KSÍ Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:42 UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. Fótbolti 16.7.2020 13:30 Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Fótbolti 10.7.2020 10:30 Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.7.2020 18:01 „Allir helstu fýlupúkar landsins eru búnir að segja að þetta sé ömurlegt myndband“ Sindri Snær Jensson segist gríðarlega ánægður með kynningu KSÍ á nýjum búningum landsliða Íslands, sem og búninginn sjálfan. Hann gefur lítið fyrir háværa gagnrýni á framsetningu KSÍ á kynningarefni í kringum nýtt útlit landsliðanna. Innlent 3.7.2020 11:35 Guðni vísar því til föðurhúsanna að finna megi „hálf-fasísk“ skilaboð í myndbandinu Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að þeir sem gagnrýnt hafi kynningarmyndband sambandsins á nýju merki landsliða Íslands verði að sjá í hvaða samhengi það er sett fram. Innlent 2.7.2020 19:55 Aulahrollur þjóðrembingsins Kristinn Hrafnsson fjallar um nýtt myndband KSÍ og telur þar menn hafa yfirkeyrt í slíkan rembing að manni verður bumbult Skoðun 2.7.2020 15:43 Landsliðsmerkið slær í gegn: Milljón spilanir á innan við sólarhring Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð. Fótbolti 2.7.2020 15:30 Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. Fótbolti 2.7.2020 14:05 Sports Illustrated fjallar um leikstjórann Hannes Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands. Íslenski boltinn 2.7.2020 13:49 Nýtt myndband frá KSÍ reynist umdeilt: „Þessi þjóðrembings-ósköp hönnuð af instagram æskunni“ Umdeilt myndband frá Brandenburg og KSÍ. Meðan Sigmundur Davíð er hrifinn talar prófessor HR um Blut and Boden. Innlent 2.7.2020 11:17 Svona er einkennistónlist íslensku fótboltalandsliðanna Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag. Íslenski boltinn 1.7.2020 16:18 KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. Fótbolti 1.7.2020 15:10 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. Íslenski boltinn 29.6.2020 19:16 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:00 Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:31 Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun leika þrjá leiki á aðeins sex dögum á Laugardalsvelli í október á þessu ári ef leikjaplan liðsins helst óbreytt. Fótbolti 26.6.2020 15:16 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37 Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. Fótbolti 25.6.2020 20:21 Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. Fótbolti 25.6.2020 19:52 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39 Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10 Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15 KSÍ kynnir nýja landsliðsmerkið 1. júlí næstkomandi Knattspyrnusamband Íslands ætlar að opinbera nýtt merki landsliða Íslands á fyrsta degi næsta mánaðar. Sport 23.6.2020 14:44 KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16 ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 37 ›
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:42
UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. Fótbolti 16.7.2020 13:30
Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. Fótbolti 10.7.2020 10:30
Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.7.2020 18:01
„Allir helstu fýlupúkar landsins eru búnir að segja að þetta sé ömurlegt myndband“ Sindri Snær Jensson segist gríðarlega ánægður með kynningu KSÍ á nýjum búningum landsliða Íslands, sem og búninginn sjálfan. Hann gefur lítið fyrir háværa gagnrýni á framsetningu KSÍ á kynningarefni í kringum nýtt útlit landsliðanna. Innlent 3.7.2020 11:35
Guðni vísar því til föðurhúsanna að finna megi „hálf-fasísk“ skilaboð í myndbandinu Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að þeir sem gagnrýnt hafi kynningarmyndband sambandsins á nýju merki landsliða Íslands verði að sjá í hvaða samhengi það er sett fram. Innlent 2.7.2020 19:55
Aulahrollur þjóðrembingsins Kristinn Hrafnsson fjallar um nýtt myndband KSÍ og telur þar menn hafa yfirkeyrt í slíkan rembing að manni verður bumbult Skoðun 2.7.2020 15:43
Landsliðsmerkið slær í gegn: Milljón spilanir á innan við sólarhring Nýtt merki íslensku knattspyrnulandsliðanna hefur slegið í gegn í netheimum eftir að það var kynnt í gær. Myndband sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni hefur verið spilað í yfir milljón skipta á innan við sólarhring og eru viðbrögðin ákaflega jákvæð. Fótbolti 2.7.2020 15:30
Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. Fótbolti 2.7.2020 14:05
Sports Illustrated fjallar um leikstjórann Hannes Eitt frægasta íþróttablað heims fjallar um hinn fjölhæfa landsliðsmarkvörð Íslands. Íslenski boltinn 2.7.2020 13:49
Nýtt myndband frá KSÍ reynist umdeilt: „Þessi þjóðrembings-ósköp hönnuð af instagram æskunni“ Umdeilt myndband frá Brandenburg og KSÍ. Meðan Sigmundur Davíð er hrifinn talar prófessor HR um Blut and Boden. Innlent 2.7.2020 11:17
Svona er einkennistónlist íslensku fótboltalandsliðanna Nýr hljóðheimur íslensku landsliðanna í fótbolta var frumfluttur í dag. Íslenski boltinn 1.7.2020 16:18
KSÍ opinberar nýtt merki íslenska landsliðsins Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt nýtt merki sambandsins sem mun prýða treyjur íslenska landsliðsins næstu árin ef ekki áratugina. Fótbolti 1.7.2020 15:10
Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. Íslenski boltinn 29.6.2020 19:16
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:00
Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19
Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:31
Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun leika þrjá leiki á aðeins sex dögum á Laugardalsvelli í október á þessu ári ef leikjaplan liðsins helst óbreytt. Fótbolti 26.6.2020 15:16
Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37
Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. Fótbolti 25.6.2020 20:21
Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. Fótbolti 25.6.2020 19:52
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30
Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39
Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10
Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15
KSÍ kynnir nýja landsliðsmerkið 1. júlí næstkomandi Knattspyrnusamband Íslands ætlar að opinbera nýtt merki landsliða Íslands á fyrsta degi næsta mánaðar. Sport 23.6.2020 14:44
KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16
ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34