Viðskipti Mikill hiti á fasteignamarkaði Mikill hiti er nú á fasteignamarkaði að því er fram kemur í hálffimmfréttum KB banka. Samkvæmt Fasteignamati ríksins hækkaði verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu um 5,5% í janúar frá fyrri mánuði en fjölbýli hefur hækkað um rúm 25% á síðastliðnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Landsbankinn hækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti á óverðtryggðum innlánum og útlánum þann 1. mars nk. Með hækkuninni er Landsbankinn að bregðast við vaxtahækkun Seðlabankans að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Hlutfall vanskila lækkar Hlutfall vanskila af útlánum hjá innlánsstofnunum hefur lækkað úr 2,4 prósentum í lok þriðja ársfjórðungs ársins 2004 í 1,6 prósent í lok ársins. Í lok ársins á undan var hlutfallið 3,1 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Ný bensínstöð við Sprengisand Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Upplýsingagjöf til skoðunar Kauphöllin skoðar hvort rétt hafi verið staðið að upplýsingagjöf um lánshæfismat Íbúðalánasjóðs. Hallur Magnússon hjá Íbúðalánasjóði segir að skýrsla matsfyrirtækisins Standard og Poors hafi legið fyrir í heild sinni í nokkurn tíma áður en sjóðurinn sendi frá sér tilkynningu. Eftir á að hyggja hefði hún þó mátt vera ítarlegri. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Fyrsta heimsendingarapótek opnað Lyfjaver opnar í dag fyrsta heimsendingarapótekið hér á landi sem sérhæfir sig í að afgreiða lyfseðilsskyld lyf á hagstæðu verði. Viðskiptavinir eiga kost á að fá lyfin send heim á sama verði og væru þau keypt í búðinni, hvort sem þeir búa í miðborg Reykjavíkur eða úti á landi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Vildarpunktar verði taldir fram Þeir sem safna vildarpunktum í flugi sem vinnuveitandi hefur greitt fyrir verða að telja ígildi punktanna fram til skatts. Segir í Morgunblaðinu í dag að ríkisskattstjóri telji ekki hægt að líta á söfnun vildarpunkta sem lið í samningi um afsláttarkjör þegar vinnuveitandi greiði fyrir farmiðann. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Stýrivextir hækkaðir í 8,75% Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um 0,5 prósentustig í kjölfar þess að bankinn sendi ríkisstjórninni greinargerð í tilefni þess að verðbólgan mælist nú yfir þolmörkum peningamálastefnunar. Stýrivextirnir eru nú 8,75 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Samið um fjarskiptaþjónustu Landsvirkjun, Fjarski og Síminn hafa gert með sér samning um samvinnu á sviði fjarskiptaþjónustu. Samstarfið felur í sér að Síminn veitir Landsvirkjun og Fjarska þá fjarskiptaþjónustu sem nauðsynleg er til að tryggja öryggi og skilvirkni í rekstri Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Vöruskiptahalli 38 milljarðar Hallinn á vöruskiptum við útlönd í fyrra nam tæpum 38 milljörðum króna. Það er rúmum 21 milljarði króna meiri halli en árið þar áður. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Flytja skiptiborð til Ísafjarðar Íslandsbanki hefur ákveðið að flytja símaskiptiborð bankans til Ísafjarðar og er gert ráð fyrir að starfsmönnum í útibúinu þar fjölgi um helming vegna þessa. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum mun breytingin verða í áföngum. Tveir starfsmenn hefja störf við símaskiptaborðið á Ísafirði á næstu vikum og er gert ráð fyrir að stöðugildin verði orðin yfir tíu á fyrri hluta ársins 2006. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Seðlabanki hækkar stýrivexti Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur frá og með 22. febrúar næstkomandi, þ.e. úr 8,25 prósentum í 8,75 prósent. Aðrir vextir bankans hækka um 0,5 prósentur frá 21. febrúar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Hagnaður SPRON aldrei meiri Afkoma Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis náði sögulegu hámarki á síðasta ári. Hagnaður af rekstri SPRON-samstæðunnar fyrir skatta nam 1.820 milljónum króna samanborið við 846 milljónir árið áður. Hagnaður eftir skatta var 1.465 milljónir króna og arðsemi eigin fjár var 32%. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Fimmtíu milljarða samdráttur Heildarútlán Íbúðalánasjóðs drógust saman um 50 milljarða á seinni helmingi síðasta árs. Hlutdeild bankanna á fasteignalánamarkaði hefur aukist úr fimm prósentum í tæp 19 prósent á síðustu tveimur árum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Krefist svara um atkvæði Fjármálaeftirlitið hefur sent 30 stærstu hluthöfum Íslandsbanka bréf þar sem þess er krafist þeir geri grein fyrir því hvernig þeir hyggjast beita atkvæðarétti sínum á aðalfundi bankans á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Vöruskiptahallinn tvöfalt meiri? Greiningadeild Íslandsbanka spáir því að vöruskiptahallinn í desember hafi numið 4-6 milljörðum króna en Hagstofan birtir tölur sínar á morgun. Ef það gengur eftir verður vöruskiptahallinn í fyrra samtals um 40 milljarðar króna eða meira en tvöfalt meiri en árið áður þegar hann var sautján milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Ríkið kaupir Landsvirkjun Ríkið mun kaupa hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun en bæjarfélögin eiga helming í félaginu á móti ríkinu. Frá því var greint á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu fyrir stundu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Þjóðhagsspáin röng segir LÍÚ Landssamband íslenskra útvegsmanna segir að endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sé beinlínis röng þegar kemur að þætti sjávarútvegsins. Þar sé gengið út frá mun lægra gengi krónunnar en það er í raun og veru til að fegra afkomu sjávarútvegsins Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Landsvirkjun verður hlutafélag Ríkið kaupir Reykjavíkurborg og Akureyrarbæ út úr Landsvirkjun um næstu áramót með yfirtöku lífeyrisskuldbindinga, ef samningar nást um verð, samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í dag. Orkufyrirtæki ríkisins verða um leið sameinuð í einn orkurisa sem ætlunin er að breyta í hlutafélag eftir þrjú ár og bjóða nýjum fjárfestum að koma inn í. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Hagnaður Orkuveitunnar þrefaldast Orkuveita Reykjavíkur hagnaðist um 3,7 milljarða á síðasta ári. Þetta er nærri þrefalt meiri hagnaður en árið 2003 þegar Orkuveitan hagnaðist um 1,3 milljarða. Ársreikningur fyrirtækisins var samþykktur á stjórnarfundi í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Vilja halda kverkataki á neytendum Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir bankana standa á bak við hækkandi fasteignaverð og ýjar að því að þeir séu að "leggja grunn að stærsta "ráni" sögunnar". Innlent 13.10.2005 18:47 Ríkulega lagt á búsið Skýrsla, sem unnin var að ósk samgönguráðherra, sýnir að veitingamenn leggja á bilinu 170-250 prósent ofaná innkaupsverð algengra tegunda bjórs, léttvíns og sterkra vína. Af verðinu sem greitt er yfir barborðið renna á bilinu 50 til 60 prósent til veitingamanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Ragnhildur ráðin forstjóri Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair og stjórnarmaður í Flugleiðum, var ráðin forstjóri Flugleiða í dag. Jón Karl Ólafsson var hins vegar ráðinn forstjóri Icelandair. Ragnhildur er þrjátíu og þriggja ára gömul. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Fallið frá einkaleyfi á Iceland Forstjóri bresku verslunarkeðjunnar Iceland Food hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra svarbréf vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins þar sem hann segir að fallið verði frá umsókn um einkaleyfi á notkun nafnsins í öllum löndum utan Bretlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Iceland sækir ekki um einkaleyfi Forráðamenn bresku matvælakeðjunnar Iceland hafa fallið frá hugmyndum um að sækja um einkaleyfi á notkun nafnsins í heiminum. Malcolm Walker, forstjóri Iceland Foods, sem nú er í eigu Íslendinga, sendi forsætisráðherra bréf þess efnis í gærkvöldi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 KB banki bjóst við meiri hagnaði Hagnaður Marels á síðasta ári var nokkuð undir væntingum greiningardeildar KB banka. Bankinn spáði 7,4 milljóna evru hagnaði en hagnaðurinn varð 6,6 milljónir evra. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Aðför gegn Íbúðalánasjóði Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) reyna allar leiðir til að koma Íbúðalánasjóði fyrir kattarnef. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Krónan í fjórða sæti Íslenska krónan er í fjórða sæti yfir þá gjaldmiðla heimsins sem mest hafa hækkað gagnvart dollarnum undanfarið ár. Frá þessu er greint í nýjasta tímariti <em>Economist</em>. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Tveir taka við af Sigurði Ragnhildur Geirsdóttir, 33 ára verkfræðingur, var í dag ráðin forstjóri Flugleiða. Þá var Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, ráðinn forstjóri dótturfélagsins Icelandair. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Eigendaskipti á Heklu Eigendaskipti urðu á bílaumboðinu Heklu í dag. KB banki, Straumur og Tryggingamiðstöðin voru keypt út úr fyrirtækinu af Tryggva Jónssyni, forstjóra Heklu, Hjörleifi Jakobssyni, forstjóra Esso, Frosta Bergssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Opinna kerfa, og Agli Ágústssyni, forstjóra Íslensk-Ameríska. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 223 ›
Mikill hiti á fasteignamarkaði Mikill hiti er nú á fasteignamarkaði að því er fram kemur í hálffimmfréttum KB banka. Samkvæmt Fasteignamati ríksins hækkaði verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu um 5,5% í janúar frá fyrri mánuði en fjölbýli hefur hækkað um rúm 25% á síðastliðnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Landsbankinn hækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti á óverðtryggðum innlánum og útlánum þann 1. mars nk. Með hækkuninni er Landsbankinn að bregðast við vaxtahækkun Seðlabankans að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Hlutfall vanskila lækkar Hlutfall vanskila af útlánum hjá innlánsstofnunum hefur lækkað úr 2,4 prósentum í lok þriðja ársfjórðungs ársins 2004 í 1,6 prósent í lok ársins. Í lok ársins á undan var hlutfallið 3,1 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Ný bensínstöð við Sprengisand Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Upplýsingagjöf til skoðunar Kauphöllin skoðar hvort rétt hafi verið staðið að upplýsingagjöf um lánshæfismat Íbúðalánasjóðs. Hallur Magnússon hjá Íbúðalánasjóði segir að skýrsla matsfyrirtækisins Standard og Poors hafi legið fyrir í heild sinni í nokkurn tíma áður en sjóðurinn sendi frá sér tilkynningu. Eftir á að hyggja hefði hún þó mátt vera ítarlegri. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Fyrsta heimsendingarapótek opnað Lyfjaver opnar í dag fyrsta heimsendingarapótekið hér á landi sem sérhæfir sig í að afgreiða lyfseðilsskyld lyf á hagstæðu verði. Viðskiptavinir eiga kost á að fá lyfin send heim á sama verði og væru þau keypt í búðinni, hvort sem þeir búa í miðborg Reykjavíkur eða úti á landi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Vildarpunktar verði taldir fram Þeir sem safna vildarpunktum í flugi sem vinnuveitandi hefur greitt fyrir verða að telja ígildi punktanna fram til skatts. Segir í Morgunblaðinu í dag að ríkisskattstjóri telji ekki hægt að líta á söfnun vildarpunkta sem lið í samningi um afsláttarkjör þegar vinnuveitandi greiði fyrir farmiðann. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Stýrivextir hækkaðir í 8,75% Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um 0,5 prósentustig í kjölfar þess að bankinn sendi ríkisstjórninni greinargerð í tilefni þess að verðbólgan mælist nú yfir þolmörkum peningamálastefnunar. Stýrivextirnir eru nú 8,75 prósent. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Samið um fjarskiptaþjónustu Landsvirkjun, Fjarski og Síminn hafa gert með sér samning um samvinnu á sviði fjarskiptaþjónustu. Samstarfið felur í sér að Síminn veitir Landsvirkjun og Fjarska þá fjarskiptaþjónustu sem nauðsynleg er til að tryggja öryggi og skilvirkni í rekstri Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Vöruskiptahalli 38 milljarðar Hallinn á vöruskiptum við útlönd í fyrra nam tæpum 38 milljörðum króna. Það er rúmum 21 milljarði króna meiri halli en árið þar áður. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Flytja skiptiborð til Ísafjarðar Íslandsbanki hefur ákveðið að flytja símaskiptiborð bankans til Ísafjarðar og er gert ráð fyrir að starfsmönnum í útibúinu þar fjölgi um helming vegna þessa. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum mun breytingin verða í áföngum. Tveir starfsmenn hefja störf við símaskiptaborðið á Ísafirði á næstu vikum og er gert ráð fyrir að stöðugildin verði orðin yfir tíu á fyrri hluta ársins 2006. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Seðlabanki hækkar stýrivexti Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur frá og með 22. febrúar næstkomandi, þ.e. úr 8,25 prósentum í 8,75 prósent. Aðrir vextir bankans hækka um 0,5 prósentur frá 21. febrúar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Hagnaður SPRON aldrei meiri Afkoma Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis náði sögulegu hámarki á síðasta ári. Hagnaður af rekstri SPRON-samstæðunnar fyrir skatta nam 1.820 milljónum króna samanborið við 846 milljónir árið áður. Hagnaður eftir skatta var 1.465 milljónir króna og arðsemi eigin fjár var 32%. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Fimmtíu milljarða samdráttur Heildarútlán Íbúðalánasjóðs drógust saman um 50 milljarða á seinni helmingi síðasta árs. Hlutdeild bankanna á fasteignalánamarkaði hefur aukist úr fimm prósentum í tæp 19 prósent á síðustu tveimur árum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Krefist svara um atkvæði Fjármálaeftirlitið hefur sent 30 stærstu hluthöfum Íslandsbanka bréf þar sem þess er krafist þeir geri grein fyrir því hvernig þeir hyggjast beita atkvæðarétti sínum á aðalfundi bankans á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Vöruskiptahallinn tvöfalt meiri? Greiningadeild Íslandsbanka spáir því að vöruskiptahallinn í desember hafi numið 4-6 milljörðum króna en Hagstofan birtir tölur sínar á morgun. Ef það gengur eftir verður vöruskiptahallinn í fyrra samtals um 40 milljarðar króna eða meira en tvöfalt meiri en árið áður þegar hann var sautján milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Ríkið kaupir Landsvirkjun Ríkið mun kaupa hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun en bæjarfélögin eiga helming í félaginu á móti ríkinu. Frá því var greint á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu fyrir stundu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Þjóðhagsspáin röng segir LÍÚ Landssamband íslenskra útvegsmanna segir að endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins sé beinlínis röng þegar kemur að þætti sjávarútvegsins. Þar sé gengið út frá mun lægra gengi krónunnar en það er í raun og veru til að fegra afkomu sjávarútvegsins Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Landsvirkjun verður hlutafélag Ríkið kaupir Reykjavíkurborg og Akureyrarbæ út úr Landsvirkjun um næstu áramót með yfirtöku lífeyrisskuldbindinga, ef samningar nást um verð, samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í dag. Orkufyrirtæki ríkisins verða um leið sameinuð í einn orkurisa sem ætlunin er að breyta í hlutafélag eftir þrjú ár og bjóða nýjum fjárfestum að koma inn í. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Hagnaður Orkuveitunnar þrefaldast Orkuveita Reykjavíkur hagnaðist um 3,7 milljarða á síðasta ári. Þetta er nærri þrefalt meiri hagnaður en árið 2003 þegar Orkuveitan hagnaðist um 1,3 milljarða. Ársreikningur fyrirtækisins var samþykktur á stjórnarfundi í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Vilja halda kverkataki á neytendum Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir bankana standa á bak við hækkandi fasteignaverð og ýjar að því að þeir séu að "leggja grunn að stærsta "ráni" sögunnar". Innlent 13.10.2005 18:47
Ríkulega lagt á búsið Skýrsla, sem unnin var að ósk samgönguráðherra, sýnir að veitingamenn leggja á bilinu 170-250 prósent ofaná innkaupsverð algengra tegunda bjórs, léttvíns og sterkra vína. Af verðinu sem greitt er yfir barborðið renna á bilinu 50 til 60 prósent til veitingamanna. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Ragnhildur ráðin forstjóri Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair og stjórnarmaður í Flugleiðum, var ráðin forstjóri Flugleiða í dag. Jón Karl Ólafsson var hins vegar ráðinn forstjóri Icelandair. Ragnhildur er þrjátíu og þriggja ára gömul. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Fallið frá einkaleyfi á Iceland Forstjóri bresku verslunarkeðjunnar Iceland Food hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra svarbréf vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins þar sem hann segir að fallið verði frá umsókn um einkaleyfi á notkun nafnsins í öllum löndum utan Bretlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Iceland sækir ekki um einkaleyfi Forráðamenn bresku matvælakeðjunnar Iceland hafa fallið frá hugmyndum um að sækja um einkaleyfi á notkun nafnsins í heiminum. Malcolm Walker, forstjóri Iceland Foods, sem nú er í eigu Íslendinga, sendi forsætisráðherra bréf þess efnis í gærkvöldi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
KB banki bjóst við meiri hagnaði Hagnaður Marels á síðasta ári var nokkuð undir væntingum greiningardeildar KB banka. Bankinn spáði 7,4 milljóna evru hagnaði en hagnaðurinn varð 6,6 milljónir evra. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Aðför gegn Íbúðalánasjóði Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) reyna allar leiðir til að koma Íbúðalánasjóði fyrir kattarnef. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Krónan í fjórða sæti Íslenska krónan er í fjórða sæti yfir þá gjaldmiðla heimsins sem mest hafa hækkað gagnvart dollarnum undanfarið ár. Frá þessu er greint í nýjasta tímariti <em>Economist</em>. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Tveir taka við af Sigurði Ragnhildur Geirsdóttir, 33 ára verkfræðingur, var í dag ráðin forstjóri Flugleiða. Þá var Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, ráðinn forstjóri dótturfélagsins Icelandair. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Eigendaskipti á Heklu Eigendaskipti urðu á bílaumboðinu Heklu í dag. KB banki, Straumur og Tryggingamiðstöðin voru keypt út úr fyrirtækinu af Tryggva Jónssyni, forstjóra Heklu, Hjörleifi Jakobssyni, forstjóra Esso, Frosta Bergssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Opinna kerfa, og Agli Ágústssyni, forstjóra Íslensk-Ameríska. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47