Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Þegar Jagger hringir og biður um lag

Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Tónlist
Fréttamynd

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Menning
Fréttamynd

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Tónlist
Fréttamynd

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni

Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Tónlist
Fréttamynd

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Tónlist