Landbúnaður Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. Innlent 14.7.2019 22:16 Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13 Bjargaði nýbornum lambhrúti í Meðallandi Edda Björk Arnardóttir og fjölskylda lentu í miklum ævintýrum um helgina. Lífið 9.7.2019 10:13 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00 Undanþágu hafnað þrátt fyrir að lambahryggur sé að klárast Viðbúið er að íslenskir lambahryggir seljist upp á landinu öllu á næstu vikum. Ósk um undanþágu frá tollum á innflutt kjöt vegna yfirvofandi skorts var þó hafnað. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu sakar afurðastöðvar um að hafa reynt að halda framboði í lágmarki til að geta hækkað verð á kjöti þegar eftirspurnin er mest Innlent 21.6.2019 16:55 Ólögmætu ástandi aflétt Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu. Skoðun 21.6.2019 02:03 Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Innlent 19.6.2019 02:01 Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15.6.2019 18:55 Skerpa þurfi á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum Formaður Bændasamtaka Íslands segir niðurstöður Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi bakteríur í íslensku lamba- og nautakjöti koma á óvart. Rannsaka þurfi málin betur og skerpa á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum. Skoðunin hafi hins vegar leitt í ljós sterka stöðu svína- og kjúklingakjöts. Innlent 14.6.2019 12:00 Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25 Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. Innlent 13.6.2019 13:16 Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10.6.2019 19:54 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00 Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17 Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull Innlent 31.5.2019 02:01 Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Innlent 29.5.2019 02:01 Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01 Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. Innlent 26.5.2019 17:23 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30 Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05 Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54 Segir sjómenn miklu kynþokkafyllri en bændur Jonni Þorvaldar skorar á aðra sjómenn að stíga ölduna og fækka fötum. Lífið 16.5.2019 10:39 Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14 Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:01 Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35 Félag atvinnurekenda sakar kjötframleiðendur um tvískinnung Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir málflutning „Hóps um örugg matvæli“ en hópurinn hefur í auglýsingum varað við innflutningi á kjöti til landsins. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02 Hagsmunaaðilar kaupa samfélagsmiðlaauglýsingar gegn innflutningi á kjöti Tuttugu og þrjú fyrirtæki og samtök í landbúnaði og búvöruframleiðslu kaupa nú auglýsingar á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Youtube. Þeim er beint gegn innflutningi á kjöti til Íslands. Innlent 8.5.2019 16:25 Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30 Eini sveppabóndi landsins segist vera í tísku í dag "Já, þetta er hollustu bylgjan, við hentum vel inn í vegan og keto líka, þannig að við erum í tísku í dag, það er gaman að vera í tísku því að þetta er undirstaðan fyrir því að framleiða góða vöru að hún seljist vel, við erum í þeirri stöðu núna“, segir Georg Ottósson, eini sveppabóndi landsins og eigandi Flúðasveppa á Flúðum. Innlent 4.5.2019 18:12 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 41 ›
Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. Innlent 14.7.2019 22:16
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11.7.2019 12:13
Bjargaði nýbornum lambhrúti í Meðallandi Edda Björk Arnardóttir og fjölskylda lentu í miklum ævintýrum um helgina. Lífið 9.7.2019 10:13
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. Viðskipti innlent 2.7.2019 13:00
Undanþágu hafnað þrátt fyrir að lambahryggur sé að klárast Viðbúið er að íslenskir lambahryggir seljist upp á landinu öllu á næstu vikum. Ósk um undanþágu frá tollum á innflutt kjöt vegna yfirvofandi skorts var þó hafnað. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu sakar afurðastöðvar um að hafa reynt að halda framboði í lágmarki til að geta hækkað verð á kjöti þegar eftirspurnin er mest Innlent 21.6.2019 16:55
Ólögmætu ástandi aflétt Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu. Skoðun 21.6.2019 02:03
Segir bændur og afurðastöðvar ekki taka mark á eigin kjötáróðri Innlendir bændur og afurðastöðvar hafa fengið úthlutað nærri helmingi alls tollkvóta fyrir innflutning á kjöti. Innlent 19.6.2019 02:01
Erfitt að gera bændum til hæfis varðandi veður Fyrri slætti er nú víða lokið eða er að ljúka hjá kúabændum á Suðurlandi þrátt fyrir litla sprettu síðustu vikur vegna þurrka, enda tún víða brunnin. Bóndi í Landeyjunum segist ekki nenna að kvarta undan rigningarleysi, rigningin komi fyrr eða síðar. Innlent 15.6.2019 18:55
Skerpa þurfi á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum Formaður Bændasamtaka Íslands segir niðurstöður Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi bakteríur í íslensku lamba- og nautakjöti koma á óvart. Rannsaka þurfi málin betur og skerpa á fyrirbyggjandi aðgerðum í sláturhúsum og kjötvinnslum. Skoðunin hafi hins vegar leitt í ljós sterka stöðu svína- og kjúklingakjöts. Innlent 14.6.2019 12:00
Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25
Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. Innlent 13.6.2019 13:16
Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10.6.2019 19:54
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. Innlent 4.6.2019 02:00
Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17
Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull Innlent 31.5.2019 02:01
Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Innlent 29.5.2019 02:01
Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Innlent 27.5.2019 22:01
Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. Innlent 26.5.2019 17:23
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. Innlent 26.5.2019 14:30
Tvíburafolöld á Búðarhóli í Landeyjum Tvíburafolöld komu nýlega í heiminn á bænum Búðarhóli í Austur Landeyjum, fallegir hestar, sem munu fá nöfnin Sæli og Hafliði. Innlent 25.5.2019 19:05
Repjuolía á íslenska skipaflotann Fyrsta tilraunaræktun á repju til olíuframleiðslu á Íslandi hófst 2009 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og hefur sú tilraun gefist vel. Innlent 19.5.2019 18:54
Segir sjómenn miklu kynþokkafyllri en bændur Jonni Þorvaldar skorar á aðra sjómenn að stíga ölduna og fækka fötum. Lífið 16.5.2019 10:39
Blesótt lamb með stóra og breiða blesu Lamb með risa blesu á nefinu kom nýlega í heiminn í fjárhúsinu á bænum Neðri - Hundadal í Suðurdölum í Dalasýslu. Innlent 15.5.2019 16:14
Hafnar ásökunum um tvískinnung vegna innflutnings á kjöti Forstjóri Sláturfélags Suðurlands hafnar alfarið málflutningi Félags atvinnurekenda um að það felist tvískinnungur í að flytja inn kjöt og vara við innflutningi. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:01
Sauðfjárbændur létta lundina með nektarmyndum Tilgangurinn var að skemmta á álagstímum. Lífið 14.5.2019 13:35
Félag atvinnurekenda sakar kjötframleiðendur um tvískinnung Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir málflutning „Hóps um örugg matvæli“ en hópurinn hefur í auglýsingum varað við innflutningi á kjöti til landsins. Viðskipti innlent 14.5.2019 02:02
Hagsmunaaðilar kaupa samfélagsmiðlaauglýsingar gegn innflutningi á kjöti Tuttugu og þrjú fyrirtæki og samtök í landbúnaði og búvöruframleiðslu kaupa nú auglýsingar á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Youtube. Þeim er beint gegn innflutningi á kjöti til Íslands. Innlent 8.5.2019 16:25
Salka bar fimm hressum og heilbrigðum lömbum "Þetta eru fínustu lömb, hress og heilbrigð. Burðurinn gekk ágætlega hjá henni, það komu reyndar tvö á afturfótunum, það var eitthvað sem við leystum auðveldlega. Þetta eru sæðingalömb undan sæðingahrúti, þannig að eitthvað af þeim verður líklega í ásetningshópnum í haust, segir Tómas Jensson,“ bóndi á Teigi í Fljótshlíð. Innlent 7.5.2019 16:30
Eini sveppabóndi landsins segist vera í tísku í dag "Já, þetta er hollustu bylgjan, við hentum vel inn í vegan og keto líka, þannig að við erum í tísku í dag, það er gaman að vera í tísku því að þetta er undirstaðan fyrir því að framleiða góða vöru að hún seljist vel, við erum í þeirri stöðu núna“, segir Georg Ottósson, eini sveppabóndi landsins og eigandi Flúðasveppa á Flúðum. Innlent 4.5.2019 18:12