Heilbrigðismál Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46 Verður þú sjúklingurinn sem lendir í ruslflokki? Fyrir síðustu þingkosningar var uppi hávær krafa í samfélaginu um nauðsyn þess að draga úr greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu. Umræðan var það hávær að flestir stjórnmálaflokkar gerðu það að sínu loforði að gera eitthvað í málinu. Skoðun 12.9.2019 13:28 Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38 „Ég er engin hetja,“ segir nýra-og stofnfrumugjafi Tveir þriðju þeirra sem fá ígrætt nýra hér á landi fá það frá lifandi einstaklingi sem er mun hærra hlutfall en víðast annars staðar í Evrópu. Ungur maður sem gaf nýra fyrir rúmri viku segir afar gefandi að vita hvað það hefur breytt miklu fyrir nýraþegann. Innlent 11.9.2019 17:18 Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46 „Samfélagið allt verði okkar læknir“ Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum Innlent 10.9.2019 13:32 Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. Innlent 9.9.2019 11:07 „Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23 Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35 Ekki tekist að opna fjölda plássa á legudeildum eftir sumarlokanir Ástandið á bráðamóttöku Landspítalans hefur aldrei verið eins slæmt á þessum árstíma og það er nú að sögn yfirlæknis. Ekki hefur tekist að opna ríflega tíu pláss á legudeildum spítalans eftir sumarlokanir. Þetta bitni verst á gömlu fólki með elliglöp. Innlent 7.9.2019 17:52 Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03 Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05 Limlest á kynfærum einnar viku gömul Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Lífið 6.9.2019 15:34 „Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“ Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd. Innlent 6.9.2019 12:54 Heilbrigðiskerfið kostar 729.526 krónur á mann Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun gætir þeirrar nýbreytni í kynningarefni frumvarpsins hafa útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum verið reiknuð út. Innlent 6.9.2019 10:57 8,5 milljarðar í byggingu nýs Landspítala Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Innlent 6.9.2019 10:40 Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. Lífið 6.9.2019 02:01 Bein útsending: Málþing heilbrigðisráðherra Fundurinn Horft til framtíðar fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, klukkan 17 í dag. Innlent 5.9.2019 16:06 „Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33 Eru sjúklingar orðnir söluvara sem hægt er að bjóða þeim sem lægst býður? Fyrir tveimur árum tók Svandís Svavarsdóttir við embætti heilbrigðisráðherra. Ég, eins og margir aðrir, var spenntur að fá nýjan heilbrigðisráðherra til starfa sem sagðist ætla að taka til hendinni, setja fram nýja heilbrigðisstefnu og eiga samtal við fólkið í landinu. Skoðun 4.9.2019 02:02 Mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust með HIV Alls greindust 38 einstaklingar – 25 karlar og þrettán konur. Innlent 3.9.2019 09:49 Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. Innlent 1.9.2019 09:35 Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Innlent 31.8.2019 11:34 Tíminn drepinn Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi. Skoðun 31.8.2019 02:04 Hvetur konur til að nota hormónin ekki lengur en í ár Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn Innlent 30.8.2019 18:00 Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41 Sterk tengsl eru á milli tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein Innlent 30.8.2019 11:45 Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. Innlent 30.8.2019 02:02 Segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart Heilbrigðisráðherra segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart. Hún segir aðþað sé alvarlegt þegar stofnanir fari fram úr fjárheimildum en að hún beri þó fullt traust til forstjóra spítalans. Innlent 29.8.2019 19:11 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 213 ›
Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46
Verður þú sjúklingurinn sem lendir í ruslflokki? Fyrir síðustu þingkosningar var uppi hávær krafa í samfélaginu um nauðsyn þess að draga úr greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu. Umræðan var það hávær að flestir stjórnmálaflokkar gerðu það að sínu loforði að gera eitthvað í málinu. Skoðun 12.9.2019 13:28
Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38
„Ég er engin hetja,“ segir nýra-og stofnfrumugjafi Tveir þriðju þeirra sem fá ígrætt nýra hér á landi fá það frá lifandi einstaklingi sem er mun hærra hlutfall en víðast annars staðar í Evrópu. Ungur maður sem gaf nýra fyrir rúmri viku segir afar gefandi að vita hvað það hefur breytt miklu fyrir nýraþegann. Innlent 11.9.2019 17:18
Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46
„Samfélagið allt verði okkar læknir“ Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum Innlent 10.9.2019 13:32
Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. Innlent 9.9.2019 11:07
„Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23
Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35
Ekki tekist að opna fjölda plássa á legudeildum eftir sumarlokanir Ástandið á bráðamóttöku Landspítalans hefur aldrei verið eins slæmt á þessum árstíma og það er nú að sögn yfirlæknis. Ekki hefur tekist að opna ríflega tíu pláss á legudeildum spítalans eftir sumarlokanir. Þetta bitni verst á gömlu fólki með elliglöp. Innlent 7.9.2019 17:52
Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03
Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05
Limlest á kynfærum einnar viku gömul Í tilefni af 30 ára afmælis UN Women á Íslandi, buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu í gær. Lífið 6.9.2019 15:34
„Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“ Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd. Innlent 6.9.2019 12:54
Heilbrigðiskerfið kostar 729.526 krónur á mann Í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í morgun gætir þeirrar nýbreytni í kynningarefni frumvarpsins hafa útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum verið reiknuð út. Innlent 6.9.2019 10:57
8,5 milljarðar í byggingu nýs Landspítala Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Innlent 6.9.2019 10:40
Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. Lífið 6.9.2019 02:01
Bein útsending: Málþing heilbrigðisráðherra Fundurinn Horft til framtíðar fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, klukkan 17 í dag. Innlent 5.9.2019 16:06
„Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33
Eru sjúklingar orðnir söluvara sem hægt er að bjóða þeim sem lægst býður? Fyrir tveimur árum tók Svandís Svavarsdóttir við embætti heilbrigðisráðherra. Ég, eins og margir aðrir, var spenntur að fá nýjan heilbrigðisráðherra til starfa sem sagðist ætla að taka til hendinni, setja fram nýja heilbrigðisstefnu og eiga samtal við fólkið í landinu. Skoðun 4.9.2019 02:02
Mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust með HIV Alls greindust 38 einstaklingar – 25 karlar og þrettán konur. Innlent 3.9.2019 09:49
Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. Innlent 1.9.2019 09:35
Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Innlent 31.8.2019 11:34
Tíminn drepinn Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi. Skoðun 31.8.2019 02:04
Hvetur konur til að nota hormónin ekki lengur en í ár Sterk tengsl eru á milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbameins samkvæmt nýrri rannsókn Innlent 30.8.2019 18:00
Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41
Sterk tengsl eru á milli tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins Konur sem tóku hormónablöndur í þrjú ár að meðaltali voru í sextíu prósent aukinni hættu á að fá brjóstakrabbamein Innlent 30.8.2019 11:45
Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. Innlent 30.8.2019 02:02
Segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart Heilbrigðisráðherra segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart. Hún segir aðþað sé alvarlegt þegar stofnanir fari fram úr fjárheimildum en að hún beri þó fullt traust til forstjóra spítalans. Innlent 29.8.2019 19:11