Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. Tónlist 4. maí 2015 08:30
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. Tónlist 4. maí 2015 08:00
Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3. maí 2015 11:05
„Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. Tónlist 2. maí 2015 10:30
Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. Tónlist 2. maí 2015 09:30
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. Tónlist 1. maí 2015 09:30
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. Tónlist 30. apríl 2015 10:27
Bauð sjálfur í eigin disk: „Sennilega föngulegur safngripur“ Platan SP með Skyttunum dúkkaði upp í Facebook-hóp. Einn meðlima sveitarinnar bauð í diskinn. Tónlist 29. apríl 2015 20:00
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. Tónlist 28. apríl 2015 15:45
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. Tónlist 28. apríl 2015 15:29
Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 28. apríl 2015 12:53
Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. Tónlist 28. apríl 2015 09:00
Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. Tónlist 27. apríl 2015 17:28
Tók langan tíma að stíga á svið Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár. Tónlist 25. apríl 2015 11:00
President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. Tónlist 22. apríl 2015 10:00
Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. Tónlist 22. apríl 2015 09:00
David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. Tónlist 21. apríl 2015 13:39
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. Tónlist 17. apríl 2015 08:45
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. Tónlist 16. apríl 2015 13:45
Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. Tónlist 16. apríl 2015 11:30
Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. Tónlist 15. apríl 2015 17:59
ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Ávallt auðveldara að koma íslenskri tónlist á framfæri segir Sigurjón Sighvatsson Tónlist 15. apríl 2015 13:15
Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Dikta sendir frá sér nýja plötu í september. Tónlist 14. apríl 2015 17:00
Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Hljómsveitin In the Company of Men sigraði í undankeppninni Wacken Battle í Hörpunni um helgina. Tónlist 14. apríl 2015 10:30
Í fyrsta sæti keppninnar og þarf stuðning þjóðarinnar til að halda sér þar Stefán Atli Rúnarsson keppir í alþjóðlegri plötusnúðakeppni og er í fyrsta sæti. Aðeins fimmtíu stigum munar á honum og öðru sætinu svo hann eigi möguleika á að láta drauminn rætast Tónlist 14. apríl 2015 10:00
Tók kvíðann í störukeppni og sigraði hann Saga Matthildur sigraði hjörtu landsmanna um helgina þegar hún tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna. Hún keppti fyrir hönd Fjölbrautar í Garðabæ og söng lagið Lay Me Down með Sam Smith. Tónlist 14. apríl 2015 00:01
Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Segir sveitina veita sér innblástur. Tónlist 8. apríl 2015 11:18
„Þekktasta og besta rokkóperan“ Það var mikið um að vera í Hörpu í dag þegar lokaæfing á rokkóperunni Jesus Christ Superstar fór fram. Tónlist 2. apríl 2015 20:45
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. Tónlist 31. mars 2015 11:31