Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

„Og þá brast ég í söng“

Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, kallaður KK, er nýbúinn að huga að trillu sinni, Æðruleysinu, eftir aftakaveður sem gekk yfir landið. Ekkert tjón varð og hann er því feginn.

Lífið
Fréttamynd

Botnlaust hyldýpið

Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist
Fréttamynd

Scott Weiland látinn

Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi.

Tónlist