Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Stjörnurnar minnast David Bowie

Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter.

Tónlist
Fréttamynd

Nánast nóg að komast inn í forkeppnina

Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John.

Tónlist
Fréttamynd

Guns N´Roses kemur saman á Coachella

Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu.

Tónlist
Fréttamynd

Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Tónlist
Fréttamynd

Shades of Reykjavik á Litla Hrauni

"Við fengum þann heiður að fara með Bubba og spila á aðfangadag, Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í því,“ segir meðlimur Shades of Reykjavík.

Tónlist
Fréttamynd

Fágað indí-popp

Fimmta breiðskífa Diktu er unnin af mikilli fagmennsku. Aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum.

Gagnrýni