Heilbrigðismál Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12 Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Innlent 26.12.2017 13:50 Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum Innlent 26.12.2017 12:40 Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, Innlent 22.12.2017 14:35 Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. Innlent 21.12.2017 20:48 Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. Innlent 20.12.2017 17:58 Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum. Innlent 19.12.2017 21:59 Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17 Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. Innlent 18.12.2017 21:26 HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. Innlent 17.12.2017 22:11 Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti innlent 17.12.2017 11:51 Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11 Konur í heilbrigðisþjónustu segja frá mismunun, áreitni og ofbeldi í starfi 627 konur undirrita yfirlýsingu þess efnis að breytinga sé þörf. Innlent 15.12.2017 09:47 Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga. Innlent 13.12.2017 20:46 Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað. Innlent 13.12.2017 20:36 Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Innlent 13.12.2017 19:30 Fjórði stærsti dagur ársins á bráðamóttökunni í gær Mikið hefur verið um hálkuslys síðustu daga. Innlent 13.12.2017 18:15 Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir. Viðskipti innlent 7.12.2017 20:24 Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. Innlent 7.12.2017 22:19 Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. Innlent 20.11.2017 22:13 Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. Innlent 19.11.2017 20:59 Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Innlent 12.11.2017 21:55 Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. Innlent 23.10.2017 21:57 Skapandi og græn fjarheilbrigðisþjónusta Víða innan heilbrigðisþjónustunnar hér á landi er hröð þróun fjarheilbrigðisþjónustu, þ.e. þjónustu sem er veitt í gegnum rafræn samskipti og margs konar tækni. Skoðun 19.10.2017 08:55 Dýrkeypt þróun í heilbrigðismálum Undanfarið hefur verið gagnrýnt á opinberum vettvangi, m.a. af Kára Stefánssyni og undirrituðum, að íslensk stjórnvöld verji minna til heilbrigðismála en önnur lönd, sérstaklega Norðurlönd. Skoðun 18.10.2017 15:27 Heilbrigðiskerfið ekki nógu samkeppnishæft Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að stefnt hafi í skort á hjúkrunarfræðingum í mörg ár og félagið hafi bent á þetta lengi. Innlent 18.10.2017 20:03 Ákall til frambjóðenda í komandi Alþingiskosningum Nú þegar fara í hönd kosningar til alþingis þá hlaðast upp kosningaloforðin. Kjósendur fara ekki varhluta af loforðum um bætt samfélag frá þeim sem nú gefa kost á sér til Alþingis. Skoðun 18.10.2017 09:58 Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31 Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26 Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). Innlent 10.10.2017 20:44 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 213 ›
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Innlent 26.12.2017 13:50
Tíu börn fæddust hér á landi á aðfangadag Fimmtán börn komu í heiminn yfir hátíðirnar en flest þeirra fæddust á Landspítalanum Innlent 26.12.2017 12:40
Gengu í minningu þeirra sem sviptu sig lífi Í gær stóðu samtökin Pieta Ísland fyrir Vetrarsólstöðugöngu, Innlent 22.12.2017 14:35
Vantar hundrað milljónir til SAK Hundrað milljónir króna vantar upp á fjárheimildir svo Sjúkrahúsið á Akureyri geti veitt íbúum á svæðinu nauðsynlega þjónustu. Innlent 21.12.2017 20:48
Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. Innlent 20.12.2017 17:58
Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum. Innlent 19.12.2017 21:59
Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. Innlent 18.12.2017 22:17
Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. Innlent 18.12.2017 21:26
HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. Innlent 17.12.2017 22:11
Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti innlent 17.12.2017 11:51
Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11
Konur í heilbrigðisþjónustu segja frá mismunun, áreitni og ofbeldi í starfi 627 konur undirrita yfirlýsingu þess efnis að breytinga sé þörf. Innlent 15.12.2017 09:47
Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga. Innlent 13.12.2017 20:46
Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað. Innlent 13.12.2017 20:36
Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Innlent 13.12.2017 19:30
Fjórði stærsti dagur ársins á bráðamóttökunni í gær Mikið hefur verið um hálkuslys síðustu daga. Innlent 13.12.2017 18:15
Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir. Viðskipti innlent 7.12.2017 20:24
Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. Innlent 7.12.2017 22:19
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. Innlent 20.11.2017 22:13
Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. Innlent 19.11.2017 20:59
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Innlent 12.11.2017 21:55
Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. Innlent 23.10.2017 21:57
Skapandi og græn fjarheilbrigðisþjónusta Víða innan heilbrigðisþjónustunnar hér á landi er hröð þróun fjarheilbrigðisþjónustu, þ.e. þjónustu sem er veitt í gegnum rafræn samskipti og margs konar tækni. Skoðun 19.10.2017 08:55
Dýrkeypt þróun í heilbrigðismálum Undanfarið hefur verið gagnrýnt á opinberum vettvangi, m.a. af Kára Stefánssyni og undirrituðum, að íslensk stjórnvöld verji minna til heilbrigðismála en önnur lönd, sérstaklega Norðurlönd. Skoðun 18.10.2017 15:27
Heilbrigðiskerfið ekki nógu samkeppnishæft Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að stefnt hafi í skort á hjúkrunarfræðingum í mörg ár og félagið hafi bent á þetta lengi. Innlent 18.10.2017 20:03
Ákall til frambjóðenda í komandi Alþingiskosningum Nú þegar fara í hönd kosningar til alþingis þá hlaðast upp kosningaloforðin. Kjósendur fara ekki varhluta af loforðum um bætt samfélag frá þeim sem nú gefa kost á sér til Alþingis. Skoðun 18.10.2017 09:58
Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 15.10.2017 21:31
Allt orðið fullt á bráðamóttöku Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala. Innlent 12.10.2017 21:26
Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). Innlent 10.10.2017 20:44