Hádramatísk hugleiðing um lífið og dauðann The Bottom er nafnið á annarri smáskífu tónlistarmannsins Bony Man (a.k.a. Guðlaugur Jón Árnason) sem kom út fyrir skemmstu. Albumm 26. nóvember 2020 12:00
Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2. Lífið 25. nóvember 2020 14:31
„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna” Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
Blood Harmony gefur út draumkennt myndband sem tekið var upp í Svarfaðardal Hljómsveitin Blood Harmony gefur frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið „Summer Leaves”, sem kom út í júlí síðastliðnum. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25. nóvember 2020 08:32
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24. nóvember 2020 20:51
Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar. Lífið 24. nóvember 2020 15:31
Lyfta fólki upp með bestu plötusnúðum landsins Stuðningsfélagið Kraftur hefur sett í loftið eigin Spotify rás þar sem helstu plötusnúðar landsins munu verða með eigin lagalista. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, kom með þessa hugmynd en hún er sjálf búin að sigrast á krabbameini og er félagsmaður í Krafti. Tónlist 24. nóvember 2020 11:31
Útrásin sem klikkar ekki Á krepputímum hafa atvinnugreinar menningar borið hróður Íslands víða. Skoðun 24. nóvember 2020 10:32
Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. Tónlist 23. nóvember 2020 23:24
Daði Freyr og Millie Turner gefa út ábreiðu af laginu What is Love Daði Freyr og Millie Turner gáfu út ábreiðu af laginu What is Love fyrir helgi og hefur verið horft á myndbandið á YouTube yfir fjörutíu þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. Lífið 23. nóvember 2020 13:30
Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu Lífið samstarf 23. nóvember 2020 12:08
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21. nóvember 2020 17:51
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. Menning 21. nóvember 2020 08:00
Daníel Hjálmtýsson með sína fyrstu þröngskífu Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson gefur út sína fyrstu þröngskífu (EP) þann 20. nóvember næstkomandi. Albumm 20. nóvember 2020 20:01
Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Einn vinsælasti, íslenski mixdiskur sem gefinn hefur verið út er 25 ára í dag. Tónlist 20. nóvember 2020 17:01
Guðný María gefur út jólalag „Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu Lífið 19. nóvember 2020 15:30
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19. nóvember 2020 14:55
„Að missa svona hjartans stundir er mjög erfitt“ Sycamore Tree gefur út á miðnætti í kvöld nýtt lag á helstu efnisveitum, en það er nú þegar komið í spilun á Youtube. Lagið kallast Picking fights and pulling guns og er með „kántrý“ ívafi. Þau Gunni Hilmarsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir bíða spennt eftir að geta haldið tónleika saman aftur en ný plata er væntanleg frá þeim í næsta mánuði. Tónlist 18. nóvember 2020 21:01
Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Það er gaman að fylgjast með Guðmundi Reyni Gunnarssyni í Grafarvogi þegar hann spilar samtímis á píanó, trommur og bassa, auk þess sem hann syngur með. Innlent 18. nóvember 2020 20:15
„Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“ Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja. Tónlist 17. nóvember 2020 08:01
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. Lífið 16. nóvember 2020 19:00
„Einhvern veginn þarf maður að koma sér og öðrum í jólagírinn“ „Við skoðuðum alla möguleika í stöðunni. Reyndum að teikna upp einhverja hólfaskipta skemmtun, rafræna útgáfu af tónleikunum og ég veit ekki hvað.“ Lífið 16. nóvember 2020 16:31
Sigur Rós gefur út myndband sem var tekið upp 2002 Sigur Rós gefur í dag út smáskífuna og myndband við Stendur æva sem er annað lagið sem kemur út af plötu þeirra Hrafnagaldur Óðins. Lífið 13. nóvember 2020 14:31
Off-Venue: Mikilvægt að geta horft og tekið inn Icelandic Airwaves: Live from Reykjavík hefst í dag. Off-Venue tónleikarnir eru ómissandi hluti hátíðarinnar. Lífið samstarf 13. nóvember 2020 13:58
The Weeknd tekur að sér hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju er hálfleikssýningin í leiknum um Ofurskálina. Lífið 13. nóvember 2020 11:30
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun Lífið samstarf 12. nóvember 2020 16:38
Jólalögin eru komin í loftið Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Lífið 12. nóvember 2020 09:47