Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:01 Whoopi Goldberg er mikil baráttukona fyrir kvennaíþróttum og sýnir það heldur betur í verki með því að stofna AWSN sjónvarpsstöðina. Getty/Pedro Gomes/ Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira
Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira