Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. Handbolti 12. október 2015 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 12. október 2015 19:00
ÍR-ingar spila í bleiku í kvöld ÍR-ingar verða í óhefðbundnum búningum í kvöld er þeir taka á móti Fram í Olís-deild karla. Handbolti 12. október 2015 16:30
Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 9. október 2015 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 38-23 | Íslandsmeistararnir í miklum ham Haukar unnu ÍR 38-23 í síðasta leik 7. umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 9. október 2015 15:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 25-22 | Fjórði sigur Valsmanna í röð Valsmenn unnu fjórða leikinn í röð og komust á topp Olís-deildarinnar með þriggja marka sigri á Aftureldingu í kvöld en það var hart barist í Vodafone-höllinni. Handbolti 8. október 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 23-22 | Ótrúlegt sigurmark Fram Fram var næstum búið að missa unninn leik úr höndunum en skoraði sigurmark þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 8. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 8. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. Handbolti 4. október 2015 18:15
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Handbolti 3. október 2015 17:40
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 2. október 2015 06:00
Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. Handbolti 1. október 2015 22:00
Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. Handbolti 1. október 2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. Handbolti 1. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 1. október 2015 21:00
ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 1. október 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 1. október 2015 09:55
Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. Handbolti 28. september 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 28. september 2015 21:45
Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. Handbolti 28. september 2015 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 31-25 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum sigri Haukar unnu sinn annan leik í röð í Olís-deild karla þegar Fram kom í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Haukum í vil. Handbolti 28. september 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 29-21 | Valsmenn rúlluðu yfir nýliðana Valur vann auðveldan sigur á nýliðum Gróttu, 29-21, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 28. september 2015 15:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Akureyri 28-27 | FH marði botnslaginn FH lagði Akureyri í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís deildar karla í handbolta í dag 28-27 í Kaplakrika. FH var 18-12 yfir í hálfleik. Handbolti 27. september 2015 11:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-34 | ÍBV númeri of stórt fyrir nýliðana ÍBV reyndist númeri of stórt fyrir nýliða Gróttu í lokaleik 4. umferðar Olís-deildar karla í kvöld en leiknum lauk með 11 marka sigri Eyjamanna. ÍBV náði þegar mest var fjórtán marka forskoti í leiknum og var sigurinn ekki í hættu allt frá tíundu mínútu. Handbolti 25. september 2015 20:30
Morkunas enn með allt lokað og læst í markinu Litháinn í marki Hauka í Olís-deild karla ver næstum helming þeirra skota sem hann fær á sig. Handbolti 25. september 2015 10:30
Malovic sleit krossband Svartfellska stórskyttan í liði ÍBV er frá keppni út tímabilið. Handbolti 25. september 2015 09:00
Halldór: Gæfumst líklega upp ef við myndum bara fylgjast með fjölmiðlum Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, talaði vel og lengi við fjölmiðla eftir leik FH og Aftureldingar, en FH tapaði sínum þriðja leik í röð á tímabilinu. Handbolti 24. september 2015 22:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. Handbolti 24. september 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 22-25 | Valur tók Reykjavíkurslaginn Valur vann baráttuna um Reykjavík þegar liðið lagði Fram, 22-25, í Safamýrinni í kvöld. Framarar voru betri í fyrri hálfleik en það kom allt annað Valslið til leiks í þeim síðari. Handbolti 24. september 2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 27-17 | Auðvelt hjá Einari Andra gegn gömlu lærisveinunum Afturelding vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið vann tíu marka sigur á FH í Mosfellsbænum í kvöld, en lokatölur urðu 27-17. Slök byrjun FH heldur áfram. Handbolti 24. september 2015 21:45