„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. 10.11.2024 14:31
Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. 10.11.2024 14:06
Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. 10.11.2024 14:01
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. 10.11.2024 12:31
Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. 10.11.2024 12:00
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10.11.2024 11:42
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. 10.11.2024 11:21
Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. 10.11.2024 11:00
Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. 10.11.2024 10:32
Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. 10.11.2024 10:01