Magnús Erlendsson valinn besti leikmaðurinn Magnús Erlendsson markvörður Framara var valinn besti leikmaður þriðja og síðasta hluta N1-deildar karla en valið fyrir umferð 15 til 21 var tilkynnt í hádeginu. Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var valinn besti þjálfarinn í þessum síðustu sjö umferðum deildarkeppninnar. Handbolti 21. apríl 2010 13:00
Hrafnhildur Skúla: Þetta er allt undir okkur komið „Þetta var frábært og við ákváðum að koma geðsjúkar til leiks og taka breiðholtið á þetta. Ef að við spilum svona vörn þá vinna þær okkur ekki, þetta er allt undir okkur komið," sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir ánægð eftir sannfærandi sigur á Fram í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna en staðan er nú 2-0 Val í vil. Handbolti 20. apríl 2010 22:37
Halldór áfram með Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Halldór Jóhann Sigfússon sem mun spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 19. apríl 2010 19:45
Dinart og Karabatic fóru í læknisleik á Íslandi Leikmenn franska handboltalandsliðsins gerðu meira hér á landi en að spila tvo vináttulandsleiki. Þar á meðal máluðu þeir miðbæ Reykjavíkur rauðan á laugardagskvöld við mikla kátínu íslenskra ungfljóða. Handbolti 18. apríl 2010 22:12
Arnór: Við erum komnir nær þeim „Þetta eru helvíti góðir handboltamenn en það þarf ekki töfrabrögð til að stöðva þá," sagði Arnór Atlason eftir tapleikinn gegn Frökkum í dag. Arnór átti fínan leik og skoraði sex mörk í dag. Handbolti 17. apríl 2010 19:01
Björgvin: Seinni bylgja Frakka skar á milli liðanna „Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag. Handbolti 17. apríl 2010 18:43
Umfjöllun: Slakur lokakafli og tap fyrir Frökkum Ísland tapaði með þriggja marka mun 28-31 fyrir Frakklandi í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Handbolti 17. apríl 2010 17:30
Keppni í riðli Íslands frestað um óákveðinn tíma Evrópska handknattleiksambandið hefur tekið ákvörðun um að riðill Íslands í undankeppni EM hjá u-20 ára landsliði karla er fara átti fram hér á landi um helgina verði frestað um óákveðinn tíma. Handbolti 16. apríl 2010 12:43
Einar: Væri rosalega svekkjandi ef þessu yrði frestað Óvissa ríkir um hvort riðlakeppni Evrópumóts U20 landsliða í handbolta geti farið fram um helgina vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Leika átti mótið í Laugardalshöllinni milli A-landsleikja Íslands og Frakklands. Handbolti 15. apríl 2010 14:44
Logi: Ef Guð er til næ ég heilu tímabili án meiðsla „Þetta er ungt og flott lið. Það hefur verið mikil uppbygging í gangi sem hefur skilað sér," sagði Logi Geirsson sem er kominn heim úr atvinnumennskunni erlendis og genginn í raðir uppeldisfélagsins FH. Handbolti 13. apríl 2010 16:15
Einar Andri: Ætlum okkur stóra hluti með Loga Logi Geirsson er mættur aftur í búninginn hjá FH og var hann kynntur til sögunnar í Kaplakrika í dag. Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, er að sjálfsögðu hæstánægður með að fá Loga í sitt lið. Handbolti 13. apríl 2010 14:33
Logi búinn að semja við FH Það urðu stórtíðindi í íslenskum handbolta í kvöld er landsliðsmaðurinn Logi Geirsson skrifaði undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, FH. Handbolti 12. apríl 2010 22:05
Úrslitakeppni karla hefst 22. apríl Í kvöld hefst úrslitakeppni kvenna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Í karlaflokki hefst úrslitakeppnin hinsvegar fimmtudagskvöldið 22. apríl. Handbolti 9. apríl 2010 13:45
Árni Þór: Mjög sætt í alla staði Akureyri komst í úrslitakeppni N1-deildarinnar í kvöld með því að leggja Hauka í Hafnarfirði. Árni Þór Sigtryggsson, leikmaður Akureyrar, var að vonum ánægður. Handbolti 8. apríl 2010 22:43
Þórður Rafn: Nú er einn titill eftir „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn í kvöld. Svo breyttist þetta mikið í seinni hálfleik og virtist sem að menn væru orðnir saddir og farnir að hugsa um að fagna bikarnum í leikslok." Handbolti 8. apríl 2010 22:31
Umfjöllun: Bæði lið fögnuðu á Ásvöllum Haukar fögnuðu deildarmeistaratitlinum í kvöld en þeir voru ekki þeir einu sem höfðu ástæðu til að fagna því Akureyringar sigruðu Hauka og tryggðu sér þar með þátttöku rétt í úrslitakeppninni. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Akureyri, 30-34. Handbolti 8. apríl 2010 22:22
Stjarnan fallin - Akureyri í úrslitakeppnina Stjörnumenn eru fallnir niður í 1. deild en lokaumferðin í N1-deild karla fór fram í kvöld. Þar tók Stjarnan á móti Fram í hreinum úrslitaleik í fallslagnum og beið lægri hlut 22-25. Handbolti 8. apríl 2010 21:11
Gríðarleg spenna fyrir lokaumferðina í N1-deild karla Lokaumferðin í N1-deild karla í handbolta fer fram í kvöld. Mikil spenna er fyrir leiki kvöldsins enda er barist hart um sæti í úrslitakeppninni sem og á botni deildarinnar. Handbolti 8. apríl 2010 13:45
Selfoss upp í úrvalsdeild Það var stórleikur í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Selfoss tók á móti Aftureldingu í úrslitaleik um sæti í N1-deildinni. Handbolti 7. apríl 2010 21:08
Einar fær ekki nýjan samning hjá Grosswallstadt „Svona er þetta, maður hefur bara verið rekinn," segir handboltamaðurinn Einar Hólmgeirsson sem er á förum frá þýska liðinu Grosswallstadt. Handbolti 6. apríl 2010 15:47
Fram lagði Gróttu - myndir Fram fór á Nesið í gær og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gróttu í N1-deild karla. Spennan í botnbaráttunni er samt ekki á enda. Handbolti 6. apríl 2010 08:44
Hreinn: Erfitt að gera verr en þetta Akureyri tapaði fyrir HK í N1-deild karla í gærkvöldi, 22-24. Hreinn Þór Hauksson stóð í ströndu hjá Akureyri en hann nefbrotnaði í leiknum gegn Stjörnunni í síðustu umferð og fékk svo annað slæmt högg á nefið gær. Ekki alveg dagurinn hans. Handbolti 6. apríl 2010 08:36
Atli Ævar: Unnum fyrir sigrinum Atli Ævar Ingólfsson var frábær á sínum gamla heimavelli í gærkvöldi þegar HK vann Akureyri 22-24 í N1-deild karla. Hann leiddi sókn HK sem komst þar með í úrslitakeppnina. „Það er frábært,“ sagði Atli brosmildur. Handbolti 6. apríl 2010 08:35
Geir: Þetta er enn í okkar höndum Gróttu tókst ekki að tryggja sæti sitt í í deildinni í næst síðustu umferð þar sem liðið tapaði á heimavelli fyrir Fram. Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Safamýrarliðið hefði einfaldlega verið betra. Handbolti 5. apríl 2010 23:45
Magnús: Ákveðinn í að eiga ekki tvo slaka leiki í röð Magnús Erlendsson átti stórleik í marki Fram þegar liðið vann ansi mikilvægan sigur á Seltjarnarnesi í kvöld. Magnús varði 27 skot í leiknum. Handbolti 5. apríl 2010 23:45
Einar: Þeir áttu engin svör gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með sitt lið þegar það vann frábæran sigur gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu. Handbolti 5. apríl 2010 23:45
Sveinbjörn: Ég var ekkert að telja Sveinbjörn Pétursson var ánægður maður þegar ég talaði við hann eftir sigur HK gegn Akureyri í kvöld. Ekki minnkaði brosið þegar honum var tilkynnt að liðið væri komið í úrslitakeppnina. Handbolti 5. apríl 2010 22:20
Valur vann FH - Haukar burstuðu Stjörnuna Valsmenn hafa tryggt sæti í úrslitakeppninni en þeir unnu öruggan sigur gegn FH í Hafnarfirðinum í kvöld. Handbolti 5. apríl 2010 22:14
Umfjöllun: HK-sigur á Akureyri fleytti liðinu í úrslitakeppnina Þar sem Valur vann FH í N1-deild karla í handbolta í kvöld var ljóst að liðið sem vann á Akureyri kæmist í úrslitakeppnina og það var hlutskipti HK. Kópavogsbúar voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og unnu sanngjarnan 22-24 sigur. Handbolti 5. apríl 2010 22:04
Umfjöllun: Lífsnauðsynlegur sigur Fram gegn Gróttu Framarar unnu Gróttu verðskuldað 26-22 á útivelli. Þeir mættu tilbúnari í verkefnið og náðu í bæði stigin. Handbolti 5. apríl 2010 21:19