Börn og uppeldi Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02 Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum. Innlent 10.5.2019 16:00 Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Spennandi úrslit í gærkvöldi. Innlent 9.5.2019 08:17 Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01 Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00 Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14 Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38 Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28 Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08 Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12 "Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54 Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42 Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18 VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Innlent 24.4.2019 14:56 Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Bandaríska leikkonan Jenny Mollen segist hafa misst son sinn á höfuðið með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði. Lífið 18.4.2019 18:44 Barnaverndarstofa sækist eftir að áfrýja máli Freyju til Hæstaréttar Hæstiréttur mun á næstu vikum taka afstöðu til þess hvort hann taki mál fyrrverandi þingkonunnar upp. Innlent 17.4.2019 17:54 Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36 Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:43 Bókin sem átti aldrei að koma út Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað. Lífið kynningar 12.4.2019 10:57 Neysla ungmenna á kókaíni að aukast og verða hættulegri Víðir Sigrúnarson, læknir á Vogi, það gríðarlegan vanda hve mikil aukning hafi verið í neyslu kókaíns hjá ungu fólki. Innlent 11.4.2019 19:14 Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03 Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:56 Andrea og Þorleifur kynntust á Tinder og er nú fjölskyldan að verða tíu manna Andrea Eyland er 38 ára gömul, höfundur bókarinnar Líf kviknar og stjórnandi þáttarins Líf kviknar en bæði bókin og þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Lífið 9.4.2019 09:51 Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. Innlent 6.4.2019 19:50 Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07 Ofbeldi gegn börnum sýnt í rauntíma á netinu Er farið að notast við svo kallað beint streymi til að sýna ofbeldið í rauntíma. Barnaheill óskar eftir að almenningur sé vakandi fyrir hvers kyns ofbeldi sem leynist á netinu og tilkynni það hiklaust. Innlent 3.4.2019 13:32 Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 2.4.2019 13:53 Banna reykingar í Disney-görðum Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir. Lífið 2.4.2019 02:00 Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22 Sleggjan í Fjölskyldugarðinn og hringekjan gerð upp Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa tekið eftir að lítið er eftir að hringekjunni sem staðið hefur í garðinum síðustu ár og áratugi. Innlent 1.4.2019 13:07 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 85 ›
Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02
Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum. Innlent 10.5.2019 16:00
Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Spennandi úrslit í gærkvöldi. Innlent 9.5.2019 08:17
Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01
Áhersla á öruggt umhverfi iðkenda Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í gær nýja íþróttastefnu fyrir tímabilið 2019-2030. Meðal þess sem áhersla er lögð á er aukið öryggi innan íþróttahreyfingarinnar, aðgengi iðkenda og fagmennska. Innlent 3.5.2019 02:00
Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14
Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38
Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28
Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08
Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12
"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54
Jóhanna Guðrún frumsýnir bumbuna: „Hlökkum til að hitta litla prinsinn okkar í júní“ Jóhanna á von á barni með eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni. Lífið 26.4.2019 17:42
Með markhópinn inni á heimilinu Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu. Lífið 26.4.2019 07:18
VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Innlent 24.4.2019 14:56
Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Bandaríska leikkonan Jenny Mollen segist hafa misst son sinn á höfuðið með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði. Lífið 18.4.2019 18:44
Barnaverndarstofa sækist eftir að áfrýja máli Freyju til Hæstaréttar Hæstiréttur mun á næstu vikum taka afstöðu til þess hvort hann taki mál fyrrverandi þingkonunnar upp. Innlent 17.4.2019 17:54
Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36
Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:43
Bókin sem átti aldrei að koma út Gunnar Helgason hefur sent frá sér bókina Barist í Barcelona en hún er sú fimmta í bókaflokknum Fótboltasagan mikla. Gunnar ætlaði aldrei að skrifa þessa bók. Aðdáendur bókaflokksins létu hann ekki komast upp með annað. Lífið kynningar 12.4.2019 10:57
Neysla ungmenna á kókaíni að aukast og verða hættulegri Víðir Sigrúnarson, læknir á Vogi, það gríðarlegan vanda hve mikil aukning hafi verið í neyslu kókaíns hjá ungu fólki. Innlent 11.4.2019 19:14
Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03
Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:56
Andrea og Þorleifur kynntust á Tinder og er nú fjölskyldan að verða tíu manna Andrea Eyland er 38 ára gömul, höfundur bókarinnar Líf kviknar og stjórnandi þáttarins Líf kviknar en bæði bókin og þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Lífið 9.4.2019 09:51
Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. Innlent 6.4.2019 19:50
Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07
Ofbeldi gegn börnum sýnt í rauntíma á netinu Er farið að notast við svo kallað beint streymi til að sýna ofbeldið í rauntíma. Barnaheill óskar eftir að almenningur sé vakandi fyrir hvers kyns ofbeldi sem leynist á netinu og tilkynni það hiklaust. Innlent 3.4.2019 13:32
Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 2.4.2019 13:53
Banna reykingar í Disney-görðum Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir. Lífið 2.4.2019 02:00
Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22
Sleggjan í Fjölskyldugarðinn og hringekjan gerð upp Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa tekið eftir að lítið er eftir að hringekjunni sem staðið hefur í garðinum síðustu ár og áratugi. Innlent 1.4.2019 13:07