Birtist í Fréttablaðinu Á rúmu ári – Verk Vinstri grænna í ríkisstjórn Þegar við Vinstri græn ákváðum í lok 2017 að taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mæltist það misjafnlega fyrir. Skoðun 7.1.2019 17:01 Erkibiskupinn í Lyon svarar til saka fyrir meinta yfirhylmingu Á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Erlent 7.1.2019 22:15 Lífsvernd ófæddra er kristin skylda Alvarlegasta málið á Alþingi nú er frumvarp heilbrigðisráðherra um fóstureyðingar. Skoðun 7.1.2019 17:01 Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 7.1.2019 22:15 Ég elska hundinn minn Enn hafa engin viðbrögð borist frá stjórn Félagsbústaða þrátt fyrir að ítrekanir hafi verið sendar. Leyfið yrði vissulega háð sömu skilyrðum og eru í Samþykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012. Skoðun 7.1.2019 17:02 Lífgjöf Það er fyrir löngu orðið tímabært að innleiða nýjar aðferðir og viðhorf í blóðgjöf á Íslandi. Skoðun 7.1.2019 22:14 Gengistryggð lán til MDE Í tilkynningu frá samtökunum segir að vonandi muni það skýrast fljótlega á árinu hvort dómstóllinn telji málið uppfylla nauðsynleg skilyrði til þess að fá efnislega meðferð. Innlent 7.1.2019 22:14 Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. Erlent 7.1.2019 22:15 Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14 Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 Réttað yfir Cairo í Landsrétti í dag Cairo var dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í apríl á síðasta ári fyrir að myrða Sanitu Brauna. Innlent 7.1.2019 22:08 Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 2.1.2019 22:17 Viltu finna sólina í vetur? Nú þegar einn lengsti mánuður ársins er genginn í garð eru væntanlega margir sem sakna hlýju, birtu og sólar. Vetrarfrí styttir biðina til sumarsins og það eru allmargir staðir að velja um. Lífið 7.1.2019 11:44 Líðanin meira virði en útlitið Margrét Erla Maack, danskennari og líkamsvirðingarsinni, birti á dögunum á samfélagsmiðlum uppástungur að áramótaheitum sem stuðla að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund. Lífið 7.1.2019 11:43 Óvænt ævintýri í Kína Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma. Tónlist 7.1.2019 12:40 Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu Uppskrift að girnilegri skólasamloku fyrir þrjá til fjóra. Matur 6.1.2019 22:25 Bætt aðgengi að íslenskri myndlistarsögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi unnið að samningi um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Menning 6.1.2019 22:23 Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 6.1.2019 20:52 Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00 Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist. Lífið 6.1.2019 22:26 Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26 Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. Erlent 6.1.2019 22:23 Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 6.1.2019 22:26 Á tímamótum – Landvernd 50 ára Sjaldan ef nokkurn tíma, hefur krafa samfélagsins verið jafn mikil og nú þegar kemur að umhverfismálum, náttúruvernd og ábyrgri stjórnun auðlinda. Skoðun 6.1.2019 22:16 Þörf á að hafa til taks tvær sjúkraflugvélar Á síðasta ári fóru sjúkraflugvélar Mýflugs í 806 útköll með 882 sjúklinga. Innlent 6.1.2019 22:23 Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. Innlent 6.1.2019 22:23 Ævikvöldið Samfélag sem kennir sig við velferð hefur ríkar skyldur. Ein þeirra er að láta sig hag eldri borgara varða. Allnokkuð skortir á það og dapurlegt dæmi um slíkt opinberaðist í frétt sem birtist hér í Fréttablaðinu undir lok síðustu viku með hinni sláandi fyrirsögn: Þeir elstu bæði einmana og vannærðir. Skoðun 6.1.2019 22:16 Varahlutir Nú á ríkið úr manni innmatinn. Þegar maður er dauður! Skoðun 6.1.2019 22:16 Bjóða upp á ókeypis skimun Krabbameinsfélagið hefur ákveðið að ráðast í tilraunaverkefni og bjóða upp á ókeypis fyrstu skimun fyrir krabbameinum á árinu 2019. Innlent 6.1.2019 22:23 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Á rúmu ári – Verk Vinstri grænna í ríkisstjórn Þegar við Vinstri græn ákváðum í lok 2017 að taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mæltist það misjafnlega fyrir. Skoðun 7.1.2019 17:01
Erkibiskupinn í Lyon svarar til saka fyrir meinta yfirhylmingu Á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Erlent 7.1.2019 22:15
Lífsvernd ófæddra er kristin skylda Alvarlegasta málið á Alþingi nú er frumvarp heilbrigðisráðherra um fóstureyðingar. Skoðun 7.1.2019 17:01
Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 7.1.2019 22:15
Ég elska hundinn minn Enn hafa engin viðbrögð borist frá stjórn Félagsbústaða þrátt fyrir að ítrekanir hafi verið sendar. Leyfið yrði vissulega háð sömu skilyrðum og eru í Samþykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012. Skoðun 7.1.2019 17:02
Lífgjöf Það er fyrir löngu orðið tímabært að innleiða nýjar aðferðir og viðhorf í blóðgjöf á Íslandi. Skoðun 7.1.2019 22:14
Gengistryggð lán til MDE Í tilkynningu frá samtökunum segir að vonandi muni það skýrast fljótlega á árinu hvort dómstóllinn telji málið uppfylla nauðsynleg skilyrði til þess að fá efnislega meðferð. Innlent 7.1.2019 22:14
Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. Erlent 7.1.2019 22:15
Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. Erlent 7.1.2019 22:14
Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Innlent 7.1.2019 22:14
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15
Réttað yfir Cairo í Landsrétti í dag Cairo var dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í apríl á síðasta ári fyrir að myrða Sanitu Brauna. Innlent 7.1.2019 22:08
Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 2.1.2019 22:17
Viltu finna sólina í vetur? Nú þegar einn lengsti mánuður ársins er genginn í garð eru væntanlega margir sem sakna hlýju, birtu og sólar. Vetrarfrí styttir biðina til sumarsins og það eru allmargir staðir að velja um. Lífið 7.1.2019 11:44
Líðanin meira virði en útlitið Margrét Erla Maack, danskennari og líkamsvirðingarsinni, birti á dögunum á samfélagsmiðlum uppástungur að áramótaheitum sem stuðla að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund. Lífið 7.1.2019 11:43
Óvænt ævintýri í Kína Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma. Tónlist 7.1.2019 12:40
Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu Uppskrift að girnilegri skólasamloku fyrir þrjá til fjóra. Matur 6.1.2019 22:25
Bætt aðgengi að íslenskri myndlistarsögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi unnið að samningi um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Menning 6.1.2019 22:23
Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 6.1.2019 20:52
Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00
Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist. Lífið 6.1.2019 22:26
Allan daginn úti að leika og læra Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari starfar sem útikennari við Krikaskóla í Mosfellsbæ. Hún kennir börnum gegnum frjálsan leik enda aðstæður til þess úti frábærar. Lífið 6.1.2019 22:26
Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. Erlent 6.1.2019 22:23
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 6.1.2019 22:26
Á tímamótum – Landvernd 50 ára Sjaldan ef nokkurn tíma, hefur krafa samfélagsins verið jafn mikil og nú þegar kemur að umhverfismálum, náttúruvernd og ábyrgri stjórnun auðlinda. Skoðun 6.1.2019 22:16
Þörf á að hafa til taks tvær sjúkraflugvélar Á síðasta ári fóru sjúkraflugvélar Mýflugs í 806 útköll með 882 sjúklinga. Innlent 6.1.2019 22:23
Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. Innlent 6.1.2019 22:23
Ævikvöldið Samfélag sem kennir sig við velferð hefur ríkar skyldur. Ein þeirra er að láta sig hag eldri borgara varða. Allnokkuð skortir á það og dapurlegt dæmi um slíkt opinberaðist í frétt sem birtist hér í Fréttablaðinu undir lok síðustu viku með hinni sláandi fyrirsögn: Þeir elstu bæði einmana og vannærðir. Skoðun 6.1.2019 22:16
Bjóða upp á ókeypis skimun Krabbameinsfélagið hefur ákveðið að ráðast í tilraunaverkefni og bjóða upp á ókeypis fyrstu skimun fyrir krabbameinum á árinu 2019. Innlent 6.1.2019 22:23