KR Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54 Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Enski boltinn 5.2.2024 23:31 Tíu bestu liðin (1984-2023): KR 1999 | Þetta er KR, það er enginn einn Á aldarafmæli félagsins braut KR loks ísinn og varð Íslandsmeistari í fótbolta karla eftir 31 árs bið. KR-ingar urðu einnig bikarmeistarar í þriðja sinn á sex árum. Guðmundur Benediktsson fór á kostum en koma tveggja Skagamanna gerði gæfumuninn fyrir KR-inga sem náðu toppsætinu snemma móts og létu það ekki af hendi eftir það. Íslenski boltinn 5.2.2024 10:06 Minntu á opnunartíma skrifstofunnar svo KR gæti skilað bikarnum Víkingur og KR mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær þar sem KR-ingar göfnuðu sigri eftir vítaspyrnukeppni. Víkingum var þó dæmdur sigurinn þar sem KR-ingar notuðu ólöglegan leikmann. Fótbolti 2.2.2024 18:51 KSÍ sektar KR um sextíu þúsund krónur Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það að KR tapar úrslitaleik Reykjavíkurmótsins vegna þess að liðið notaði ólöglegan leikmann í leiknum. Íslenski boltinn 2.2.2024 15:04 Titillinn tekinn af KR: „Þetta er bara klúður“ KR-ingar þurfa að öllum líkindum að horfa á eftir Reykjavíkurmeistaratitlinum í fótbolta, sem þeir fögnuðu í gærkvöld, í hendur Víkinga sem verður dæmdur 3-0 sigur í leik liðanna vegna ólöglegs leikmanns KR. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:30 KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 20:33 Kaldar kveðjur til Þróttar og KR Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir ekki nægilega skýrt hvernig eða hvort brugðist sé við þeim bráðavanda sem myndast hafi í aðstöðumálum íþróttafélaga og grunnskóla í Laugardal með nýrri þjóðarhöll. Innlent 23.1.2024 16:03 Víkingur vann 7-0 sigur á KR Kvennalið Víkings hélt sigurgöngu sinni áfram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu með sjö marka stórsigri á KR í gær. Íslenski boltinn 22.1.2024 15:31 Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55 Gunnar tekur við kvennaliði KR Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu út tímabilið 2025. Fótbolti 20.1.2024 13:46 Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 19.1.2024 19:33 KR-ingar skoruðu fimm mörk hjá Val og byrja vel undir stjórn Ryder KR vann 5-2 sigur á Val í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í dag en leikurinn fór fram á mjög óvenjulegum tíma eða klukkan 11.00 á virkum degi. Íslenski boltinn 17.1.2024 13:00 Myndaveisla: Tróðu í sig þorramat og trölluðu fram á nótt í Vesturbænum Fjölmennt var á þorrablóti Vesturbæjar sem fór fram í KR-heimilinu á laugardagskvöld. Forstjórar, stjörnulögfræðingar, sjónvarpsstjörnur og hörðustu KR-ingar landsins voru meðal gesta sem fögnuðu Þorranum vel og rækilega. Lífið 15.1.2024 15:01 Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16 KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56 „Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30 KR-ingar ná sér í feitan bita á markaðnum: „Erum í skýjunum“ Aron Sigurðarson hefur ákveðið að koma heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.1.2024 09:30 „Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Fótbolti 16.12.2023 23:30 „Það er aldrei góð hugmynd“ Kaflaskil eru hjá Kjartani Henry Finnbogasyni sem hefur lagt fótboltaskóna á hilluna og tekur við sem aðstoðarþjálfari hjá FH. Hann þakkar góðar viðtökur í Hafnarfirði sem hafi ekki verið sjálfsagðar. Hann kveðst vera FH-ingur í dag en þó einnig KR-ingur. Íslenski boltinn 16.12.2023 08:00 Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og fyrirliði KR, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld skattsvik. Innlent 15.12.2023 22:58 KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 15.12.2023 17:45 Kjartan Henry leggur skóna á hilluna Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Í gær var tilkynnt að Kjartan væri nýr aðstoðarþjálfari FH og mun hann ekki leika með liðinu samhliða því. Íslenski boltinn 15.12.2023 15:08 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00 Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11 Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21 Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39 Ole kveður KR Ole Martin Nesselquist og Knattspyrnufélag Reykjavíkur hafa komist að samkomulagi um samningslok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá félaginu til þess að gerast aðalþjálfari hjá liði í heimalandi sínu, Noregi. Íslenski boltinn 28.11.2023 16:09 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 50 ›
Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54
Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Enski boltinn 5.2.2024 23:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): KR 1999 | Þetta er KR, það er enginn einn Á aldarafmæli félagsins braut KR loks ísinn og varð Íslandsmeistari í fótbolta karla eftir 31 árs bið. KR-ingar urðu einnig bikarmeistarar í þriðja sinn á sex árum. Guðmundur Benediktsson fór á kostum en koma tveggja Skagamanna gerði gæfumuninn fyrir KR-inga sem náðu toppsætinu snemma móts og létu það ekki af hendi eftir það. Íslenski boltinn 5.2.2024 10:06
Minntu á opnunartíma skrifstofunnar svo KR gæti skilað bikarnum Víkingur og KR mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær þar sem KR-ingar göfnuðu sigri eftir vítaspyrnukeppni. Víkingum var þó dæmdur sigurinn þar sem KR-ingar notuðu ólöglegan leikmann. Fótbolti 2.2.2024 18:51
KSÍ sektar KR um sextíu þúsund krónur Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það að KR tapar úrslitaleik Reykjavíkurmótsins vegna þess að liðið notaði ólöglegan leikmann í leiknum. Íslenski boltinn 2.2.2024 15:04
Titillinn tekinn af KR: „Þetta er bara klúður“ KR-ingar þurfa að öllum líkindum að horfa á eftir Reykjavíkurmeistaratitlinum í fótbolta, sem þeir fögnuðu í gærkvöld, í hendur Víkinga sem verður dæmdur 3-0 sigur í leik liðanna vegna ólöglegs leikmanns KR. Íslenski boltinn 2.2.2024 10:30
KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 20:33
Kaldar kveðjur til Þróttar og KR Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segir ekki nægilega skýrt hvernig eða hvort brugðist sé við þeim bráðavanda sem myndast hafi í aðstöðumálum íþróttafélaga og grunnskóla í Laugardal með nýrri þjóðarhöll. Innlent 23.1.2024 16:03
Víkingur vann 7-0 sigur á KR Kvennalið Víkings hélt sigurgöngu sinni áfram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu með sjö marka stórsigri á KR í gær. Íslenski boltinn 22.1.2024 15:31
Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55
Gunnar tekur við kvennaliði KR Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu út tímabilið 2025. Fótbolti 20.1.2024 13:46
Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 19.1.2024 19:33
KR-ingar skoruðu fimm mörk hjá Val og byrja vel undir stjórn Ryder KR vann 5-2 sigur á Val í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í dag en leikurinn fór fram á mjög óvenjulegum tíma eða klukkan 11.00 á virkum degi. Íslenski boltinn 17.1.2024 13:00
Myndaveisla: Tróðu í sig þorramat og trölluðu fram á nótt í Vesturbænum Fjölmennt var á þorrablóti Vesturbæjar sem fór fram í KR-heimilinu á laugardagskvöld. Forstjórar, stjörnulögfræðingar, sjónvarpsstjörnur og hörðustu KR-ingar landsins voru meðal gesta sem fögnuðu Þorranum vel og rækilega. Lífið 15.1.2024 15:01
Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16
KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56
„Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram að bjóða“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Hrikalega spenntur að vera kominn heim, var að hitta strákana í dag, geggjaður hópur sem tók vel á móti mér og er bara spenntur að byrja,“ sagði Aron Sigurðarson, nýjasti leikmaður KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir að vistaskiptin voru staðfest. Íslenski boltinn 11.1.2024 23:30
KR-ingar ná sér í feitan bita á markaðnum: „Erum í skýjunum“ Aron Sigurðarson hefur ákveðið að koma heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.1.2024 09:30
„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Fótbolti 16.12.2023 23:30
„Það er aldrei góð hugmynd“ Kaflaskil eru hjá Kjartani Henry Finnbogasyni sem hefur lagt fótboltaskóna á hilluna og tekur við sem aðstoðarþjálfari hjá FH. Hann þakkar góðar viðtökur í Hafnarfirði sem hafi ekki verið sjálfsagðar. Hann kveðst vera FH-ingur í dag en þó einnig KR-ingur. Íslenski boltinn 16.12.2023 08:00
Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og fyrirliði KR, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld skattsvik. Innlent 15.12.2023 22:58
KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Körfubolti 15.12.2023 17:45
Kjartan Henry leggur skóna á hilluna Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Í gær var tilkynnt að Kjartan væri nýr aðstoðarþjálfari FH og mun hann ekki leika með liðinu samhliða því. Íslenski boltinn 15.12.2023 15:08
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Körfubolti 13.12.2023 14:00
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11
Benóný skrifar undir hjá Gautaborg í dag KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson er á leið í læknisskoðun hjá sænska stórliðinu Gautaborg. Fótbolti 6.12.2023 10:21
Fullyrða að Benóný Breki sé á leið út til að skrifa undir hjá Gautaborg Benóný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, er á leið út til Svíþjóðar þar sem hann mun skrifa undir hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Fótbolti 5.12.2023 17:39
Ole kveður KR Ole Martin Nesselquist og Knattspyrnufélag Reykjavíkur hafa komist að samkomulagi um samningslok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá félaginu til þess að gerast aðalþjálfari hjá liði í heimalandi sínu, Noregi. Íslenski boltinn 28.11.2023 16:09