Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:41 Belgarnir fagna í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35