Veðurstofa varar við vatnavöxtum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi fram á nótt. Innlent 5. október 2015 17:20
Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. Innlent 5. október 2015 06:51
Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. Innlent 2. október 2015 10:51
Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. Innlent 2. október 2015 08:08
Skaftárhlaupsins enn ekki orðið vart við Sveinstind Jarðvísindamenn flugu yfir svæðið síðdegis í gær og öfluðu gagna. Innlent 30. september 2015 07:43
Langt hlé gæti þýtt að hlaupið verði stórt Skaftárhlaup er hafið. Fimm ár eru liðin frá síðasta hlaupi í Eystri-Skaftárkatli. Innlent 30. september 2015 07:00
Hlaupið hugsanlega vatnsmeira nú en áður Flóðaðstæður munu ríkja við bakka Skaftár næstu daga, en mögulegt er að Skaftá flæði yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. Innlent 29. september 2015 16:58
Skaftárhlaup er hafið "Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segja veðurfræðingar hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 29. september 2015 11:24
Mikið rennsli í ám á Suður-, Austur- og Norðurlandi Hlýindi eru áfram í kortunum þannig að mikið rennsli verður enn um hríð. Innlent 29. september 2015 07:10
Fyrstu hálkuslys vetrarins Í báðum tilvikum rákust tveir fólksbílar saman. Innlent 29. september 2015 07:03
Útlit fyrir að ólíkindatólið verði ósköp máttlaust Það markverðasta við þessa lægð að slydda eða jafnvel snjókoma gæti farið að falla í fjöll um tíma. Innlent 28. september 2015 23:39
Stormurinn nær hámarki um hádegi Veðurstofan varar enn við stormi og miklum vatnavöxtum. Innlent 26. september 2015 10:17
Veðurstofan varar við úrkomu og vatnavöxtum Verulegri úrkomu er spáð víða á sunnan- og vestanverðu landinu fram á aðfaranótt sunnudags. Innlent 25. september 2015 14:22
Höfuðborgarbúar þurfa að grafa upp sköfuna Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem voru snemma á ferð í morgun þurftu margir að skafa af bílum sínum á leið sinni til vinnu. Innlent 24. september 2015 07:18
Áfram spáð stormi á vestanverðu landinu Engin björgunarsveit kölluð út í nótt. Innlent 10. september 2015 07:19
Von á öðrum stormi: Fylgstu með lægðinni Fólk er hvatt til þess að festa niður lausamuni og ef til vill er best að halda sig innandyra. Innlent 9. september 2015 18:25
Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. Innlent 9. september 2015 06:54
Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. Innlent 9. september 2015 06:51
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. Innlent 9. september 2015 06:48
Von á stormi á höfuðborgarsvæðinu í nótt Lögreglan brýnir fyrir fólki að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Innlent 8. september 2015 17:03
Aukin hætta á skriðuföllum vegna mikilla vatnavaxta Veðurstofan varar við vatnavöxtum í ám á vestanverðu landinu og aukinnar hættu á skriðuföllum vegna mikillar úrkomu næstu sólarhringa. Innlent 8. september 2015 12:24
Varað við hverri lægðinni á fætur annarri Ferðafólki er bent á að sýna varkárni, sérstaklega við óbrúaðar ár. Innlent 8. september 2015 06:55
Mun rigna á strákana okkar í Laugardalnum í kvöld Það hefur vart farið framhjá mörgum Ísland mætir Kasaktstan á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2016. Innlent 6. september 2015 11:18
Hiti víðast hvar undir meðallagi í ágúst Hiti var undir meðallagi í Reykjavík og á Akureyri. Innlent 2. september 2015 07:16
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. Innlent 29. ágúst 2015 19:30
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. Innlent 29. ágúst 2015 09:59
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. Innlent 28. ágúst 2015 15:27
Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. Innlent 28. ágúst 2015 15:15
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. Innlent 28. ágúst 2015 14:22
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ Innlent 26. ágúst 2015 23:01