Valur Arnór meðal markahæstu manna í Evrópudeildinni Eftir fyrstu þrjár umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla er Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson meðal markahæstu leikmanna keppninnar. Handbolti 24.11.2022 14:31 Ung dóttir Baldurs bongó í þjálfun á trommunum Tónlistarkennarinn Baldur Orri Rafnsson, betur þekktur sem „Baldur bongó“, er einn þekktasti stuðningsmaður íþróttaliða Vals. Ef það er eitthvað sem minnir sérstaklega á Val þá er það takturinn í bongó trommum hans. Handbolti 23.11.2022 11:01 „Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. Sport 22.11.2022 22:52 „Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. Sport 22.11.2022 22:15 „Ég var alveg búinn að hamra á því við menn að þetta yrði ekkert djók“ Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson var markahæsti leikmaður Flensburg með sjö mörk er þýska stórliðið vann fimm marka sigur gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur var gestur í setti að leik loknum. Handbolti 22.11.2022 21:58 „Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 18:46 Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25 Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11 Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-110 | Allt nema eitt eins og það á að vera Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi Subway-deildar karla í körfubolta með fimmta sigrinum í röð þegar þeir unnu slaka KR-inga í Vesturbænum af afar miklu öryggi, 110-77. Körfubolti 20.11.2022 18:30 „Fyrir mér er þetta löngu búið“ Kristófer Acox sneri aftur á sinn gamla heimavöll í Vesturbænum og átti góðan leik í stórsigri Vals gegn KR í Subway-deildinni í körfubolta í kvöld, níu dögum eftir að hafa unnið mál gegn KR fyrir Landsrétti. Körfubolti 20.11.2022 21:35 Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52 Hannes Þór um endinn á Hlíðarenda: „Ég fékk aldrei neinar skýringar á þessu“ Hannes Þór Halldórsson, einn besti markvörður Íslandssögunnar, lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna fyrr á þessu ári. Hann fór yfir endalok ferilsins, sem fór með hann frá Breiðholti til Aserbaísjan, í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark. Íslenski boltinn 19.11.2022 08:01 Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-29 | Logar serían fram að jólum? Valsmenn unnu Stjörnuna í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar karla í handbolta, 35-29, þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.11.2022 18:46 „Mér fannst hann tæta okkur“ Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2022 21:44 Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30 Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17 Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Körfubolti 16.11.2022 21:13 „Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. Handbolti 15.11.2022 13:32 Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 18:46 „Það er á milli mín og Tryggva af hverju hann hefur ekki spilað með ungmennaliðinu“ Valur vann tveggja marka sigur á Haukum 32-34. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn og fór einnig yfir hvers vegna Tryggvi Garðar Jónsson hefur lítið sem ekkert spilað með Val. Sport 14.11.2022 21:47 Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29 Valskonur ekki í vandræðum með HK Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 20-28. Handbolti 12.11.2022 18:00 Orðlaus yfir mögnuðum tilþrifum Benedikts Valsmenn urðu á dögunum fyrsta íslenska liðið í sögunni til að vinna tvo Evrópuleiki í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur gegn Benidorm á útivelli. Áður hafði liðið unnið fjögurra marka sigur gegn ungverska liðinu Ferencváros og leikmenn Vals eru farnir að vekja athygli fyrir utan landsteinana. Handbolti 10.11.2022 17:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 76-89 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjötta sigur í röð í Subway deild-kvenna í kvöld. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Val 76-89. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru mest tuttugu stigum yfir. Þrátt fyrir nokkur stutt áhlaup Vals lentu Haukar aldrei undir og fögnuðu sigri að lokum. Körfubolti 9.11.2022 19:30 „Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. Handbolti 9.11.2022 10:31 Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 7.11.2022 23:00 Umfjöllun: Valur - Selfoss 38-33 | Fagmannleg frammistaða hjá meisturunum Valur mætti Selfyssingum að Hlíðarenda í kvöld í 8. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með þægilegum sigri heimamanna í Val. Lokatölur 38-33 í leik sem Valur leiddi frá upphafi til enda. Handbolti 7.11.2022 18:47 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 99 ›
Arnór meðal markahæstu manna í Evrópudeildinni Eftir fyrstu þrjár umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla er Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson meðal markahæstu leikmanna keppninnar. Handbolti 24.11.2022 14:31
Ung dóttir Baldurs bongó í þjálfun á trommunum Tónlistarkennarinn Baldur Orri Rafnsson, betur þekktur sem „Baldur bongó“, er einn þekktasti stuðningsmaður íþróttaliða Vals. Ef það er eitthvað sem minnir sérstaklega á Val þá er það takturinn í bongó trommum hans. Handbolti 23.11.2022 11:01
„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. Sport 22.11.2022 22:52
„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. Sport 22.11.2022 22:15
„Ég var alveg búinn að hamra á því við menn að þetta yrði ekkert djók“ Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson var markahæsti leikmaður Flensburg með sjö mörk er þýska stórliðið vann fimm marka sigur gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur var gestur í setti að leik loknum. Handbolti 22.11.2022 21:58
„Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 18:46
Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25
Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11
Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-110 | Allt nema eitt eins og það á að vera Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi Subway-deildar karla í körfubolta með fimmta sigrinum í röð þegar þeir unnu slaka KR-inga í Vesturbænum af afar miklu öryggi, 110-77. Körfubolti 20.11.2022 18:30
„Fyrir mér er þetta löngu búið“ Kristófer Acox sneri aftur á sinn gamla heimavöll í Vesturbænum og átti góðan leik í stórsigri Vals gegn KR í Subway-deildinni í körfubolta í kvöld, níu dögum eftir að hafa unnið mál gegn KR fyrir Landsrétti. Körfubolti 20.11.2022 21:35
Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52
Hannes Þór um endinn á Hlíðarenda: „Ég fékk aldrei neinar skýringar á þessu“ Hannes Þór Halldórsson, einn besti markvörður Íslandssögunnar, lagði hanskana nokkuð óvænt á hilluna fyrr á þessu ári. Hann fór yfir endalok ferilsins, sem fór með hann frá Breiðholti til Aserbaísjan, í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark. Íslenski boltinn 19.11.2022 08:01
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-29 | Logar serían fram að jólum? Valsmenn unnu Stjörnuna í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar karla í handbolta, 35-29, þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Handbolti 18.11.2022 18:46
„Mér fannst hann tæta okkur“ Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2022 21:44
Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30
Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17
Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Körfubolti 16.11.2022 21:13
„Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. Handbolti 15.11.2022 13:32
Umræðan truflaði ekki Tryggva: „Vonandi setur Snorri mig bara meira inn á“ Tryggvi Garðar Jónsson fékk tækifærið í sigri Vals á Haukum í Olís deild karla í handbolta í gær og skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri. Eftir leikinn ræddi hann í beinni við Stefán Árna Pálsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.11.2022 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 32-34 | Ásgeir byrjar á naumu tapi gegn Íslandsmeisturunum Haukar töpuðu sínum fyrsta leik undir stjórn Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar en liðið beið lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 14.11.2022 18:46
„Það er á milli mín og Tryggva af hverju hann hefur ekki spilað með ungmennaliðinu“ Valur vann tveggja marka sigur á Haukum 32-34. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn og fór einnig yfir hvers vegna Tryggvi Garðar Jónsson hefur lítið sem ekkert spilað með Val. Sport 14.11.2022 21:47
Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29
Valskonur ekki í vandræðum með HK Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 20-28. Handbolti 12.11.2022 18:00
Orðlaus yfir mögnuðum tilþrifum Benedikts Valsmenn urðu á dögunum fyrsta íslenska liðið í sögunni til að vinna tvo Evrópuleiki í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur gegn Benidorm á útivelli. Áður hafði liðið unnið fjögurra marka sigur gegn ungverska liðinu Ferencváros og leikmenn Vals eru farnir að vekja athygli fyrir utan landsteinana. Handbolti 10.11.2022 17:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 76-89 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjötta sigur í röð í Subway deild-kvenna í kvöld. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Val 76-89. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru mest tuttugu stigum yfir. Þrátt fyrir nokkur stutt áhlaup Vals lentu Haukar aldrei undir og fögnuðu sigri að lokum. Körfubolti 9.11.2022 19:30
„Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. Handbolti 9.11.2022 10:31
Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 7.11.2022 23:00
Umfjöllun: Valur - Selfoss 38-33 | Fagmannleg frammistaða hjá meisturunum Valur mætti Selfyssingum að Hlíðarenda í kvöld í 8. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með þægilegum sigri heimamanna í Val. Lokatölur 38-33 í leik sem Valur leiddi frá upphafi til enda. Handbolti 7.11.2022 18:47