Innköllun Innkalla kjúklingapasta vegna listeríu Matvælastofnun varar við því að listería hafi greinst í einni framleiðslulotu af kjúklingapasta frá fyrirtækinu Preppup. Fyrirtækið hefur kallað vöruna inn af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs. Innlent 26.5.2021 17:35 IKEA innkallar HEROISK og TALRIKA diska, skálar og bolla IKEA hefur hvatt viðskiptavini sem eiga HEROISK og TALRIKA borðbúnað að taka hann úr notkun og skila í IKEA þar sem hann verður að fullu endurgreiddur. Neytendur 18.5.2021 09:39 Vegan lasagna innkallað vegna skorts á hveitimerkingu Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Neytendur 6.5.2021 15:22 Innkalla kjúklingabaunir vegna skordýra Matvælastofnun hefur varað neytendur við neyslu á einni lotu af Sólgæti kjúklingabaunum frá Heilsu ehf. en skordýr hafa fundist í vörunni. Innlent 30.4.2021 08:23 Innkalla kjúklingabaunir vegna skordýra Matvælastofnun hefur varað við neyslu á einni framleiðslulotu af Sólgæti kjúklingabaunum með uppruna frá Tyrkland sem Heilsa flytur inn. Skordýr, eða bjöllur, hafa fundist í pokanum. Neytendur 29.4.2021 12:54 Innkalla fleiri vörur hérlendis í kjölfar dauðsfallanna í Danmörku Lyfjaver hefur í samvinnu við Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og hafið innköllun á öllum HUSK fæðubótarefnum vegna hugsanlegrar hættu á salmonellusmiti. Viðskipti innlent 16.4.2021 15:23 Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. Neytendur 16.4.2021 12:07 Innkalla andlitsgrímur sem eru sagðar veita falskt öryggi Rekstrarvörur hafa hafið innköllun á KN95/FFP2 andlitsgrímum sem stóðust ekki prófanir. Um er að ræða CE merktar persónuhlífar af gerðinni FFP2 sem seldar voru í tíu stykkja pakkningum með vörunúmerinu 10KN95. Neytendur 26.3.2021 17:31 Innkalla SFC Boneless Bucket vegna salmonellu Aðföng og SFC Wholesale Ltd í Bretlandi hafa ákveðið að taka úr sölu og innkalla SFC Boneless Bucket í 650g pakkningu. Er það gert eftir að salmonella fannst í einni framleiðslulotu af vörunni. Neytendur 3.3.2021 13:00 Costco ekki orðið við kröfu MAST um innköllun á hundanammi Matvælastofnun (MAST) varar við tiltekinni lotu af hundanamminu Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin frá Irish Dog Food vegna málmflísa sem kaupandi fann í vörunni. Costco flytur vöruna inn og selur í verslun sinni í Kauptúni. Neytendur 2.3.2021 12:15 Tesla innkallar 135 þúsund bifreiðar vegna galla Rafbílaframleiðandinn Tesla hyggst innkalla 135 þúsund Model S og Model X bifreiðar sem seldar voru í Bandaríkjunum vegna galla sem getur leitt til þess að snertiskjáir um borð í þeim hætta að virka. Bílar 3.2.2021 14:30 Innkalla dýrafóður eftir dauða yfir 70 hunda Bandaríski framleiðandinn Midwestern Pet Foods hefur hafið innköllun á gæludýrafóðri eftir að yfir 70 hundar drápust og minnst 80 aðrir veiktust í kjölfar þess að hafa étið Sportmix-fóður frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 14.1.2021 14:53 Kólus innkallar Risaþrista Sælgætisframleiðandinn Kólus hefur ákveðið að innkalla Sambó Ristaþrist í fimmtíu gramma umbúðum. Ástæðan er sögð sú að aukabragð hafi borist úr plastumbúðum í vöruna. Talið er mögulegt að tilvikin geti verið fleiri að því er segir í tilkynningu frá Kólus. Viðskipti innlent 11.1.2021 16:35 Innkalla tvær tegundir af Monster Monster Ltd og CCEP hafa innkallað orkudrykkina Monster Lewis Hamilton LH44 og Monster Vanilla Espresso. Allar aðrar tegundir Monster-drykkja, svo sem Monster Green og Ultra, verða ekki fyrir áhrifum vegna þessarar innköllunar. Neytendur 9.1.2021 17:45 Kona innkölluð vegna villu BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 49 bifreiðar af tegundinni Hyundai KONA EV. Um er að ræða bifreiðar af árgerð 2018-2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendastofu. Neytendur 7.1.2021 14:11 Innkalla Malt og appelsín dósir vegna glerbrots Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Malt og appelsín í hálfs lítra dósum vegna tilkynningar um glerbrot í slíkri dós. Innlent 6.1.2021 11:06 Mexíkósúpa frá Krónunni innkölluð Einstaklingar sem hafa keypt Mexíkósúpu frá Krónunni er bent á að skila þeim aftur í viðkomandi verslun eftir að glerbrot fannst í einni vöru. Neytendur 27.11.2020 20:32 Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46 Innkalla granóla Nathan & Olsen hefur innkallað tvær tegundir af granóla eftir að tilkynning barst frá birgja um að varnarefnið ethylene oxíð, sem er bannað í matvælum, hafi fundist í sesamfræjum sem er notað í framleiðslu. Viðskipti innlent 10.11.2020 13:06 Innkalla sælgæti vegna málmhlutar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á sænsku sælgæti „S-märke surt skum“, sem heildverslun Core ehf. flytur inn, vegna aðskotarhlutar úr málmi sem fannst í vörunni. Viðskipti innlent 4.11.2020 14:41 Ólöglegt varnarefni í Atkins-brauðblöndu Matvælastofnun varar við brauðblöndunni Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á blöndunni innihalda varnarefnið ethylenoxíð sem óheimilt er að nota við framleiðslu matvæla. Viðskipti innlent 3.11.2020 17:54 Ólöglegt skordýraeitur í baunum Matvælastofnun varar við neyslu á TRS Asia´s finest foods black eye beans sem Lagsmaður ehf. og Kína Panda ehf. flytja inn. Innlent 30.10.2020 09:59 Innkalla 87 Kia Soul bifreiðar Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 87 Kia Soul EV (PS EV) bifreiðar. Innlent 27.10.2020 10:29 Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun og Reykjagarður hf. hafa innkallað kjúkling vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hefur stöðvað sölu og innkallað eina lotu af kjúklingi. Innlent 22.9.2020 20:20 Hyundai innkallar 578 Santa Fe Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL Hyundai á Íslandi um að innkalla þurfi 578 Hyundai undirtegund Santa Fe CM bifreiðar af árgerð 2005 - 2009. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:01 Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58 Innkalla Discovery-bíla BL hyggst innkalla um 160 Land Rover Discovery bíla af árgerð 2017 til 2019. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:36 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn. Innlent 8.9.2020 15:59 Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Innkalla kjúklingapasta vegna listeríu Matvælastofnun varar við því að listería hafi greinst í einni framleiðslulotu af kjúklingapasta frá fyrirtækinu Preppup. Fyrirtækið hefur kallað vöruna inn af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs. Innlent 26.5.2021 17:35
IKEA innkallar HEROISK og TALRIKA diska, skálar og bolla IKEA hefur hvatt viðskiptavini sem eiga HEROISK og TALRIKA borðbúnað að taka hann úr notkun og skila í IKEA þar sem hann verður að fullu endurgreiddur. Neytendur 18.5.2021 09:39
Vegan lasagna innkallað vegna skorts á hveitimerkingu Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Neytendur 6.5.2021 15:22
Innkalla kjúklingabaunir vegna skordýra Matvælastofnun hefur varað neytendur við neyslu á einni lotu af Sólgæti kjúklingabaunum frá Heilsu ehf. en skordýr hafa fundist í vörunni. Innlent 30.4.2021 08:23
Innkalla kjúklingabaunir vegna skordýra Matvælastofnun hefur varað við neyslu á einni framleiðslulotu af Sólgæti kjúklingabaunum með uppruna frá Tyrkland sem Heilsa flytur inn. Skordýr, eða bjöllur, hafa fundist í pokanum. Neytendur 29.4.2021 12:54
Innkalla fleiri vörur hérlendis í kjölfar dauðsfallanna í Danmörku Lyfjaver hefur í samvinnu við Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og hafið innköllun á öllum HUSK fæðubótarefnum vegna hugsanlegrar hættu á salmonellusmiti. Viðskipti innlent 16.4.2021 15:23
Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. Neytendur 16.4.2021 12:07
Innkalla andlitsgrímur sem eru sagðar veita falskt öryggi Rekstrarvörur hafa hafið innköllun á KN95/FFP2 andlitsgrímum sem stóðust ekki prófanir. Um er að ræða CE merktar persónuhlífar af gerðinni FFP2 sem seldar voru í tíu stykkja pakkningum með vörunúmerinu 10KN95. Neytendur 26.3.2021 17:31
Innkalla SFC Boneless Bucket vegna salmonellu Aðföng og SFC Wholesale Ltd í Bretlandi hafa ákveðið að taka úr sölu og innkalla SFC Boneless Bucket í 650g pakkningu. Er það gert eftir að salmonella fannst í einni framleiðslulotu af vörunni. Neytendur 3.3.2021 13:00
Costco ekki orðið við kröfu MAST um innköllun á hundanammi Matvælastofnun (MAST) varar við tiltekinni lotu af hundanamminu Super foods for dogs: Chicken treats with sweet potato, carrot & pumpkin frá Irish Dog Food vegna málmflísa sem kaupandi fann í vörunni. Costco flytur vöruna inn og selur í verslun sinni í Kauptúni. Neytendur 2.3.2021 12:15
Tesla innkallar 135 þúsund bifreiðar vegna galla Rafbílaframleiðandinn Tesla hyggst innkalla 135 þúsund Model S og Model X bifreiðar sem seldar voru í Bandaríkjunum vegna galla sem getur leitt til þess að snertiskjáir um borð í þeim hætta að virka. Bílar 3.2.2021 14:30
Innkalla dýrafóður eftir dauða yfir 70 hunda Bandaríski framleiðandinn Midwestern Pet Foods hefur hafið innköllun á gæludýrafóðri eftir að yfir 70 hundar drápust og minnst 80 aðrir veiktust í kjölfar þess að hafa étið Sportmix-fóður frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 14.1.2021 14:53
Kólus innkallar Risaþrista Sælgætisframleiðandinn Kólus hefur ákveðið að innkalla Sambó Ristaþrist í fimmtíu gramma umbúðum. Ástæðan er sögð sú að aukabragð hafi borist úr plastumbúðum í vöruna. Talið er mögulegt að tilvikin geti verið fleiri að því er segir í tilkynningu frá Kólus. Viðskipti innlent 11.1.2021 16:35
Innkalla tvær tegundir af Monster Monster Ltd og CCEP hafa innkallað orkudrykkina Monster Lewis Hamilton LH44 og Monster Vanilla Espresso. Allar aðrar tegundir Monster-drykkja, svo sem Monster Green og Ultra, verða ekki fyrir áhrifum vegna þessarar innköllunar. Neytendur 9.1.2021 17:45
Kona innkölluð vegna villu BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 49 bifreiðar af tegundinni Hyundai KONA EV. Um er að ræða bifreiðar af árgerð 2018-2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendastofu. Neytendur 7.1.2021 14:11
Innkalla Malt og appelsín dósir vegna glerbrots Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Malt og appelsín í hálfs lítra dósum vegna tilkynningar um glerbrot í slíkri dós. Innlent 6.1.2021 11:06
Mexíkósúpa frá Krónunni innkölluð Einstaklingar sem hafa keypt Mexíkósúpu frá Krónunni er bent á að skila þeim aftur í viðkomandi verslun eftir að glerbrot fannst í einni vöru. Neytendur 27.11.2020 20:32
Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu. Viðskipti innlent 17.11.2020 16:46
Innkalla granóla Nathan & Olsen hefur innkallað tvær tegundir af granóla eftir að tilkynning barst frá birgja um að varnarefnið ethylene oxíð, sem er bannað í matvælum, hafi fundist í sesamfræjum sem er notað í framleiðslu. Viðskipti innlent 10.11.2020 13:06
Innkalla sælgæti vegna málmhlutar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á sænsku sælgæti „S-märke surt skum“, sem heildverslun Core ehf. flytur inn, vegna aðskotarhlutar úr málmi sem fannst í vörunni. Viðskipti innlent 4.11.2020 14:41
Ólöglegt varnarefni í Atkins-brauðblöndu Matvælastofnun varar við brauðblöndunni Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á blöndunni innihalda varnarefnið ethylenoxíð sem óheimilt er að nota við framleiðslu matvæla. Viðskipti innlent 3.11.2020 17:54
Ólöglegt skordýraeitur í baunum Matvælastofnun varar við neyslu á TRS Asia´s finest foods black eye beans sem Lagsmaður ehf. og Kína Panda ehf. flytja inn. Innlent 30.10.2020 09:59
Innkalla 87 Kia Soul bifreiðar Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 87 Kia Soul EV (PS EV) bifreiðar. Innlent 27.10.2020 10:29
Innkalla 24 Mercedes-Benz Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 24 Mercedes-Benz A-Class. Viðskipti innlent 26.10.2020 10:14
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun og Reykjagarður hf. hafa innkallað kjúkling vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hefur stöðvað sölu og innkallað eina lotu af kjúklingi. Innlent 22.9.2020 20:20
Hyundai innkallar 578 Santa Fe Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL Hyundai á Íslandi um að innkalla þurfi 578 Hyundai undirtegund Santa Fe CM bifreiðar af árgerð 2005 - 2009. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:01
Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58
Innkalla Discovery-bíla BL hyggst innkalla um 160 Land Rover Discovery bíla af árgerð 2017 til 2019. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:36
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn. Innlent 8.9.2020 15:59
Vegan-smjör innkallað vegna myglu Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu þar sem varað er við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Viðskipti innlent 2.9.2020 18:30