Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Martin Ödegaard kemur ekki heill úr þessum landsleikjaglugga. Fyrirliði Arsenal meiddist í leik Norðmanna og Austurríkismanna í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. 10.9.2024 08:01
Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. 10.9.2024 07:42
Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Úgandska maraþonhlaupakonan Rebecca Cheptegei lést eftir hryllilega árás fyrrum kærasta hennar á dögunum og nú berast fréttir af því að árásarmaður hennar sé ekki lengur á lífi 10.9.2024 07:22
Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Knattspyrnumaðurinn Rai Vloet keyrði fullur og endaði líf fjögurra ára drengs. Nú er hann á leiðinni í fangelsi. 10.9.2024 06:32
Afsakar sig með því að segja Frakka vera í tilraunamennsku Hvað er að gerast hjá Frökkum? Það er ekkert skrýtið að sumir spyrji eftir stórt tap í París fyrir helgi. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki áhyggjur og segist vera að prófa sig áfram með nýja leikmenn. 9.9.2024 13:30
Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. 9.9.2024 13:03
Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. 9.9.2024 12:02
Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. 9.9.2024 10:32
Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. 9.9.2024 10:02
Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. 9.9.2024 09:31