vantar sjálfstraust Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 19:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:16
Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 14:53
Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25
„Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28.5.2022 18:58
Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. Handbolti 28.5.2022 18:18
„Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 28.5.2022 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 26.5.2022 19:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. Handbolti 26.5.2022 18:54
Heimir: Við erum alltof mikið að horfa og gleyma að dekka mennina okkar „Það er áhyggjuefni að við fáum á okkur fjögur mörk eftir föst leikatriði og eitt markið er þannig að þeir unnu held ég þrjá seinni bolta í teignum áður en þeir skoruðu,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari Vals eftir 6-2 tapið gegn Blikum í Mjólkurbikarnum í kvöld. Fótbolti 26.5.2022 22:21
„Pabbi þjálfaði mig rosalega mikið í fótbolta og eiginlega ekkert í handbolta“ Einar Þorsteinn Ólafsson hafði gaman af því að rifja upp brot úr þætti af Atvinnumönnunum okkar, þar sem hann æfði fótbolta með pabba sínum, handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni, á Spáni. Handbolti 26.5.2022 07:30
Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. Handbolti 25.5.2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 31-30 | Valsmenn einum sigri frá titlinum Valur vann eins marks sigur á ÍBV, 31-30, í frábærum þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Valsmenn eru 2-1 yfir í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fjórða leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Handbolti 25.5.2022 18:45
Lið 6. umferðar í Bestu-deild kvenna | Sandra besti leikmaðurinn Bestu mörkin völdu úrvalslið sjöttu umferðarinnar í Bestu deildinni en leikkerfið 4-3-3 varð fyrir valinu. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er leikmaður umferðarinnar. Fótbolti 25.5.2022 19:31
„Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Handbolti 25.5.2022 18:45
Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 25.5.2022 12:31
„Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.5.2022 11:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2022 18:31
„Skil ekki af hverju Arna Sif er ekki valin í landsliðið“ Valur vann 1-0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður eftir leik. Fótbolti 24.5.2022 21:29
Blikakonur verða í neðri hluta Bestu deildarinnar ef þær tapa fyrir Val í kvöld Eftir kvöldið í kvöld þá verður búið að spila einn þriðjung af Íslandsmóti kvenna í fótbolta en sjöttu umferð Bestu deilda kvenna lýkur þá með stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 24.5.2022 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-26 | Valskonur jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Valur vann eins marks sigur á Fram í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Líkt og oft áður var um spennuleik að ræða en Valskonur unnu með eins marks mun, lokatölur 27-26. Handbolti 23.5.2022 18:45
Spenna fyrir kvöldinu: Þrír leikir liðanna í vetur hafa unnist með einu marki Það má búast við spennandi leik í kvöld þegar Valur tekur á móti Fram í öðrum úrslitaleik liðanna í Olís deild kvenna í handbolta, bæði ef marka má fyrsta leikinn sem og fyrri leiki liðanna á tímabilinu. Handbolti 23.5.2022 15:00
Leikhléin sýna hvernig Erlingur greip í taumana í báðum hálfleikjum Eyjamönnum tókst að jafna metin í úrslitaeinvígi sínu á móti Val í gær og vera um leið fyrsta liðið í þessari úrslitakeppni sem fagnar sigri á móti þessu öfluga Valsliði. Handbolti 23.5.2022 12:30
Júlíus Magnússon: Við verðum bara að halda áfram Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga, var gríðarlega ánægður með 1-3 sigur síns liðs gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Með sigrinum svöruðu Víkingar vel fyrir tap gegn Breiðablik í síðustu umferð. Sport 22.5.2022 22:00
Umfjöllun og viðtal: Valur - Víkingur 1-3 | Meistararnir sóttu sigur að Hlíðarenda Valsmenn fengu Víkinga í heimsókn á Origo-völlinn í 7. umferð í Bestu deild karla í kvöld. Leiknum lauk með frábærum sigri gestanna, 3-1, eftir frábæra frammistöðu þeirra í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2022 22:40