Fjölmiðlar Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. Innlent 20.11.2017 09:48 Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2017 19:26 Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00 Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Viðskipti innlent 7.11.2017 21:05 365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 30.10.2017 13:07 Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39 Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Viðskipti innlent 26.10.2017 15:32 Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Innlent 26.10.2017 13:32 Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. Innlent 25.10.2017 16:07 Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. Innlent 23.10.2017 09:12 Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt Innlent 19.10.2017 10:05 Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 18.10.2017 15:36 Engir hagsmunir í húfi sem réttlættu lögbannið að mati Blaðamannafélagsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari fréttaflutning á gögnum úr Glitni Banka sé fullkomlega óskiljanlegt. Innlent 18.10.2017 16:33 Frelsi fjórða valdsins Síðastliðin 12 ár hef ég unnið við öryggismál sem alþjóðlegur ráðgjafi og þá með sérstaka áherslu á fjölmiðla og blaðamenn. Sótt er að frjálsri fjölmiðlun úr mörgum áttum og því mikilvægt að við öll séum meðvituð um hættuna sem afskipti stjórnvalda af blaðamennsku skapa Skoðun 18.10.2017 15:14 Lögbann lagt á störf Loga Bergmann hjá Árvakri og Símanum 365 var því nauðugur sá kostur að krefjast þess hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að lögbann yrði lagt á störf Loga Bergmanns hjá þessum aðilum. Innlent 18.10.2017 15:01 Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58 Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 13.10.2017 00:30 Logi segir skilið við 365 Logi Bergmann Eiðsson rær á ný fjölmiðlamið. Viðskipti innlent 11.10.2017 06:38 Jóhanna Margrét eignast fjórðungshlut í vefritinu Lifðu núna Jóhanna Margrét Einarsdóttir, sem var um árabil fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur keypt fjórðung hlutafjár í vefritinu Lifðu núna og samhliða því tekið við starfi ritstjóra vefsins. Viðskipti innlent 10.10.2017 16:50 Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.10.2017 19:47 Í fréttum er þetta helst ... Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona. Skoðun 3.10.2017 19:46 Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. Viðskipti innlent 28.9.2017 10:27 RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. Innlent 25.9.2017 12:40 Kaupfélag Skagfirðinga kaupir hlut Lýsis í útgáfufélagi Morgunblaðsins Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur keypt hlut Lýsis í einkahlutafélaginu Þórsmörk, eiganda Árvakurs, sem gefur meðal annars út Morgunblaðið. Viðskipti innlent 19.9.2017 19:05 Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Viðskipti innlent 11.9.2017 12:13 Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2017 13:04 Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. Innlent 8.9.2017 08:24 RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. Innlent 7.9.2017 13:16 Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. Viðskipti innlent 7.9.2017 12:12 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 … 88 ›
Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. Innlent 20.11.2017 09:48
Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður segir að velunnarar ÍNN vilji kaupa rekstur stöðvarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2017 19:26
Tekur við ritstjórn Vanity Fair Radhika Jones hefur verið ráðin nýr ritstjóri tímaritsins Vanity Fair. Viðskipti erlent 14.11.2017 14:00
Útgáfufélagið Heimur tapaði 32 milljónum í fyrra Útgáfufélagið Heimur tapaði 31,8 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. Var eigið fé útgáfufélagsins neikvætt upp á tæpar 140 milljónir í lok ársins. Viðskipti innlent 7.11.2017 21:05
365 miðlar saka Loga um frekju og yfirgang Við slíkar kringumstæður er ekki samið um eitt né neitt og ekki við 365 að sakast segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 30.10.2017 13:07
Gert að greiða 2,2 milljónir fyrir að streyma Sky Sports ólöglega Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt karlmann til að greiða 16 þúsund pund í lögfræðikostnað eftir að hafa streymt Sky Sports á sjóræningjasíðu. Viðskipti erlent 27.10.2017 12:39
Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. Viðskipti innlent 26.10.2017 15:32
Fjórir fréttamenn 365 dæmdir fyrir meiðyrði Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Innlent 26.10.2017 13:32
Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. Innlent 25.10.2017 16:07
Glitnir HoldCo höfðar staðfestingarmál gegn Stundinni Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem sett var á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media af viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra við Glitni. Innlent 23.10.2017 09:12
Endurskoða þarf reglur um lögbann á fjölmiðla Umfjöllun Stundarinnar um málefni forsætisráðherra og lögbann á tiltekinn fréttaflutning blaðsins vekur óhug meðal almennings og er til þess fallið að skapa tortryggni í samfélaginu. Frjálsir fjölmiðlar eru grundvallarstoð í okkar samfélagi og hlutverk þeirra ekki síst þýðingarmikið í aðdraganda kosninga. Skoðun 19.10.2017 14:00
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt Innlent 19.10.2017 10:05
Bananalýðveldi Já, lesandi góður. Það er orðið staðfest. Við búum í bananalýðveldi. Samkvæmt skilgreiningu alfræðivefsins Wikipedia er hugtakið nýyrði um lýðveldi sem hafa haft tíð ríkisstjórnarskipti og er í dag notað frjálslega um lönd þar sem stjórnmál eru í reiðuleysi. Bakþankar 18.10.2017 15:36
Engir hagsmunir í húfi sem réttlættu lögbannið að mati Blaðamannafélagsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari fréttaflutning á gögnum úr Glitni Banka sé fullkomlega óskiljanlegt. Innlent 18.10.2017 16:33
Frelsi fjórða valdsins Síðastliðin 12 ár hef ég unnið við öryggismál sem alþjóðlegur ráðgjafi og þá með sérstaka áherslu á fjölmiðla og blaðamenn. Sótt er að frjálsri fjölmiðlun úr mörgum áttum og því mikilvægt að við öll séum meðvituð um hættuna sem afskipti stjórnvalda af blaðamennsku skapa Skoðun 18.10.2017 15:14
Lögbann lagt á störf Loga Bergmann hjá Árvakri og Símanum 365 var því nauðugur sá kostur að krefjast þess hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að lögbann yrði lagt á störf Loga Bergmanns hjá þessum aðilum. Innlent 18.10.2017 15:01
Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58
Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 13.10.2017 00:30
Logi segir skilið við 365 Logi Bergmann Eiðsson rær á ný fjölmiðlamið. Viðskipti innlent 11.10.2017 06:38
Jóhanna Margrét eignast fjórðungshlut í vefritinu Lifðu núna Jóhanna Margrét Einarsdóttir, sem var um árabil fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur keypt fjórðung hlutafjár í vefritinu Lifðu núna og samhliða því tekið við starfi ritstjóra vefsins. Viðskipti innlent 10.10.2017 16:50
Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.10.2017 19:47
Í fréttum er þetta helst ... Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona. Skoðun 3.10.2017 19:46
Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. Viðskipti innlent 28.9.2017 10:27
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. Innlent 25.9.2017 12:40
Kaupfélag Skagfirðinga kaupir hlut Lýsis í útgáfufélagi Morgunblaðsins Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur keypt hlut Lýsis í einkahlutafélaginu Þórsmörk, eiganda Árvakurs, sem gefur meðal annars út Morgunblaðið. Viðskipti innlent 19.9.2017 19:05
Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Viðskipti innlent 11.9.2017 12:13
Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2017 13:04
Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. Innlent 8.9.2017 08:24
RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. Innlent 7.9.2017 13:16
Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. Viðskipti innlent 7.9.2017 12:12