Fjármálafyrirtæki Landsbankinn fyrstur til að lækka vexti Landsbankinn hefur gert breytingar á vaxtatöflu sinni eftir stýrivaxtalækkunina á miðvikudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 28.5.2020 16:46 Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05 Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53 Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28 Mál Elínar og Sigurjóns fara aftur fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað frávísunarkröfu ákæruvaldsins varðandi endurupptöku mála þeirra Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Innlent 27.5.2020 18:50 Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02 Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33 Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07 Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42 Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26 „Þetta er kreppa sem er allt öðruvísi en hrunið“ Hátt í sex þúsund manns hafa sótt um að fresta greiðslum af íbúðalánum sínum vegna kórónuveirufaraldursins. Umboðsmaður skuldara óttast að haustið geti orðið erfitt fyrir marga. Innlent 19.5.2020 22:00 Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. Viðskipti innlent 17.5.2020 09:26 „Það er ljós við enda ganganna“ Íslenska hagkerfið gæti dregist saman um 9,2% á þessu ári vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins en náð fyrri styrk eftir tvö ár. Í nýrri þjóðhagsspá greiningar Íslandsbanka er gert ráð fyrir hóflegri verðbólgu á komandi misserum og frekari lækkun vaxta. Viðskipti innlent 14.5.2020 13:18 Búið að semja við bankana um brúarlánin Samningar hafa verið undirritaðir við viðskiptabankana fjóra um veitingu viðbótarlána til fyrirtækja, svonefndra brúarlána. Viðskipti innlent 12.5.2020 14:25 Kynnir endurbætur á kísilverinu í Helguvík Eigandi kísilversins í Helguvík, sem staðið hefur ónotað í þrjú ár, stefnir að því að hefja endurbætur á verksmiðjunni í byrjun næsta árs með það að markmiði að hún geti tekið til starfa á ný eftir tvö ár. Skýrsla um umhverfismat endurbótanna hefur verið auglýst. Innlent 11.5.2020 20:53 Sveik peninga út úr Íslandsbanka í háloftunum Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í héraðsdómi og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 11.5.2020 11:28 Arion banki í bulli Það er eins og Arion banka sé fyrirmunað að taka skynsamlegar ákvarðanir þegar kemur að kísilverinu í Helguvík segir Tómas Guðbjartsson læknir. Skoðun 9.5.2020 14:26 „Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00 Hveragerði hótar að hætta viðskiptum við Arion loki bankinn útibúinu Bæjarráð Hveragerðisbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Arion banka að loka útibúi bankans í bænum Viðskipti innlent 8.5.2020 11:10 Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30 Íslandsbanki veitir fyrirtækjum brúarlán Íslandsbanki hefur tekið ákvörðun um að taka þátt í veitingu brúarlána til fyrirtækja en skrifað var undir samning þess efnis í dag milli Seðlabanka Íslands og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:56 Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45 Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15 Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13 „Úthald ríkissjóðs er ekki takmarkalaust“ Forsætisráðherra segir úthald ríkissjóðs ekki takmarkalaust. Nú stefni í allt 300 milljarða króna halla vegna aðgerða stjórnvalda og tekjufalls vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 3.5.2020 15:30 Stjórnvöld bíða eftir hlutafjáraukningu Icelandair Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag kom fram að forsætisráðherra útilokar ekkert varðandi mögulega aðkomu ríkisins að Icelandair og ítrekar mikilvægi fyrirtækisins. Von sé á frekari aðgerðum enda séum við í miðjum storminum í dýpstu kreppu lýðveldissögunnar. Innlent 28.4.2020 15:26 Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21 Rúmlega 3000 heimili hafa sótt um greiðslufrest hjá fjármálafyrirtækjum Um 3.300 heimili og rúmlega eitt þúsund fyrirtæki hafa fengið greiðslufrest hjá bönkum og sparisjóðum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja segir mikið kapp lagt á að hjálpa fyrirtækjum í gegnum erfiðleika. Innlent 21.4.2020 20:02 Stefna á að sækja bætur vegna ólögmætrar vinnslu Landsbankans á persónuupplýsingum Persónuvernd úrskurðaði á föstudag að Landsbankanum hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur kvartanda í skuldastöðukerfi Creditinfo. Innlent 20.4.2020 22:46 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 57 ›
Landsbankinn fyrstur til að lækka vexti Landsbankinn hefur gert breytingar á vaxtatöflu sinni eftir stýrivaxtalækkunina á miðvikudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 28.5.2020 16:46
Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05
Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53
Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28
Mál Elínar og Sigurjóns fara aftur fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað frávísunarkröfu ákæruvaldsins varðandi endurupptöku mála þeirra Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Elínar Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs bankans. Innlent 27.5.2020 18:50
Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02
Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33
Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42
Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26
„Þetta er kreppa sem er allt öðruvísi en hrunið“ Hátt í sex þúsund manns hafa sótt um að fresta greiðslum af íbúðalánum sínum vegna kórónuveirufaraldursins. Umboðsmaður skuldara óttast að haustið geti orðið erfitt fyrir marga. Innlent 19.5.2020 22:00
Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18
Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. Viðskipti innlent 17.5.2020 09:26
„Það er ljós við enda ganganna“ Íslenska hagkerfið gæti dregist saman um 9,2% á þessu ári vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins en náð fyrri styrk eftir tvö ár. Í nýrri þjóðhagsspá greiningar Íslandsbanka er gert ráð fyrir hóflegri verðbólgu á komandi misserum og frekari lækkun vaxta. Viðskipti innlent 14.5.2020 13:18
Búið að semja við bankana um brúarlánin Samningar hafa verið undirritaðir við viðskiptabankana fjóra um veitingu viðbótarlána til fyrirtækja, svonefndra brúarlána. Viðskipti innlent 12.5.2020 14:25
Kynnir endurbætur á kísilverinu í Helguvík Eigandi kísilversins í Helguvík, sem staðið hefur ónotað í þrjú ár, stefnir að því að hefja endurbætur á verksmiðjunni í byrjun næsta árs með það að markmiði að hún geti tekið til starfa á ný eftir tvö ár. Skýrsla um umhverfismat endurbótanna hefur verið auglýst. Innlent 11.5.2020 20:53
Sveik peninga út úr Íslandsbanka í háloftunum Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í héraðsdómi og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 11.5.2020 11:28
Arion banki í bulli Það er eins og Arion banka sé fyrirmunað að taka skynsamlegar ákvarðanir þegar kemur að kísilverinu í Helguvík segir Tómas Guðbjartsson læknir. Skoðun 9.5.2020 14:26
„Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00
Hveragerði hótar að hætta viðskiptum við Arion loki bankinn útibúinu Bæjarráð Hveragerðisbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Arion banka að loka útibúi bankans í bænum Viðskipti innlent 8.5.2020 11:10
Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30
Íslandsbanki veitir fyrirtækjum brúarlán Íslandsbanki hefur tekið ákvörðun um að taka þátt í veitingu brúarlána til fyrirtækja en skrifað var undir samning þess efnis í dag milli Seðlabanka Íslands og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:56
Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45
Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13
„Úthald ríkissjóðs er ekki takmarkalaust“ Forsætisráðherra segir úthald ríkissjóðs ekki takmarkalaust. Nú stefni í allt 300 milljarða króna halla vegna aðgerða stjórnvalda og tekjufalls vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 3.5.2020 15:30
Stjórnvöld bíða eftir hlutafjáraukningu Icelandair Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag kom fram að forsætisráðherra útilokar ekkert varðandi mögulega aðkomu ríkisins að Icelandair og ítrekar mikilvægi fyrirtækisins. Von sé á frekari aðgerðum enda séum við í miðjum storminum í dýpstu kreppu lýðveldissögunnar. Innlent 28.4.2020 15:26
Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21
Rúmlega 3000 heimili hafa sótt um greiðslufrest hjá fjármálafyrirtækjum Um 3.300 heimili og rúmlega eitt þúsund fyrirtæki hafa fengið greiðslufrest hjá bönkum og sparisjóðum vegna kórónuveirufaraldursins. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja segir mikið kapp lagt á að hjálpa fyrirtækjum í gegnum erfiðleika. Innlent 21.4.2020 20:02
Stefna á að sækja bætur vegna ólögmætrar vinnslu Landsbankans á persónuupplýsingum Persónuvernd úrskurðaði á föstudag að Landsbankanum hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur kvartanda í skuldastöðukerfi Creditinfo. Innlent 20.4.2020 22:46