Erlendar Baltimore kláraði Miami Fyrri leik kvöldsins í NFL-úrslitakeppninni er lokið. Baltimore vann þar sigur á Miami, 27-9, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar. Sport 4.1.2009 21:01 Colts úr leik Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. Sport 4.1.2009 14:07 Peyton Manning bestur Peyton Manning, leikmaður Indianapolis Colts, hefur verið útnefndur besti leikmaður NFL-deildarinnar en úrslitakeppnin hófst í dag. Sport 3.1.2009 23:07 Hjólreiðakappi íþróttamaður ársins í Bretlandi Breska ríkisútvarpið, BBC, útnefndi hjólreiðakappann og ólympíumeistarann Chris Hoy íþróttamann ársins í Bretlandi. Sport 15.12.2008 10:09 Loeb skráði nafn sitt á spjöld sögunnar Franski ökuþórinn Sebastien Loeb sigraði í síðasta móti ársins á heimsmeistaramótinu í ralli þegar keppt var í breska kappakstrinum. Sport 8.12.2008 13:32 Varð í öðru sæti á Norðurlandamóti Kjartan Jónsson, Íslandsmeistari í leiðsluklifri, varð um helgina í öðru sæti á Norðurlandamóti 14-15 ára unglinga sem fór fram í Eskilstuna í Svíþjóð. Sport 7.12.2008 15:09 Burress skaut sig í fótinn og hugsanlega á leið í fangelsi Plaxico Burress, ein helsta stjarna NFL-deildarinnar, á yfir höfði sér kæru fyrir ólöglegan vopnaburð eftir að hann skaut sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York um helgina. Sport 3.12.2008 09:46 Náði bílprófinu rétt fyrir kappakstur Walesverjinn Tom Cave verður yngsti keppandi sögunnar í Walesrallinu þann 4. desember næstkomandi. Cave tilkynnti í dag að hann hefði náð bílprófinu og verður því 17 ára og 18 daga gamall í keppninni. Sport 25.11.2008 15:12 Montgomery viðurkennir lyfjaneyslu Bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery viðurkennir að hafa neytt ólöglegra lyfja á Olympíuleikunum í Sidney fyrir 8 árum. Sport 24.11.2008 10:42 Bolt og Isinbayeva frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt og stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hafa verið útnefnd frjálsíþróttafólk ársins. Bæði voru þau í fremstu röð í sínum greinum á árinu og settu heimsmet. Sport 24.11.2008 10:21 Djokovic sigraði á meistaramótinu í Sjangæ Serbinn Novak Djokovic tryggði sér sigur á meistaramótinu í Sjanghæ þegar hann vann öruggan sigur á Rússanum Nikolay Davydenko í úrslitaleik 6-1 og 7-5. Sport 16.11.2008 13:56 Murray lagði Federer Skotinn Andy Murray vann í dag sigur á Roger Federer á Masters-mótinu í tennis sem fer fram í Sjanghæ þessa dagana. Sport 14.11.2008 17:10 Sigur Obama vekur ólympíuvonir í Chicago Sigur Barack Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær er vatn á millu þeirra sem fara fyrir Ólympíunefnd Chicagoborgar. Borgin er ein þeirra sem sækist eftir því að halda Ólympíuleikana árið 2016. Sport 5.11.2008 19:32 Hélt að sterarnir væru hörfræjaolía Frjálsíþróttakonan Marion Jones veitti í vikunni sitt fyrsta viðtal eftir að hún lauk sex mánaða afplánun fyrir að bera ljúgvitni í lyfjahneyksli í Bandaríkjunum. Sport 30.10.2008 13:10 Phillies komið í forystu Philadelphia Phillies vann í nótt þriðju viðureignina í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar gegn Tampa Bay Rays. Phillies er nú með 2-1 forystu í rimmunni. Sport 26.10.2008 12:39 Phillies vann fyrsta leikinn Philadelphia Phillies vann í nótt fyrstu viðureignina í úrslitarimmu liðsins gegn Tampa Bay Rays í bandarísku hafnarboltadeildinni. Sport 23.10.2008 09:55 Fyrrum þjálfari Marion Jones dæmdur í stofufangelsi Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. Sport 22.10.2008 09:44 Magnús og Helgi sigruðu í Slóvakíu Þeir Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson sigruðu um helgina á móti í Slóvakíu þar sem þeir kepptu í tvíliðaleik karla í badminton. Sport 20.10.2008 14:38 Murray sigraði í Madríd Skoski tenniskappinn Andy Murray vann í dag annan sigur sinn í röð á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Frakkann Gilles Simon í úrslitaleik 6-4 og 7-6. Murray er í fjórða sæti heimslistans en Simon í því 16. en þeir lögðu tvo bestu tennisleikara heims í undanúrslitunum. Sport 19.10.2008 17:13 Murray í úrslit í Madrid - Nadal tapaði óvænt Skoski tennisleikarinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Roger Federer 3-6, 6-3 og 7-5 í undanúrslitum. Hann hefndi þar með fyrir tapið gegn Svisslendingnum í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins. Sport 18.10.2008 18:15 Murray fær tækifæri til hefnda Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á meistaramótinu í Madríd með sigri á Frakkanum Gael Monfils, 6-2 og 6-2, í fjórðungsúrslitum. Sport 17.10.2008 18:03 Montgomery í fimm ára fangelsi fyrir heróínsölu Fyrrum spretthlauparinn Tim Montgomery frá Bandaríkjunum var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir heróínsölu. Sport 10.10.2008 18:14 Loeb sigraði í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í Katalóníurallinu á Spáni. Sport 5.10.2008 13:16 Armstrong staðfesti endurkomuna í dag Bandaríski hjólreiðagarpurinn Lance Armstrong staðfesti formlega endurkomu sína í dag þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hjóla með liði Astana frá Kazakstan. Sport 24.9.2008 18:16 Lewis setur spurningamerki við árangur Bolt Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Carl Lewis er heldur varkár í yfirlýsingum sínum um árangur Usain Bolt á hlaupabrautinni í ár. Sport 13.9.2008 12:21 Usain Bolt hefði hlaupið á 9,55 Norskur eðlisfræðingur við Oslóarháskóla hefur reiknað það út að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku hefði komið í mark á 9,55 sekúndum í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking ef hann hefði klárað hlaupið á fullum krafti. Sport 12.9.2008 17:49 Lance Armstrong keppir á ný Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann ætli sér að keppa í hjólreiðum á nýjan leik og freista þess að vinna Tour de France á næsta ári. Sport 9.9.2008 21:27 Federer vann fimmta árið í röð Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Sport 8.9.2008 23:30 Tímabilið hugsanlega búið hjá Tom Brady Svo gæti farið að Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, verði frá það sem eftir lifir tímabilsins í NFL-deildinni. Sport 8.9.2008 10:25 Andy Murray sló út Nadal Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Sport 8.9.2008 09:27 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 264 ›
Baltimore kláraði Miami Fyrri leik kvöldsins í NFL-úrslitakeppninni er lokið. Baltimore vann þar sigur á Miami, 27-9, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar. Sport 4.1.2009 21:01
Colts úr leik Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. Sport 4.1.2009 14:07
Peyton Manning bestur Peyton Manning, leikmaður Indianapolis Colts, hefur verið útnefndur besti leikmaður NFL-deildarinnar en úrslitakeppnin hófst í dag. Sport 3.1.2009 23:07
Hjólreiðakappi íþróttamaður ársins í Bretlandi Breska ríkisútvarpið, BBC, útnefndi hjólreiðakappann og ólympíumeistarann Chris Hoy íþróttamann ársins í Bretlandi. Sport 15.12.2008 10:09
Loeb skráði nafn sitt á spjöld sögunnar Franski ökuþórinn Sebastien Loeb sigraði í síðasta móti ársins á heimsmeistaramótinu í ralli þegar keppt var í breska kappakstrinum. Sport 8.12.2008 13:32
Varð í öðru sæti á Norðurlandamóti Kjartan Jónsson, Íslandsmeistari í leiðsluklifri, varð um helgina í öðru sæti á Norðurlandamóti 14-15 ára unglinga sem fór fram í Eskilstuna í Svíþjóð. Sport 7.12.2008 15:09
Burress skaut sig í fótinn og hugsanlega á leið í fangelsi Plaxico Burress, ein helsta stjarna NFL-deildarinnar, á yfir höfði sér kæru fyrir ólöglegan vopnaburð eftir að hann skaut sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York um helgina. Sport 3.12.2008 09:46
Náði bílprófinu rétt fyrir kappakstur Walesverjinn Tom Cave verður yngsti keppandi sögunnar í Walesrallinu þann 4. desember næstkomandi. Cave tilkynnti í dag að hann hefði náð bílprófinu og verður því 17 ára og 18 daga gamall í keppninni. Sport 25.11.2008 15:12
Montgomery viðurkennir lyfjaneyslu Bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery viðurkennir að hafa neytt ólöglegra lyfja á Olympíuleikunum í Sidney fyrir 8 árum. Sport 24.11.2008 10:42
Bolt og Isinbayeva frjálsíþróttafólk ársins Spretthlauparinn Usain Bolt og stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva hafa verið útnefnd frjálsíþróttafólk ársins. Bæði voru þau í fremstu röð í sínum greinum á árinu og settu heimsmet. Sport 24.11.2008 10:21
Djokovic sigraði á meistaramótinu í Sjangæ Serbinn Novak Djokovic tryggði sér sigur á meistaramótinu í Sjanghæ þegar hann vann öruggan sigur á Rússanum Nikolay Davydenko í úrslitaleik 6-1 og 7-5. Sport 16.11.2008 13:56
Murray lagði Federer Skotinn Andy Murray vann í dag sigur á Roger Federer á Masters-mótinu í tennis sem fer fram í Sjanghæ þessa dagana. Sport 14.11.2008 17:10
Sigur Obama vekur ólympíuvonir í Chicago Sigur Barack Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær er vatn á millu þeirra sem fara fyrir Ólympíunefnd Chicagoborgar. Borgin er ein þeirra sem sækist eftir því að halda Ólympíuleikana árið 2016. Sport 5.11.2008 19:32
Hélt að sterarnir væru hörfræjaolía Frjálsíþróttakonan Marion Jones veitti í vikunni sitt fyrsta viðtal eftir að hún lauk sex mánaða afplánun fyrir að bera ljúgvitni í lyfjahneyksli í Bandaríkjunum. Sport 30.10.2008 13:10
Phillies komið í forystu Philadelphia Phillies vann í nótt þriðju viðureignina í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar gegn Tampa Bay Rays. Phillies er nú með 2-1 forystu í rimmunni. Sport 26.10.2008 12:39
Phillies vann fyrsta leikinn Philadelphia Phillies vann í nótt fyrstu viðureignina í úrslitarimmu liðsins gegn Tampa Bay Rays í bandarísku hafnarboltadeildinni. Sport 23.10.2008 09:55
Fyrrum þjálfari Marion Jones dæmdur í stofufangelsi Fyrrum frjálsíþróttaþjálfarinn Trevor Graham hefur verið dæmdur í eins árs stofufangelsi fyrir að bera ljúgvitni í Balco-rannsókninni svokölluðu. Sport 22.10.2008 09:44
Magnús og Helgi sigruðu í Slóvakíu Þeir Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson sigruðu um helgina á móti í Slóvakíu þar sem þeir kepptu í tvíliðaleik karla í badminton. Sport 20.10.2008 14:38
Murray sigraði í Madríd Skoski tenniskappinn Andy Murray vann í dag annan sigur sinn í röð á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Frakkann Gilles Simon í úrslitaleik 6-4 og 7-6. Murray er í fjórða sæti heimslistans en Simon í því 16. en þeir lögðu tvo bestu tennisleikara heims í undanúrslitunum. Sport 19.10.2008 17:13
Murray í úrslit í Madrid - Nadal tapaði óvænt Skoski tennisleikarinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á meistaramótinu í Madrid þegar hann lagði Roger Federer 3-6, 6-3 og 7-5 í undanúrslitum. Hann hefndi þar með fyrir tapið gegn Svisslendingnum í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins. Sport 18.10.2008 18:15
Murray fær tækifæri til hefnda Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á meistaramótinu í Madríd með sigri á Frakkanum Gael Monfils, 6-2 og 6-2, í fjórðungsúrslitum. Sport 17.10.2008 18:03
Montgomery í fimm ára fangelsi fyrir heróínsölu Fyrrum spretthlauparinn Tim Montgomery frá Bandaríkjunum var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir heróínsölu. Sport 10.10.2008 18:14
Loeb sigraði í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í Katalóníurallinu á Spáni. Sport 5.10.2008 13:16
Armstrong staðfesti endurkomuna í dag Bandaríski hjólreiðagarpurinn Lance Armstrong staðfesti formlega endurkomu sína í dag þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að hjóla með liði Astana frá Kazakstan. Sport 24.9.2008 18:16
Lewis setur spurningamerki við árangur Bolt Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Carl Lewis er heldur varkár í yfirlýsingum sínum um árangur Usain Bolt á hlaupabrautinni í ár. Sport 13.9.2008 12:21
Usain Bolt hefði hlaupið á 9,55 Norskur eðlisfræðingur við Oslóarháskóla hefur reiknað það út að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku hefði komið í mark á 9,55 sekúndum í 100 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Peking ef hann hefði klárað hlaupið á fullum krafti. Sport 12.9.2008 17:49
Lance Armstrong keppir á ný Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur tilkynnt að hann ætli sér að keppa í hjólreiðum á nýjan leik og freista þess að vinna Tour de France á næsta ári. Sport 9.9.2008 21:27
Federer vann fimmta árið í röð Roger Federer frá Sviss vann í kvöld sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er fimmta árið í röð sem hann vinnur mótið en það er nýtt met. Sport 8.9.2008 23:30
Tímabilið hugsanlega búið hjá Tom Brady Svo gæti farið að Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, verði frá það sem eftir lifir tímabilsins í NFL-deildinni. Sport 8.9.2008 10:25
Andy Murray sló út Nadal Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Sport 8.9.2008 09:27