Þjóðadeild karla í fótbolta Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi. Fótbolti 9.9.2020 07:01 Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Fótbolti 8.9.2020 23:01 Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Fótbolti 8.9.2020 22:01 Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 21:22 Ögmundur: Þeir fengu alltof mikinn tíma til að athafna sig Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands í kvöld, var eðlilega ekki sáttur eftir 5-1 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 21:13 Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. Fótbolti 8.9.2020 21:09 Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. Fótbolti 8.9.2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. Fótbolti 8.9.2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 8.9.2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Fótbolti 8.9.2020 20:53 Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Fótbolti 8.9.2020 20:51 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:32 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Fótbolti 8.9.2020 20:41 England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2020 18:15 Fór boltinn inn þegar Belgar skoruðu fyrsta markið sitt? Belgar svöruðu marki Íslands í Brussel með umdeildu marki þar sem spurning hvort að boltinn hafi farið allur yfir marklínuna. Fótbolti 8.9.2020 19:51 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. Fótbolti 8.9.2020 19:08 Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45 Freyr í viðtali fyrir leik: „Spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra bestu“ „Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8.9.2020 18:31 Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 18:11 Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Fótbolti 8.9.2020 18:01 De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:28 Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.9.2020 17:19 Svíar mæta Portúgölum: Sjáðu Þjóðadeildarleiki dagsins í beinni Það er fjöldi leikja í Þjóðadeildinni í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:31 Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00 Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Fótbolti 8.9.2020 15:42 Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 13:30 Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Fótbolti 8.9.2020 13:01 Svona fór í síðustu tvö skipti er Ísland mætti Belgíu Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Fótbolti 8.9.2020 11:01 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46 Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 42 ›
Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi. Fótbolti 9.9.2020 07:01
Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. Fótbolti 8.9.2020 23:01
Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Fótbolti 8.9.2020 22:01
Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 21:22
Ögmundur: Þeir fengu alltof mikinn tíma til að athafna sig Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands í kvöld, var eðlilega ekki sáttur eftir 5-1 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 21:13
Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. Fótbolti 8.9.2020 21:09
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. Fótbolti 8.9.2020 21:03
Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. Fótbolti 8.9.2020 20:59
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Fótbolti 8.9.2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Fótbolti 8.9.2020 20:53
Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Fótbolti 8.9.2020 20:51
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:32
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Fótbolti 8.9.2020 20:41
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2020 18:15
Fór boltinn inn þegar Belgar skoruðu fyrsta markið sitt? Belgar svöruðu marki Íslands í Brussel með umdeildu marki þar sem spurning hvort að boltinn hafi farið allur yfir marklínuna. Fótbolti 8.9.2020 19:51
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. Fótbolti 8.9.2020 19:08
Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45
Freyr í viðtali fyrir leik: „Spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra bestu“ „Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8.9.2020 18:31
Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 18:11
Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Fótbolti 8.9.2020 18:01
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:28
Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.9.2020 17:19
Svíar mæta Portúgölum: Sjáðu Þjóðadeildarleiki dagsins í beinni Það er fjöldi leikja í Þjóðadeildinni í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:31
Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00
Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Fótbolti 8.9.2020 15:42
Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 13:30
Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Fótbolti 8.9.2020 13:01
Svona fór í síðustu tvö skipti er Ísland mætti Belgíu Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Fótbolti 8.9.2020 11:01
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46
Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34