Skóla- og menntamál Yfir sexhundruð færri í námi vegna aðgerða LÍN segir stjórnarformaður SÍNE Íslenskum námsmönnum sem sækja nám erlendis og fá námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru ríflega sexhundruð færri árið 2016 en árið 2013. Stjórnarformaður Sambands íslenskra námsmanna í útlöndum segir að dregið hafi gríðarlega úr hvata til náms vegna niðurskurður á námslánum. Innlent 23.1.2019 13:06 Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20 Námsmenn erlendis í útrýmingarhættu? Samband íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var stofnað þann 13. ágúst 1961 og hefur æ síðan starfað að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu. Skoðun 23.1.2019 08:46 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08 Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44 Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16 Um 90 prósent nemenda segjast líða vel í skóla Samkvæmt nýrri rannsókn segjast 10 prósent nemenda í 6.,8. og 10 bekk grunnkóla ekki líða vel í skólanum. Innlent 19.1.2019 10:14 Rósalind rektor vísað daglega á dyr Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur hún alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að kasta henni daglega á dyr. Innlent 18.1.2019 16:58 Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36 Vilja göngubrú eða undirgöng vegna öryggis nemenda Skólaráð Glerárskóla á Akureyri og hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því að ráðist verði í framkvæmdir til þess að auka öryggi nemanda á leið í skólann. Innlent 17.1.2019 10:33 Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19 Þörf fyrir fræðslu um svefn í skólum Skortur er á fræðslu um svefn meðal barna og ungmenna og hvaða afleiðingar það hefur að sofa ekki nægilega mikið. Börn og ungmenni þurfa að læra að þekkja eigin líkama og tilfinningar og átta sig á þeirri vanlíðan sem fylgir því að fá ekki fullnægjandi svefn. Innlent 17.1.2019 07:16 Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. Innlent 16.1.2019 10:16 Vel tekið í áform ráðherra um styrki til að fjölga í kennaranámi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi sem meðal annars mun þýða að starfsnám kennara á fimmta ári verði launað og að LÍN greiði sértæka styrki til kennaranema. Innlent 14.1.2019 22:51 Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Innlent 14.1.2019 18:13 Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Varaformaður Kennarasambands Íslands fagnar hugmyndum menntamálaráðherra um að kennaranemar fái námslán niðurfelld að hluta líkt og tíðkast í Noregi. Innlent 14.1.2019 13:34 Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Innlent 14.1.2019 06:32 Boðar sérstaka styrki til kennaranema Menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi til þess að veita kennaranemum sértæka styrki úr LÍN. Innlent 13.1.2019 22:27 Ráðherra tekur vel í hugmyndir þingmanns um opnari háskóla Áslaug Arna vill að háskólarnir fái aukið svigrúm til að innrita nemendur óháð því hvort þeir eru með prófgráður eða ekki. Innlent 7.1.2019 22:14 Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26 Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. Innlent 6.1.2019 22:23 Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27 Kristrún Birgisdóttir nýr aðstoðarskólameistari FÁ Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar, hefur verið ráðin nýr aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:38 Háskóli Íslands varði stofnana mest í risnu Á vefnum opnirreikningar.is sést að Háskóli Íslands er sú stofnun ríkisins sem eyðir mestu fé í risnu. Innlent 27.12.2018 06:24 Dúxaði í MH með 9,91 í meðaleinkunn 130 nemendur af sex námsbrautum voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Dúx skólans, Melkorka Gunborg Briansdóttir, útskrifaðist með aðra til fjórðu hæstu meðaleinkunn í sögu skólans eða 9,91 í meðaleinkunn. Hugi Kjartansson var semídúx með meðaleinkunn upp á 9,3. Innlent 22.12.2018 19:07 Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13 Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41 Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist. Innlent 19.12.2018 13:15 Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01 Segja mótun menntastefnu miða vel Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Innlent 15.12.2018 10:59 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 137 ›
Yfir sexhundruð færri í námi vegna aðgerða LÍN segir stjórnarformaður SÍNE Íslenskum námsmönnum sem sækja nám erlendis og fá námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru ríflega sexhundruð færri árið 2016 en árið 2013. Stjórnarformaður Sambands íslenskra námsmanna í útlöndum segir að dregið hafi gríðarlega úr hvata til náms vegna niðurskurður á námslánum. Innlent 23.1.2019 13:06
Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20
Námsmenn erlendis í útrýmingarhættu? Samband íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var stofnað þann 13. ágúst 1961 og hefur æ síðan starfað að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu. Skoðun 23.1.2019 08:46
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu: „Þetta er rosalegt“ Foreldrar sem eiga börn í Háteigsskóla hafa um nokkurt skeið reynt að vekja athygli á því að ökumenn keyri of hratt í námunda við Háteigsskóla þar sem börn eru á ferli. Andrea segir að hún hafi margsinnis séð ökumenn keyra of hratt en að þessi ökumaður, sem hafði nánast ekkert útsýni, hafi slegið öll met í kæruleysi. Innlent 21.1.2019 23:08
Vísar fullyrðingum um fjárskort á bug Lilja Alfreðsdóttir gagnrýnir skrif forseta heilbrigðisvísindasviðs HA. Skólinn hafi ekki nýtt fjármagn til fjölgunar hjúkrunarnema. Innlent 20.1.2019 21:44
Foreldrar hugi betur að öryggisbúnaði barna í bíl Foreldrar huga síður að öryggi barna sinna í bíl eftir því sem þau verða eldri og segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, það mikið áhyggjuefni. Innlent 19.1.2019 17:16
Um 90 prósent nemenda segjast líða vel í skóla Samkvæmt nýrri rannsókn segjast 10 prósent nemenda í 6.,8. og 10 bekk grunnkóla ekki líða vel í skólanum. Innlent 19.1.2019 10:14
Rósalind rektor vísað daglega á dyr Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur hún alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að kasta henni daglega á dyr. Innlent 18.1.2019 16:58
Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36
Vilja göngubrú eða undirgöng vegna öryggis nemenda Skólaráð Glerárskóla á Akureyri og hverfisnefnd Holta- og Hlíðahverfis á Akureyri hefur óskað eftir því að ráðist verði í framkvæmdir til þess að auka öryggi nemanda á leið í skólann. Innlent 17.1.2019 10:33
Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19
Þörf fyrir fræðslu um svefn í skólum Skortur er á fræðslu um svefn meðal barna og ungmenna og hvaða afleiðingar það hefur að sofa ekki nægilega mikið. Börn og ungmenni þurfa að læra að þekkja eigin líkama og tilfinningar og átta sig á þeirri vanlíðan sem fylgir því að fá ekki fullnægjandi svefn. Innlent 17.1.2019 07:16
Allt að 150 þúsund króna munur á leikskólagjöldum Ný könnun ASÍ leiðir í ljós mikinn mun milli sveitarfélaga. Innlent 16.1.2019 10:16
Vel tekið í áform ráðherra um styrki til að fjölga í kennaranámi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi sem meðal annars mun þýða að starfsnám kennara á fimmta ári verði launað og að LÍN greiði sértæka styrki til kennaranema. Innlent 14.1.2019 22:51
Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Innlent 14.1.2019 18:13
Kennarasambandið tekur vel í norskar hugmyndir um niðurfellingu námslána Varaformaður Kennarasambands Íslands fagnar hugmyndum menntamálaráðherra um að kennaranemar fái námslán niðurfelld að hluta líkt og tíðkast í Noregi. Innlent 14.1.2019 13:34
Segir alvarlegt ástand í grunnskólunum Starfsáætlun fræðslusviðs ársins var til umræðu á síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Innlent 14.1.2019 06:32
Boðar sérstaka styrki til kennaranema Menntamálaráðherra vinnur að frumvarpi til þess að veita kennaranemum sértæka styrki úr LÍN. Innlent 13.1.2019 22:27
Ráðherra tekur vel í hugmyndir þingmanns um opnari háskóla Áslaug Arna vill að háskólarnir fái aukið svigrúm til að innrita nemendur óháð því hvort þeir eru með prófgráður eða ekki. Innlent 7.1.2019 22:14
Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26
Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. Innlent 6.1.2019 22:23
Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27
Kristrún Birgisdóttir nýr aðstoðarskólameistari FÁ Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar, hefur verið ráðin nýr aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla. Viðskipti innlent 3.1.2019 10:38
Háskóli Íslands varði stofnana mest í risnu Á vefnum opnirreikningar.is sést að Háskóli Íslands er sú stofnun ríkisins sem eyðir mestu fé í risnu. Innlent 27.12.2018 06:24
Dúxaði í MH með 9,91 í meðaleinkunn 130 nemendur af sex námsbrautum voru brautskráðir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Dúx skólans, Melkorka Gunborg Briansdóttir, útskrifaðist með aðra til fjórðu hæstu meðaleinkunn í sögu skólans eða 9,91 í meðaleinkunn. Hugi Kjartansson var semídúx með meðaleinkunn upp á 9,3. Innlent 22.12.2018 19:07
Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13
Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41
Niðurrif á áætlun eftir tafir vegna kæru Niðurrif á Kársnesskóla í Kópavogi mun klárast í janúar og er á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ. Í upphafi var áætlað að verklok yrðu 31. ágúst en kærumál tafði það að niðurrifið gæti hafist. Innlent 19.12.2018 13:15
Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01
Segja mótun menntastefnu miða vel Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Innlent 15.12.2018 10:59