Skóla- og menntamál Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. Innlent 11.11.2019 19:54 Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44 Aukinn stuðningur við námsmenn Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 11.11.2019 10:06 Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla. Skoðun 11.11.2019 07:29 Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58 Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02 Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48 Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Innlent 8.11.2019 17:08 Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31 Misskilningur Stúdentaráðs? Lagt hefur verið fram frumvarp um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 7.11.2019 14:29 Aukin tækifæri verslunarfólks til framtíðar Mannauðsstjórar skrifa um þróun fagnáms í verslun og þjónustu. Skoðun 7.11.2019 14:14 Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands Innlent 7.11.2019 11:53 Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. Innlent 7.11.2019 11:01 Skólakerfi til framtíðar Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum. Skoðun 7.11.2019 07:36 Skólaráð Kelduskóla klofið í afstöðu sinni Foreldrafélag Kelduskóla skorar á Reykjavíkurborg að hverfa alfarið frá áformum sem fela í sér lokun Kelduskóla Korpu. Skólaráð Kelduskóla er klofið í afstöðu sinni til fyrirhugaðra breytinga. Innlent 6.11.2019 17:12 Öfgasinnar endurspegla ekki háskólasamfélagið Hópur af nýnasistum hafa verið á síðustu dögum að dreifa hatursáróðri um háskólasvæðið, m.a. að dreifa einblöðungum á stúdentagörðunum og í byggingar háskólans. Skoðun 6.11.2019 19:47 MSN - Skilaboð til Alþingis Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt. Skoðun 6.11.2019 07:26 Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir. Innlent 6.11.2019 02:10 Frumvarp um miklar breytingar á námslánakerfinu Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um Menntasjóð með það að markmiði að búa til réttlátara og nútímalegra námslánakerfi. Innlent 5.11.2019 20:33 Háteigsskóli og Árbæjarskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í gærkvöldi. Lífið 5.11.2019 07:19 Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Innlent 4.11.2019 08:16 Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. Innlent 4.11.2019 02:00 Hafnar ásökunum um vafasamt orðbragð í garð stúdenta Yfirlýsing Guðlaugs á sér þann aðdraganda að stjórnmálafræðinemi greindi í dag frá því að hún hafi átt í óvenjulegum orðaskiptum við ráðherrann. Innlent 3.11.2019 16:47 Bjóða upp á fríar tíðarvörur í Háskólanum í Reykjavík Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík býður nemendum sínum fríar tíðarvörur. Formaður félagsins segir að með framtakinu sé verið að mótmæla bleikum skatti á vörurnar. Mikil ánægja ríki meðal kvenkynsnemenda og -kennara í skólanum. Innlent 2.11.2019 13:00 Nýsköpunar- og frumkvöðlastarf innan Háskóla Íslands Nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi gerir ungu fólki kleift að spreyta sig á raunverulegum verkefnum og að öðlast reynslu á þeim sviðum. Skoðun 1.11.2019 12:41 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04 79 frídagar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík. Skoðun 1.11.2019 11:14 Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. Innlent 1.11.2019 10:35 150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. Innlent 1.11.2019 09:21 Borgin fer í mál vegna ógreiddra skólamáltíða Reykjavíkurborg hefur stefnt föður á fimmtugsaldri til greiðslu skuldar vegna ógreiddra skólamáltíða á tæplega þriggja ára tímabili, frá febrúar 2016 til lok árs 2018. Innlent 1.11.2019 02:18 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 137 ›
Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. Innlent 11.11.2019 19:54
Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar Finnbogadóttur á samfélagið. Innlent 11.11.2019 13:44
Aukinn stuðningur við námsmenn Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 11.11.2019 10:06
Skólinn okkar: Reykjavík lokar Þekkingarskóla Formaður foreldrafélags Kelduskóla.skrifar um fyrirhugaða lokun Korpuskóla. Skoðun 11.11.2019 07:29
Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58
Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02
Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48
Sáttasemjari fenginn til að miðla málum á Akranesi Sérstakur ráðgjafi og sáttasemjari hefur verið ráðinn til þess að miðla málum milli aðila að stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Innlent 8.11.2019 17:08
Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31
Misskilningur Stúdentaráðs? Lagt hefur verið fram frumvarp um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 7.11.2019 14:29
Aukin tækifæri verslunarfólks til framtíðar Mannauðsstjórar skrifa um þróun fagnáms í verslun og þjónustu. Skoðun 7.11.2019 14:14
Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands Innlent 7.11.2019 11:53
Þjóðernissamtökin Norðurvígi dreifa áróðri í Háskóla Íslands Rektor fordæmir þessa dreifingu samtakanna. Innlent 7.11.2019 11:01
Skólakerfi til framtíðar Tveir áhugaverðir viðburðir um menntakerfið okkar voru haldnir í vikunni, árlegt skólaþing sveitarfélaganna og kynning Samtaka atvinnulífsins á áherslum samtakanna í menntamálum. Skoðun 7.11.2019 07:36
Skólaráð Kelduskóla klofið í afstöðu sinni Foreldrafélag Kelduskóla skorar á Reykjavíkurborg að hverfa alfarið frá áformum sem fela í sér lokun Kelduskóla Korpu. Skólaráð Kelduskóla er klofið í afstöðu sinni til fyrirhugaðra breytinga. Innlent 6.11.2019 17:12
Öfgasinnar endurspegla ekki háskólasamfélagið Hópur af nýnasistum hafa verið á síðustu dögum að dreifa hatursáróðri um háskólasvæðið, m.a. að dreifa einblöðungum á stúdentagörðunum og í byggingar háskólans. Skoðun 6.11.2019 19:47
MSN - Skilaboð til Alþingis Á síðastliðnum tíu árum hafa þrjú lánasjóðsfrumvörp verið lögð fyrir Alþingi, enn sem komið er hefur ekkert þeirra verið samþykkt. Skoðun 6.11.2019 07:26
Leggjast á eitt og safna fé til góðgerðarmála Gott mál, góðgerðardagur Hagaskóla, verður haldinn á morgun. Nemendur safna peningum til styrktar Landvernd og Bjartri sýn. Dagurinn er haldinn í ellefta sinn og hafa fjölmörg málefni verið styrkt um rúmar tuttugu milljónir. Innlent 6.11.2019 02:10
Frumvarp um miklar breytingar á námslánakerfinu Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um Menntasjóð með það að markmiði að búa til réttlátara og nútímalegra námslánakerfi. Innlent 5.11.2019 20:33
Háteigsskóli og Árbæjarskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í gærkvöldi. Lífið 5.11.2019 07:19
Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. Innlent 4.11.2019 08:16
Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. Innlent 4.11.2019 02:00
Hafnar ásökunum um vafasamt orðbragð í garð stúdenta Yfirlýsing Guðlaugs á sér þann aðdraganda að stjórnmálafræðinemi greindi í dag frá því að hún hafi átt í óvenjulegum orðaskiptum við ráðherrann. Innlent 3.11.2019 16:47
Bjóða upp á fríar tíðarvörur í Háskólanum í Reykjavík Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík býður nemendum sínum fríar tíðarvörur. Formaður félagsins segir að með framtakinu sé verið að mótmæla bleikum skatti á vörurnar. Mikil ánægja ríki meðal kvenkynsnemenda og -kennara í skólanum. Innlent 2.11.2019 13:00
Nýsköpunar- og frumkvöðlastarf innan Háskóla Íslands Nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi gerir ungu fólki kleift að spreyta sig á raunverulegum verkefnum og að öðlast reynslu á þeim sviðum. Skoðun 1.11.2019 12:41
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04
79 frídagar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík. Skoðun 1.11.2019 11:14
Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. Innlent 1.11.2019 10:35
150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. Innlent 1.11.2019 09:21
Borgin fer í mál vegna ógreiddra skólamáltíða Reykjavíkurborg hefur stefnt föður á fimmtugsaldri til greiðslu skuldar vegna ógreiddra skólamáltíða á tæplega þriggja ára tímabili, frá febrúar 2016 til lok árs 2018. Innlent 1.11.2019 02:18