„Manni finnst nýjasti bikarinn alltaf sætastur“ Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25. Valur vann einvígið 3-0 og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var hæst ánægður með tímabilið. Sport 16. maí 2024 22:02
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 28-25 | Valskonur Íslandsmeistarar Valur vann þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann einvígið 3-0 og vann alla titla sem í boði voru á Íslandi á þessu tímabili. Handbolti 16. maí 2024 21:38
Einar hættir með kvennalið Fram Einar Jónsson er hættur þjálfun kvennaliðs Fram en á leiktíðinni sem er senn á enda var hann þjálfari bæði karl- og kvennaliðs félagsins í Olís-deildunum í handboltanum. Handbolti 13. maí 2024 17:15
„Við erum alveg róleg“ Valur sigraði í kvöld Hauka í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Valskonum vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að hampa titlinum. Lokatölur í kvöld 22-30. Handbolti 12. maí 2024 20:16
Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12. maí 2024 17:15
„Við vorum skugginn af sjálfum okkur“ „Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum. Handbolti 9. maí 2024 19:24
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 28-27 | Íslandsmeistarnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin. Handbolti 9. maí 2024 16:15
Grótta upp í Olís eftir sigur með minnsta mun í oddaleik Grótta mun leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð. Liðið vann Aftureldingu með eins marks mun í oddaleik um sæti í deild þeirra bestu. Mosfellingar falla þar með niður um deild en um var að ræða umspil milli deilda. Handbolti 4. maí 2024 17:50
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. Handbolti 3. maí 2024 13:37
Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1. maí 2024 17:01
„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. Handbolti 30. apríl 2024 22:23
„Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30. apríl 2024 22:09
Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30. apríl 2024 21:05
Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29. apríl 2024 18:01
„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26. apríl 2024 21:31
Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26. apríl 2024 21:30
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26. apríl 2024 21:11
„Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26. apríl 2024 20:37
„Ég hefði bara átt að taka leikhlé“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Handbolti 23. apríl 2024 22:45
Uppgjör, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Gestirnir sterkari undir lokin Haukar sigraði Fram í framlengdum leik í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Fram skoraði ekki mark í framlengingunni og endaði leikurinn með fjögurra marka sigri Hauka, 27-23. Handbolti 23. apríl 2024 21:25
Íslandsmeistararnir byrja undanúrslitaeinvígið á sigri Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta, lokatölur 28-22. Handbolti 23. apríl 2024 19:36
Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18. apríl 2024 10:15
ÍBV sendi ÍR í sumarfrí Eyjakonur lögðu ÍR með fjögurra marka mun í Breiðholti í kvöld og sendu ÍR-inga þar með í sumarfrí. Handbolti 15. apríl 2024 21:30
Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Handbolti 15. apríl 2024 20:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15. apríl 2024 19:25
Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12. apríl 2024 21:59
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12. apríl 2024 19:01
Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26. mars 2024 20:31
Patrekur tekur við kvennaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Patrek Jóhannesson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins. Handbolti 26. mars 2024 15:00