„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. Innlent 23. júlí 2019 11:15
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. Lífið 23. júlí 2019 09:29
Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur. Lífið kynningar 23. júlí 2019 08:45
James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt Orðin tekjuhæsta mynd allra tíma. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 15:19
Sjáðu stiklu úr myndinni Hvítur Hvítur dagur Myndin segir frá lögreglustjóranum Ingimundi sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 13:15
Miðaldra kúabóndi gerir uppreisn gegn kaupfélaginu í Héraðinu Hér má sjá glænýja stiklu úr Héraðinu, nýrri íslenskri kvikmynd frá leikstjóranum Grími Hákonarsyni sem síðast sendi frá sér hina margverðlaunuðu kvikmynd Hrúta. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 12:33
Vampírubani, Kung Fu-meistari og hliðarveruleikar á meðal næstu titla Marvel Gætu dælt út myndum til ársins 2028 miðað við fjölda titla sem eru í vinnslu. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 11:27
Víkingaklappar „strákana okkar“ í bryggjustaura Jóhann Sigmarsson og Ksenija Zapadenceva takast með vélsög á við massífa, aldargamla tréstólpa úr Reykjavíkurhöfn. Lífið 22. júlí 2019 09:00
Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Lífið 22. júlí 2019 06:30
Natalie Portman mun taka við hlutverki Þórs Marvel Studios kynnti væntanlegar kvikmyndir sýnar á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2019 18:38
Með dellu fyrir gömlum græjum Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins. Tónlist 20. júlí 2019 09:45
Lag sem allir geta tengt við Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki. Tónlist 20. júlí 2019 09:00
Ætlar að hringja í „hinn hæfileikaríka“ forsætisráðherra Svíþjóðar til að fá A$AP Rocky lausan Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst setja sig í samband við Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og reyna að fá bandaríska rapparann A$AP Rocky lausan úr fangelsi í Stokkhólmi. Rapparinn var handtekinn í byrjun júlí grunaður um líkamsárás. Erlent 19. júlí 2019 23:00
Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19. júlí 2019 15:56
Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Framkvæmdastjóri félagssviðs Iowa-ríkis er sagður hafa verið látinn taka pokann sinn sökum öfgakenndrar aðdáunar á rapparanum Tupac. Lífið 19. júlí 2019 15:23
Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. Lífið 19. júlí 2019 14:27
Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2019 12:00
Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. Lífið 19. júlí 2019 10:45
DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina. Lífið 19. júlí 2019 09:07
Martraðarkennd stikla fyrir Cats sem gerir fólk afhuga köttum Kvikmyndaáhugafólk átti margt erfitt með að festa svefn í nótt eftir að stiklunni fyrir endugerð söngvamyndarinnar sígildu Cats var laumað út í skjóli nætur í gærkvöld. Lífið 19. júlí 2019 08:45
Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. Menning 19. júlí 2019 06:30
Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2019 06:00
Breyting ógnar kvikmyndagerð Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Innlent 19. júlí 2019 06:00
Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. Lífið 19. júlí 2019 06:00
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19. júlí 2019 06:00
Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. Erlent 18. júlí 2019 11:09
Game of Thrones-stjarna tilnefndi sjálfa sig til Emmy-tilnefningar Segja má að Gwendoline Christie hafi hreinlega sótt sér eitt stykki Emmy-tilnefningu. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2019 10:55
Stjörnum prýdd söngleikjamynd með Taylor Swift í fararbroddi Söngleikurinn Cats kemur á hvíta tjaldið í lok þessa árs. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2019 09:54
Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út. Lífið kynningar 18. júlí 2019 09:07
Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18. júlí 2019 07:00