Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Reglum um hvalskurð var aldrei fylgt

Árið 2009 voru settar reglur um að hvalskurður stórhvela yrði að gerast innandyra þar sem um matvæli væri að ræða. Aldrei hefur verið farið eftir því segir fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun.

Innlent
Fréttamynd

Tafl og tónaflóð Hróksins

Liðsmenn Hróksins hafa síðustu daga staðið fyrir hátíð á Austur-Grænlandi, þar sem búa næstu nágrannar Íslendinga. Byrjað var með hinni árlegu Air Iceland Connect-hátíð í Kulusuk, þar sem Hrafn Jökulsson tefldi við öll börn bæjarins, og tónlistarmennirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson töfruðu alla upp úr skónum.

Innlent
Fréttamynd

Ein tafla getur verið banvæn

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Vogs, segir neyslu fíknilyfja hættulega viðbót. Ef fólk taki lyfin að staðaldri verði það líkamlega háð þeim.

Lífið
Fréttamynd

Hvergi af baki dottinn

Forsetakosningar í Simbabve draga dilk á eftir sér. Stjórnarandstæðingurinn segir niðurstöðurnar falsaðar og ætlar í mál. Forsetinn vísar ásökunum á bug.

Erlent
Fréttamynd

„Hér er ekkert lastabæli“

Þeir Svanur og Tindur Gabríel voru heimilislausir en búa nú í Víðinesi og líkar lífið þar vel. Þeir hafa sett niður kartöflur og vilja hafa hænur. Lesa og horfa á Netflix.

Lífið
Fréttamynd

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Körfubolti
Fréttamynd

Bara eitt líf að spila úr

Rúnar Kristinsson, þjálfari meistaraflokks karla í KR, segir félagið munu aðstoða Björgvin Stefánsson í einu og öllu við að ná bata.

Lífið
Fréttamynd

Hafa rætt við Hamrén

KSÍ gæti farið sænsku leiðina á nýjan leik og ráðið Erik Hamrén sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Viðræður við Hamrén hafa átt sér stað.

Sport
Fréttamynd

Ólíklegt að hagræðingarásakanir hætti

Fyrstu forsetakosningar Simbabve eftir valdatíð Mugabes fóru fram á mánudag. Niðurstöður kynntar í gærkvöldi. Útlit fyrir sigur sitjandi forseta. Stjórnarandstæðingar sögðu að niðurstöðunum yrði hagrætt.

Erlent
Fréttamynd

Vá fyrir dyrum

Árið er 2014. Kaupmáttur er enn umtalsvert minni en fyrir fjármálahrunið, raungengið er undir sögulegu meðaltali, verðbólga hefur mælst um og yfir fjögur prósent, stýrivextir Seðlabankans eru sex prósent og þrátt fyrir hægfara efnahagsbata, með ágætis hagvexti og minnkandi atvinnuleysi, þá er uppi óvissa um framhaldið vegna uppgjörs gömlu bankanna og afnáms hafta.

Skoðun
Fréttamynd

Blíðvinafundir

Flestir eru sammála um að sönn vinátta sé meðal þess mikilvægasta sem manneskja getur eignast.

Skoðun
Fréttamynd

Gleði víða um land um helgina

Pönkinu er fagnað á Norðanpaunki á Laugarbakka. Í Neskaupstað fer fram Neistaflug og í Bolungarvík Evrópumeistaramótið í mýrarbolta. Útihátíð verður á Flúðum, Síldarævintýri á Siglufirði og Þjóðhátíð í Heimaey.

Innlent
Fréttamynd

Mannskæð hitabylgja

Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins.

Erlent
Fréttamynd

Hærra verð forsenda þess að spá rætist

Greinendur segja stjórnendur Icelandair Group ekki mega treysta á að flugfargjöld hækki á síðari hluta ársins. Hagfræðingur Íslands- banka segir ekkert flugfélag vilja verða fyrst til þess að hækka verðið.

Viðskipti