Birtist í Fréttablaðinu Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. Lífið 25.7.2019 02:01 Náttúruperla sem ekki varð námusvæði Víknaslóðir á Norðausturlandi eru tvímælalaust á meðal skemmtilegustu göngusvæða á Íslandi. Þarna eru sérlega litrík fjöll sem tróna á milli iðgrænna og djúpra fjarða. Lífið 25.7.2019 02:00 Gera líkamann að yfirlýsingu Nýir bolir og töskur frá skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár voru sett í sölu á þriðjudaginn var. Í ár er varningurinn einfaldlega með druslulógóinu og skýrum skilaboðum um málstað göngunnar. Lífið 25.7.2019 02:01 Fósturmissir Það að konur verði ófrískar og ali börn í samböndum sínum er hluti af lífinu og eðlilegur gangur finnst fólki flestu. Skoðun 25.7.2019 02:00 Besti vinur Aristóteles sá mikli hugsuður áttaði sig á því að eitt það verðmætasta sem við mennirnir eigum er vináttan. Samkvæmt honum má skipta vináttu upp í þrjú stig. Skoðun 25.7.2019 02:01 Þarf að passa vel upp á fæturna Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl. Lífið 25.7.2019 02:02 Að lifa lengur og lengur Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og heimsins alls. Meira þarf til. Skoðun 25.7.2019 02:01 „Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. Innlent 25.7.2019 02:03 Að dæma Akureyri í Staðarskála Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag. Skoðun 25.7.2019 02:01 Lögn undir dal á 410 milljónir Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé að endurnýja lagnir í þeim. Innlent 25.7.2019 02:00 Kerecis býr sig undir skráningu Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur verið í undirbúningsferli hjá Kauphöllinni varðandi skráningu félagsins á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01 Tregða í þróun flugfargjalda Væg hækkun fargjalda í sumar getur átt sér margar skýringar að sögn greinenda. Icelandair fari varlega í hækkanir, olíuverð hafi lækkað og fall WOW air hafi raskað verðmælingum. Minni samkeppni skili sér þó á endanum með hærri fargjöldum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01 Trump tísti um óánægju með vitnisburð Muellers Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór með rangt mál þegar hann sagði að rannsókn Roberts Mueller, sérstaks saksóknara, á Rússamálinu hafi leitt í ljós að forsetinn væri alsaklaus af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Erlent 25.7.2019 02:00 Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. Erlent 25.7.2019 02:00 Siðblindur Sveinn Andri Sveinsson Víkur þá sögunni til Sveins Andra Sveinssonar skiptastjóra sem hófst þegar handa og notaði þá aðferð sem hann kann best, þ.e. að hóta og ógna. Skoðun 25.7.2019 02:01 Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. Innlent 25.7.2019 02:00 HK-ingur inn að hjartarótum Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar. Íslenski boltinn 24.7.2019 07:36 Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. Lífið 24.7.2019 02:00 Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. Innlent 24.7.2019 08:51 Horfur úr stöðugum í neikvæðar Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í gær lánshæfismat Íslandsbanka, Arion Banka og Landsbankans í BBB+/A-2. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01 Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. Innlent 24.7.2019 02:01 Hver á hvað? Ég átti afmæli um helgina og í tilefni af því gistu barnabörnin hjá ömmu og afa. Yfir hafragrautnum á mánudagsmorgni horfði ég á eitt þriggja ára andlit og annað fimm ára og það var verið að ræða málin. Skoðun 24.7.2019 02:00 Froskar í suðupotti! Dæmisagan um hvernig best sé að sjóða frosk lifandi er á þann veg að það sé röng leið að setja hann beint í sjóðandi vatn. Þá skynji hann hættuna og hoppi upp úr. Skoðun 24.7.2019 02:00 Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 02:01 Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. Skoðun 24.7.2019 02:00 Nýju fötin keisarans Siglum Brexit heim, sameinum landið og sigrum Jeremy Corbyn. Þetta hafa verið einkunnarorð Boris Johnson í baráttunni um forsætisráðherrastólinn. Skoðun 24.7.2019 02:00 FA segir afurðastöðvar búa til skort Félag atvinnurekenda (FA) sakar afurðastöðvar um að hafa búið til skort á lambahryggjum og hryggsneiðum sem hafi leitt til verðhækkunar. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01 Thatcher með hamslaust hár Boris Johnson verður forsætisráðherra Bretlands í dag. Vann stórsigur í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Líkurnar á samningslausri, og dýrri, útgöngu úr ESB aukast með kjöri Johnsons. Donald Trump fagnar. Erlent 24.7.2019 02:01 Hætta á að atvinnuleysi fari í 28 prósent á næstu fimmtán árum VR stofnaði nýlega framtíðarnefnd sem mun takast á við fjórðu iðnbyltinguna. Nefndarmaður segir að aðlaga verði vinnumarkaðinn og passa upp á að launafólk njóti góðs af sjálfvæðingunni. Innlent 24.7.2019 02:01 Mikil aukning í sölu kampavíns milli ára Sala áfengis hefur aukist um þrjú prósent á milli ára ef skoðað er tímabilið 1. janúar til 22. júlí. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. Lífið 25.7.2019 02:01
Náttúruperla sem ekki varð námusvæði Víknaslóðir á Norðausturlandi eru tvímælalaust á meðal skemmtilegustu göngusvæða á Íslandi. Þarna eru sérlega litrík fjöll sem tróna á milli iðgrænna og djúpra fjarða. Lífið 25.7.2019 02:00
Gera líkamann að yfirlýsingu Nýir bolir og töskur frá skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár voru sett í sölu á þriðjudaginn var. Í ár er varningurinn einfaldlega með druslulógóinu og skýrum skilaboðum um málstað göngunnar. Lífið 25.7.2019 02:01
Fósturmissir Það að konur verði ófrískar og ali börn í samböndum sínum er hluti af lífinu og eðlilegur gangur finnst fólki flestu. Skoðun 25.7.2019 02:00
Besti vinur Aristóteles sá mikli hugsuður áttaði sig á því að eitt það verðmætasta sem við mennirnir eigum er vináttan. Samkvæmt honum má skipta vináttu upp í þrjú stig. Skoðun 25.7.2019 02:01
Þarf að passa vel upp á fæturna Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl. Lífið 25.7.2019 02:02
Að lifa lengur og lengur Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og heimsins alls. Meira þarf til. Skoðun 25.7.2019 02:01
„Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. Innlent 25.7.2019 02:03
Að dæma Akureyri í Staðarskála Hvalveiðar, mannanafnanefnd og listamannalaun. Það bregst ekki frekar en að sólin rís í austri að Íslendingar þræti um þessi málefni. Undanfarin ár hefur nýtt fyrirbæri laumast inn í þennan hóp: Íslenskt verðlag. Skoðun 25.7.2019 02:01
Lögn undir dal á 410 milljónir Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé að endurnýja lagnir í þeim. Innlent 25.7.2019 02:00
Kerecis býr sig undir skráningu Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur verið í undirbúningsferli hjá Kauphöllinni varðandi skráningu félagsins á hlutabréfamarkað á næstu misserum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01
Tregða í þróun flugfargjalda Væg hækkun fargjalda í sumar getur átt sér margar skýringar að sögn greinenda. Icelandair fari varlega í hækkanir, olíuverð hafi lækkað og fall WOW air hafi raskað verðmælingum. Minni samkeppni skili sér þó á endanum með hærri fargjöldum. Viðskipti innlent 25.7.2019 02:01
Trump tísti um óánægju með vitnisburð Muellers Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór með rangt mál þegar hann sagði að rannsókn Roberts Mueller, sérstaks saksóknara, á Rússamálinu hafi leitt í ljós að forsetinn væri alsaklaus af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Erlent 25.7.2019 02:00
Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. Erlent 25.7.2019 02:00
Siðblindur Sveinn Andri Sveinsson Víkur þá sögunni til Sveins Andra Sveinssonar skiptastjóra sem hófst þegar handa og notaði þá aðferð sem hann kann best, þ.e. að hóta og ógna. Skoðun 25.7.2019 02:01
Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins. Innlent 25.7.2019 02:00
HK-ingur inn að hjartarótum Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar. Íslenski boltinn 24.7.2019 07:36
Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. Lífið 24.7.2019 02:00
Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. Innlent 24.7.2019 08:51
Horfur úr stöðugum í neikvæðar Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í gær lánshæfismat Íslandsbanka, Arion Banka og Landsbankans í BBB+/A-2. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01
Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. Innlent 24.7.2019 02:01
Hver á hvað? Ég átti afmæli um helgina og í tilefni af því gistu barnabörnin hjá ömmu og afa. Yfir hafragrautnum á mánudagsmorgni horfði ég á eitt þriggja ára andlit og annað fimm ára og það var verið að ræða málin. Skoðun 24.7.2019 02:00
Froskar í suðupotti! Dæmisagan um hvernig best sé að sjóða frosk lifandi er á þann veg að það sé röng leið að setja hann beint í sjóðandi vatn. Þá skynji hann hættuna og hoppi upp úr. Skoðun 24.7.2019 02:00
Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 24.7.2019 02:01
Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. Skoðun 24.7.2019 02:00
Nýju fötin keisarans Siglum Brexit heim, sameinum landið og sigrum Jeremy Corbyn. Þetta hafa verið einkunnarorð Boris Johnson í baráttunni um forsætisráðherrastólinn. Skoðun 24.7.2019 02:00
FA segir afurðastöðvar búa til skort Félag atvinnurekenda (FA) sakar afurðastöðvar um að hafa búið til skort á lambahryggjum og hryggsneiðum sem hafi leitt til verðhækkunar. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01
Thatcher með hamslaust hár Boris Johnson verður forsætisráðherra Bretlands í dag. Vann stórsigur í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins. Líkurnar á samningslausri, og dýrri, útgöngu úr ESB aukast með kjöri Johnsons. Donald Trump fagnar. Erlent 24.7.2019 02:01
Hætta á að atvinnuleysi fari í 28 prósent á næstu fimmtán árum VR stofnaði nýlega framtíðarnefnd sem mun takast á við fjórðu iðnbyltinguna. Nefndarmaður segir að aðlaga verði vinnumarkaðinn og passa upp á að launafólk njóti góðs af sjálfvæðingunni. Innlent 24.7.2019 02:01
Mikil aukning í sölu kampavíns milli ára Sala áfengis hefur aukist um þrjú prósent á milli ára ef skoðað er tímabilið 1. janúar til 22. júlí. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01