Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26. apríl 2021 23:01
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26. apríl 2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26. apríl 2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25. apríl 2021 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. Handbolti 25. apríl 2021 18:45
Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. Handbolti 25. apríl 2021 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. Handbolti 25. apríl 2021 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. Handbolti 25. apríl 2021 18:30
Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. Sport 25. apríl 2021 17:56
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. Handbolti 25. apríl 2021 17:55
Tandri Már tekinn inn í landsliðshópinn - Stjörnumenn án hans í tveimur leikjum Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, var í dag kallaður upp í A-landsliðshóp karla í handbolta. Tveir leikmenn eru í sóttkví og þurftu að segja sig úr hópnum. Handbolti 25. apríl 2021 12:35
Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. Handbolti 24. apríl 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Afturelding 35-33 | Stjörnusókn þegar Garðbæingar hoppuðu upp um fimm sæti Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi þegar Stjarnan sigraði Aftureldingu, 35-33, í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum hoppuðu Stjörnumenn upp um fimm sæti og í 4. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru áfram í því þriðja. Handbolti 24. apríl 2021 21:50
KA óskar eftir að tveimur leikjum liðsins verði frestað KA hefur óskað eftir því að tveimur leikjum liðsins verða frestað vegna þátttöku tveggja leikmanna liðsins í leikjum með færeyska landsliðinu. Handbolti 23. apríl 2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 30-34 | Gestirnir lönduðu sigri í krefjandi leik Olís-deild karla fór af stað eftir mánaða pásu í dag með tveimur leikjum. Leikurinn í Safamýrinni var jafn og spennandi gegnum gangandi allt þar til FH sýndu klærnar síðustu 5. mínútur leiksins og lönduðu sigri 30-34. Handbolti 22. apríl 2021 21:45
Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. Handbolti 22. apríl 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22. apríl 2021 18:15
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. Handbolti 22. apríl 2021 12:46
FH getur ógnað Haukum þegar handboltinn skoppar af stað í dag FH getur strax hleypt mikilli spennu í titilbaráttuna í Olís-deild karla í handbolta þegar keppni í deildinni hefst að nýju í kvöld. Handbolti 22. apríl 2021 09:01
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 19. apríl 2021 17:12
Tekur tíma að búa til góð lið en segir Stjörnuna vinna markvisst að því Rætt var við Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann er með metnaðarfullt verkefni í gangi í Garðabænum. Markmiðið er að koma Stjörnunni í hóp þeirra bestu á Íslandi. Handbolti 18. apríl 2021 19:00
Olís deildin hefst 22. apríl Að beiðni formannafundar HSÍ hefur verið tekin ákvörðun um það að breyta leikjafyrirkomulagi Íslandsmótsins í Olís deild karla. Mótið mun hefjast að nýju þann 22. apríl næstkomandi. Handbolti 17. apríl 2021 16:31
Einar Baldvin í Gróttu Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson er genginn í raðir Gróttu í Olís-deild karla en hann kemur frá Val. Handbolti 16. apríl 2021 20:31
HSÍ vill byrja sem fyrst og furðar sig á gagnrýninni „Við viljum byrja. Við viljum fá handboltann í gang sem fyrst. Það eru okkar hagsmunir. En við viljum líka fara að vilja félaganna,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Handbolti 16. apríl 2021 14:01
Milljónir í sektir vegna dómaraskorts Handknattleiksfélög landsins hafa ekki staðið sig sem skyldi í að ala upp dómara í sínum röðum og uppfylla aðeins fjögur félög kröfur dómaranefndar HSÍ í þessum efnum. Handbolti 16. apríl 2021 09:01
Árni Bragi snýr aftur í Mosfellsbæinn Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við sitt gamla félag, Aftureldingu, en þetta er staðfest á Facebook síðu Handknattleiksdeildar Aftureldingar. Árni Bragi steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með Aftureldingu og var markahæsti maður liðsins þrjú ár í röð. Handbolti 15. apríl 2021 20:51
Snorri Steinn ósáttur: „Einhver undarlegasta ákvörðun sem ég hef séð HSÍ taka“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er mjög ósáttur og skilur hvorki upp né niður í leikjaáætlun Olís-deildar karla sem var gefin út í dag. Handbolti 15. apríl 2021 14:05
Íslandsmótið í handbolta fer aftur af stað 25. apríl Handknattleikssamband Íslands hefur staðfest að Íslandsmótið í handbolta fari af stað á nýjan leik þann 25. apríl. Handbolti 15. apríl 2021 13:31
Lilja Alfreðsdóttir: „Þetta er mér mikið hjartansmál“ Fyrr í dag var það staðfest að æfingar og keppni í íþróttum yrði leyft á nýjan leik næstkomandi fimmtudag. Skömmu seinna kom tilkynning um að dregin hefði verið til baka sú ákvörðun að banna áhorfendur á íþróttaviðburðum og munu hundrað manns geta komið saman á pöllum íþróttamannvirkja landsins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir þetta mikið fagnaðarefni. Sport 13. apríl 2021 18:58