Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Tónlist 3. júlí 2019 10:49
Robert Plant tók Immigrant Song í fyrsta sinn í tvo áratugi á Solstice Söngvarinn Robert Plant kom fram á lokadegi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Tónlist 3. júlí 2019 10:22
Fortíðarþrá í nýju myndbandi GKR Tónlistarmaðurinn GKR hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið SKROLLA. Tónlist 2. júlí 2019 15:17
A$AP Ferg í fótsnyrtingu með Vogue Vogue fékk að fylgja eftir rapparanum A$AP Ferg í sólarhring. Lífið 2. júlí 2019 10:29
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. Menning 2. júlí 2019 09:00
Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. Lífið 1. júlí 2019 19:52
Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun? Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group. Lífið 1. júlí 2019 15:00
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. Tónlist 1. júlí 2019 13:20
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. Lífið 29. júní 2019 16:51
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. Menning 29. júní 2019 08:45
Stál og hnífur komst næstum ekki með Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar. Lífið 29. júní 2019 08:00
Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. Lífið 28. júní 2019 15:45
Friðrik Dór, Hildur og Sprite Zero Klan meðal þeirra sem stíga á stokk á Innipúkanum Innipúkinn fer fram í miðborginni um verslunarmannahelgina. Lífið 28. júní 2019 12:40
Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Kronos-kvartettinn með frábæra endurgerð af laginu Smell Memory úr smiðju Múm. Tónlist 28. júní 2019 12:04
Persónuleg lög í poppbúning Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Lífið 28. júní 2019 10:30
Fyrrverandi trommari Guns N' Roses á spítala eftir að hafa stungið sjálfan sig Hann er ekki talinn í lífshættu. Erlent 28. júní 2019 09:16
Sterk orka í Glastonbury Íslenska kvennahljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á bresku tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrsta skipti nú um helgina. Hún er þó hagvön á svæðinu og hrifin af því. Lífið 27. júní 2019 12:15
Emma Stone sögð hafa axlarbrotnað á Spice Girls tónleikum Gleðin virðist hafa farið úr böndunum hjá bandarísku leikkonunni Emmu Stone á nýlegum Spice Girls tónleikum. Fjölmiðjar í Bretlandi greina frá því að hún hafi axlarbrotnað er hún féll eftir að hafa setið á öxlum vinar síns á tónleikunum. Lífið 26. júní 2019 15:15
Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði tónlistar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjan viðskiptahraðal sem ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Viðskipti innlent 26. júní 2019 11:00
Rigndi á Vök Hljómsveitin Vök hitaði upp fyrir Patti Smith og Duran Duran. Það kom þeim ekki á óvart að vera valin til verksins þar sem þau eiga aðdáendur á öllum aldri og eru ólíkar týpur. Lífið 26. júní 2019 10:00
„Troðið þessu Reflexi upp í No No nótoríusið á ykkur!“ Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum. Lífið 26. júní 2019 08:56
Hansi Bjarna var og er forfallinn Duran Duran-aðdáandi Hans Steinar Bjarnason ætlar ekki að missa af tónleikunum í kvöld. Lífið 25. júní 2019 16:09
A-ha u-hm já ég veit Jakob Bjarnar fór á Secret Solstice í fyrsta skipti um helgina og umturnaðist í rapphund og hipphoppara. Gagnrýni 25. júní 2019 13:30
Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25. júní 2019 09:00
Bjó til lag úr aðsendum hljóðbrotum Lagahöfundurinn Ingi Bauer, sem margir þekkja fyrir lög sín á borð við Upp til Hópa, með Herra Hnetusmjör og Dicks með Séra Bjössa, bjó á dögunum til óvenjulegt lag. Lífið 24. júní 2019 14:10
Undirbúningur fyrir Secret Solstice 2020 hafinn eftir vel heppnaða hátíð Upplýsingafulltrúi Secret Solstice segir hátíðina hafa gengið vel. Lítið sem ekkert var um kvartanir frá nágrönnum og gestafjöldi var í takt við áætlanir skipuleggjenda. Lífið 24. júní 2019 13:56
Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. Lífið 24. júní 2019 11:01
Rúmlega tólf milljón króna skart í eins árs afmælisgjöf Fyrrverandi rappparið Cardi B og Offset ætla ekki að spara þegar kemur að afmæli dóttur þeirra. Lífið 24. júní 2019 10:14
Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. Lífið 24. júní 2019 09:00