„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2023 23:30 Kjartan Henry verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deildinni næsta sumar. Vísir/Arnar Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla FH KR Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla FH KR Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira