Seabear gefur út nýtt lag og myndband Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. Tónlist 11. febrúar 2022 15:01
Sting selur réttinn að lögum sínum til Universal Enski tónlistarmaðurinn Sting hefur selt réttinn að öllum lögum sínum til tónlistarrisans Universal Music Group. Um er að ræða lög sem hann gaf út bæði í eigin nafni og mikill fjöldi sem hann samdi og gaf út með sveitinni The Police. Viðskipti erlent 11. febrúar 2022 07:51
Bókasafnið loks fundið leið til að ná til miðaldra karlmanna Búið er að opna fullbúið hljóðver á Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal sem fólk getur bókað til að taka upp og vinna tónlist að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að nota aðstöðuna til að taka upp hlaðvörp. Innlent 11. febrúar 2022 07:01
Heimildaþáttaröð um Janet Jackson Ný heimildarþáttaröð um goðsögnina Janet Jackson er komin inn á Stöð 2+. Janet þarf vart að kynna en hún er yngsti meðlimur Jackson fjölskyldunnar. Hún hefur heldur betur sett sitt mark á tónlistarsöguna og hefur unnið til fjölda verðlauna. Lífið samstarf 10. febrúar 2022 16:56
Hipsumhaps færði Votlendissjóði 400.000 krónur Hljómsveitin Hipsumhaps hefur afhent Votlendissjóði 400.000 krónu stuðning til endurheimtar votlendis. Hér er um að ræða afrakstur sölu á stafrænum eintökum af síðustu plötu Hipsumhaps sem ber nafnið „Lög síns tíma.” Lífið 10. febrúar 2022 13:35
Fönkdrottningin Betty Davis er látin Bandaríska tónlistarkonan Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar, er látin, 77 ára að aldri. Lífið 10. febrúar 2022 08:05
Raddirnar öskra á okkur að stoppa Nýlega kom út nýtt lag frá SONUR en lagið ber heitið, Moving Fast. Lagið fjallar um hvað allt er að líða svo hratt og að ef við höldum áfram að troða á móðir náttúru munum við ekki eiga mikinn tíma eftir á þessari jörðu. Albumm 9. febrúar 2022 16:30
Tileinkaði fyrrverandi eiginmanni sínum sigur skilnaðarplötunnar Adele kom sá og sigraði á Brit verðlaunaafhendingunni í gær þegar hún sigraði þrjá af fjórum stóru flokkunum. Hún vann sem besti listamaðurinn, besta platan og besta lagið fyrir Easy on me. Einnig stal demantshringur á baugfingri hennar sviðsljósinu og eru margir að velta því fyrir sér hvort um trúlofunarhring sé að ræða. Lífið 9. febrúar 2022 12:30
Þátttaka Reykjavíkurdætra í Söngvakeppninni vekur athygli út fyrir landsteina Reykjavíkurdætur eru meðal íslenskra keppenda í undankeppni fyrir Eurovision í ár. Þátttaka þeirra hefur vakið athygli úti í hinum stóra heimi þar sem ýmis erlend tónlistar- og menningartímarit hafa fjallað um þetta. Tónlist 9. febrúar 2022 11:31
„Ótrúlegt hvað lifandi tónlistarflutningur getur gert fyrir þreyttar sálir í skammdeginu“ Tónleikarnir Með hækkandi sól - Sönglög í Sigurjónssafni fara fram á morgun, 9. febrúar, og fimmtudaginn 10. febrúar þar sem fagrir tónar munu flæða um sali safnsins. Tónlist 8. febrúar 2022 16:31
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Ný og mjúk tónlist Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 8. febrúar 2022 14:31
Frumsýnir myndband við lagið í Söngvakeppninni: „Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands“ Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband við lag tónlistarmannsins Haffa Haff fyrir Söngvakeppnina, undankeppni Eurovision. Lagið ber nafnið Gía á íslensku og Volcano á ensku. Tónlist 8. febrúar 2022 12:00
Gruggugir ormar í jaðar rokki Hljómsveitin Ormar skilgreinig sig sem jaðar-grugg rokksveit (e.grunge). Þau segja rokk merina vera á fleygiferð þessa dagana en þau hafa sett hnakkinn á og stigið aftur á bak með sínu fyrsta lagi, sem heitir einmitt „Aftur á bak“. Tónlist 7. febrúar 2022 16:30
Silfurtónar fá nýtt líf í Verbúðinni Þjóðin er límd við imbakassann alla sunnudaga og horfir á vinsælustu sjónvarpsseríu okkar Íslendinga, Verbúðina. Þættirnir eru einstaklega vel heppnaðir og er virkilega gaman að sjá hið Íslenska líf á níunda áratugnum. Höfundar þáttanna eru þau Nína Dögg Filippusdóttir Gísli Örn Garðarsson og Björn Hlynur Haraldsson en Mikael Torfason er meðhöfundur. Albumm 7. febrúar 2022 16:01
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. Tónlist 5. febrúar 2022 20:25
Charlie Puth er mættur á íslenska listann Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Tónlist 5. febrúar 2022 16:01
Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Lífið 5. febrúar 2022 11:15
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. Lífið 4. febrúar 2022 14:24
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Tónlist 4. febrúar 2022 10:01
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. Lífið 3. febrúar 2022 15:58
ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson Albumm 3. febrúar 2022 14:30
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. Tónlist 3. febrúar 2022 13:31
„Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. Tónlist 3. febrúar 2022 11:30
Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. Tónlist 2. febrúar 2022 11:30
Rússíbanareið Rogans: Úr bardagahringnum í eitt vinsælasta hlaðvarp heims Síðastliðna viku hefur Bandaríkjamaðurinn Joe Rogan verið milli tannanna á fólki eftir að tónlistarmaðurinn Neil Young auk annarra ákváðu að láta fjarlægja tónlist sína af Spotify. Ástæðan er falsupplýsingar um bóluefni gegn Covid-19 í hlaðvarpi Rogan, The Joe Rogan Experience. Erlent 2. febrúar 2022 07:00
LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. Albumm 1. febrúar 2022 14:30
„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. Tónlist 1. febrúar 2022 11:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. Tónlist 31. janúar 2022 22:06
Bubbi spáði Laufeyju velgengni fyrir átta árum og reyndist sannspár Íslendingur sem fékk boð um að syngja í hinum sívinsæla bandaríska spjallaþætti Jimmy Kimmel segir að það hafi verið súrrealískt að fá boð í þáttinn. Hún segir spennandi hluti á döfinni og er að eigin sögn að lifa drauminn. Innlent 31. janúar 2022 21:00
KK og Halldóra Geirharðs með frábæran flutning á Týndu kynslóðinni Skemmtiþátturinn Glaumbær hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en í þeim ætlar Björn Stefánsson að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Tónlist 31. janúar 2022 20:01